Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 1
F Ö S T U D A G U R 2 3. N Ó V E M B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  276. tölublað  106. árgangur  ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS ÁHRIFA GÆTIR ENN EKKI FYRIR MÖMMU SEGIR KAMILLA UM KÓPAVOGSKRÓNIKU FYRRI HEIMSSTYRJÖLDIN 36 10 SÍÐNA BÓKAUMFJÖLLUNSÉRBLAÐ 12 SÍÐUR MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Þegar styttan Horft til hafs var afhjúpuð austast á Miðbakka Reykjavíkurhafnar á sjómannadaginn 1997 var þar öðruvísi um að litast en nú. Sjómennirnir tveir sem eru að skima eftir bátum sínum sjá bara nýbyggingar. Styttan, sem er eftir Inga Gíslason, minnir á að það voru fiskimenn sem breyttu Reykja- vík úr bæ í borg og komu fótum undir atvinnulífið. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fiskimenn breyttu Reykjavík úr bæ í borg Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Slökkviliðsmenn hafa haft í nógu að snúast það sem af er ári vegna brunaútkalla. Í samtali við Morgun- blaðið segir slökkviliðsstjóri „þetta vera orðið ansi gott“, en Kjartan Vilhjálmsson, tengiliður TM við fjöl- miðla, segir tíðina þegar kemur að stórtjónum „óvenjulega“. „Við vorum með stóran bruna í fyrra á Snæfellsnesi og annan í Skeifunni 2014. Frá þeim tíma að telja höfum við séð óvenjulega mikið af stórum brunatjónum,“ segir hann, en tryggingafélögin hafa mörg hver sent frá sér afkomu- viðvörun á árinu í kjölfar fregna af stórbrunum. Andri Ólafsson, samskiptastjóri VÍS, segir athugun á brunatjónum í þeirra bókum benda til þess að „töluvert meira“ sé um eldsvoða það sem af er þessu ári en árið á undan. „Ef við miðum við tjón þar sem greiddar eru meira en 10 milljónir í bætur eða meira erum við að tala um helmingi fleiri mál en í fyrra, eða tæplega tuttugu tilvik.“ Meðal stærri verkefna sem slökkviliðsmenn hafa sinnt á árinu má nefna eldsvoða í Hellisheiðar- virkjun, fiskeldisstöð á Núpi í Ölfusi, stórbruna í Miðhrauni í Garðabæ og við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði auk flókins slökkvistarfs í Perlunni. Óvenjumörg stór- tjón vegna bruna  Töluvert meira um eldsvoða á þessu ári, segir VÍS MStórbrunar áberandi … »6 Laugavegurinn milli Land- mannalauga og Þórsmerkur er fjölfarinn og ým- islegt sem skála- verðir og göngu- stjórar upplifa á hverju sumri. Í sumar gerðist það að fólk lagði upp frá Þórsmörk með kött í bandi. Dæmi eru um að fólk mæti til leiks í sandölum eða á spariskóm. Langflestir vita hvernig þeir eiga að búa sig, en oft er fólk vanbúið. Jóhann Kári Ívarsson, skálavörður Ferðafélagsins í Hrafntinnuskeri, nefnir að ef miðað sé við að 2% af tólf þúsund göngumönnum kunni ekki fótum sínum forráð séu það yfir 200 manns. »16 Uppákomur á Laugavegi  Hvergi í Evrópu eru daglegar tóbaksreykingar minni en á Íslandi. 9,7% fullorðinna reykja hér á landi og hefur hlutfallið minnkað frá í fyrra þegar 10,2% Íslendinga reyktu daglega. Ekkert annað land er komið undir tíu prósenta markið í daglegum tóbaksreykingum. Þetta er meðal þess er kemur fram í samanburði OECD á heilbrigðis- málum í Evrópulöndum, Health at a Glance: Europe 2018, sem birtur var í gær. Áfengisneysla er aftur á móti útbreidd og fer vaxandi hér á landi. Neyttu fullorðnir Íslendingar að jafnaði 7,5 lítra af hreinum vín- anda árið 2016 en 6,3 lítra af áfengi þremur árum fyrr. Að meðaltali neytir hver íbúi í aðildarríkjum ESB 9,8 lítra af hreinu alkóhóli á ári. Fram kemur að Íslendingar eru almennt heilsuhraustir og telja 76% Íslendinga, 16 ára og eldri, sig vera við góða heilsu. »4 Tóbaksreykingar hvergi minni en hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.