Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 98
98 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Þór Bæring
Þór Bæring leysir Sigga
Gunnars af í dag. Góð
tónlist, spjall og fregnir af
góðum tilboðum á „Svört-
um föstudegi“.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu
lög síðustu áratuga sem
fá þig til að syngja og
dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
„Núna er síðasta sýning, ég lofa“ sagði Sóli Hólm
þegar Hulda og Logi tóku púlsinn á honum í dag-
skrárliðnum „Hvað er að frétta af frægum?“. Síðasta
sýningin var í gærkvöldi á Hard Rock Café en alls
urðu sýningarnar 35 talsins. „Það er sirka svona 31-
33 meira en ég hélt ég myndi ná. Ég bjóst alveg við
að ná tveimur til fjórum, ég hefði orðið fúll ef það
hefði ekki gengið“ sagði Sóli en uppistand hans á
Hard Rock undanfarna mánuði hefur heldur betur
slegið í gegn. Einnig sýndi hann um land allt í sumar
og fékk frábærar viðtökur. Viðtalið má finna á
k100.is.
Hulda og Logi á K100 heyrðu í Sóla Hólm.
Alls 35 sýningar
20.00 Eldhugar: Sería 2 (e)
Í Eldhugum fara Pétur
Einarsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti og
hreyfingar.
20.30 VIRK – starfsend-
urhæfingarsjóður (e)
21.00 21 – Úrval á föstu-
degi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Bordertown
14.15 Family Guy
14.40 Glee
15.25 The Voice
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegir þættir þar
sem sýnd eru ótrúleg
myndbrot sem fólk hefur
fest á filmu.
19.30 The Voice Vinsælasti
skemmtiþáttur veraldar
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri til
að slá í gegn. Þjálfarar í
þessari seríu eru Adam
Levine, Blake Shelton,
Kelly Clarkson og Jennifer
Hudson.
21.00 Mission: Impossible
22.50 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
23.35 Hawaii Five-0 Banda-
rísk spennuþáttaröð um
sérsveit lögreglunnar á
Hawaii.
00.20 Condor
01.10 Chance
01.55 FBI
02.40 Code Black
03.25 The Chi
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
7.30 Drone Racing: Dr1 Cham-
pions Series 8.30 Football: Major
League Soccer 10.00 Football:
Fifa U17 Women’s World Cup ,
Uruguay 11.00 Ski Jumping:
World Cup In Wisla, Poland 12.00
Live: Curling: European Cham-
pionships In Tallinn, Estonia
15.00 Ski Jumping: World Cup In
Wisla, Poland 16.45 Live: Ski
Jumping: World Cup In Ruka, Fin-
land 18.00 Olympic Games: Hall
Of Fame Pyeongchang Ski Jump
18.55 News: Eurosport 2 News
19.00 Figure Skating: Isu Grand
Prix – Trophée Eric Bompard In
Grenoble, France 20.30 Ski
Jumping: World Cup In Ruka, Fin-
land 21.30 Drone Racing: Dr1
Champions Series 22.25 News:
Eurosport 2 News 22.30 All
Sports: Watts 23.00 Football: Fifa
U17 Women’s World Cup , Uru-
guay
DR1
12.45 Bergerac: Detektiv frem for
alt 13.35 Sherlock Holmes 14.30
Dommer John Deed 16.00 En ny
begyndelse 16.50 TV AVISEN
17.00 Skattejægerne 2014
17.30 TV AVISEN med Sporten
18.00 Disney sjov 20.00 TV AV-
ISEN 20.15 Vores vejr 20.25 The
Rewrite 22.05 På et hængende
hår 23.35 Inspector Morse: Den
bitre bryg
DR2
12.45 De vilde 60’ere: Den brit-
iske invasion 1964-1969 13.25
De vilde 60’ere: Fra s/h til farvetv
1960-69 14.05 Sandheden om
at spise sundt 15.00 Sandheden
om fedme 16.00 DR2 Dagen
17.30 Husker du… 1968 18.15
Husker du… 1969 19.00 Røverne
20.40 Helt forskellige tvillinger
21.30 Deadline 22.00 JERSILD
minus SPIN 22.45 Når kvinder
dræber – Ashley Humphrey 23.30
Den jødiske undergrund
NRK1
SVT1
12.25 Under klubban 12.55 Au
pair i Kanada 13.25 Opinion live
14.10 The Graham Norton show
15.00 Vem vet mest? 15.40 En-
kel resa till Korfu 16.30 Sverige
idag 17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Alla för en
20.00 Skavlan 21.00 Släng dig i
brunnen 21.30 Scott & Bailey
22.15 Rapport 22.20 The Gra-
ham Norton show 23.15 Statsm-
inistrarna
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Korrespondenterna 15.45
Plus 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Engelska Antikrundan
18.00 Engelska Antikrundan:
Arvegodsens hemligheter 18.30
Förväxlingen 19.00 Miró 19.55
Anslagstavlan 20.00 Aktuellt
20.18 Kulturnyheterna 20.23 Vä-
der 20.25 Lokala nyheter 20.30
Sportnytt 20.45 Dom över död
man 22.50 Berlin – under samma
himmel 23.40 Naturens hem-
ligheter
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: 90
á stöðinni (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Fólk og firnindi (e)
15.45 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi Stein-
unni (e)
16.10 Úr Gullkistu RÚV:
Hljómsveit kvöldsins (e)
16.40 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
17.25 Landinn (e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories)
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Útsvar (Grindavík –
Fjarðabyggð) Bein útsend-
ing.
21.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.50 Agatha rannsakar
málið – Norn í nauð (Agatha
Raisin: Witch of Wyckhad-
den)
22.40 Úlfur (Wolf) Glæpa-
mynd um Majid sem er frá
hrörlegu úthverfi ónefndrar
borgar í Hollandi. Hann
þykir efnilegur hnefa-
leikamaður og eftir því sem
orðstír hans vex, bæði innan
og utan hringsins, dregst
hann lengra inn í heim
skipulagðrar glæpastarf-
semi. Smám saman verða
skilin milli íþróttarinnar og
glæpa óljósari og Majid
byrjar að missa sjónar á því
hvað það er sem hann vill í
raun og veru. Stranglega
bannað börnum.
00.40 A Perfect Day (Dýrð-
ardagur) Svört gamanmynd
með Benicio Del Toro og
Tim Robbins í aðal-
hlutverkum. Hópur hjálp-
arstarfsmanna á Balk-
anskaga þarf að hafa sig
allan við í baráttu við skrif-
finnsku yfirvalda þegar lík
manns finnst í brunni. Leik-
stjóri: Fernando León de
Aranoa. (e) Stranglega
bannað börnum.
02.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Curb Your Ent-
husiasm
11.00 Multiple Birth Wards
11.50 The Goldbergs
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Lullaby
14.55 DC Super Hero Girls
2: Intergalactic Games
16.10 First Dates
17.00 The Big Bang Theory
17.20 Friends
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.30 The X-Factor
20.35 Valerian and the City
of a Thousand Planets
Spennandi ævintýramynd
frá 2017 úr smiðju Luc Bes-
son með Cöru Delevigne og
Dane DeHaan í aðal-
hlutverkum.
22.50 Annabelle: Creation
00.35 Adult Life Skills
02.10 The Dark Tower
03.45 Batman Begins
16.45 Gold
18.45 Elsa & Fred
20.25 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
22.00 Stronger
24.00 Tale of Tales
02.15 At Any Price
20.00 Framtíð í ljósi for-
tíðar Ísland hefur verið
fullvalda þjóð í 100 ár. Hvar
stöndum við hundrað árum
síðar?
20.30 Framtíð í ljósi for-
tíðar
21.00 Framtíð í ljósi for-
tíðar
21.30 Framtíð í ljósi for-
tíðar
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Syngdu
08.00 Króatía – Spánn
09.40 Holland – Frakkland
11.20 NFL Gameday
11.50 Þór Þ. – Skallagrím-
ur
13.30 Ítalía – Portúgal
15.10 Sviss – Belgía
16.50 Premier League
World 2018/2019
17.20 PL Match Pack
17.50 La Liga Report
2018/2019
18.20 Valur – Breiðablik
20.00 Njarðvík – Stjarnan
22.15 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
23.55 Leganes – Alaves
08.15 Meistaradeild Evrópu
08.40 Wales – Danmörk
10.20 Svíþjóð – Rússland
12.00 Portúgal – Pólland
13.40 Stjarnan – Akureyri
15.10 Selfoss – HK
16.40 NFL Gameday
17.10 Þór Þ. – Skallagr.
18.50 Evrópudeildin –
19.40 Ipswich Town – WBA
21.45 Premier L. Prev.
22.15 Valur – Breiðablik
23.55 UFC Now 2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Tónlistarhátíð Rásar 1. Bein
útsending frá Hörpu. Frumflutt eru
fjögur ný einleiksverk eftir íslensk
tónskáld og fjögur örverk fyrir út-
varp fá að hljóma. Á efnisskrá: Án
skilnings (Ununderstanding) eftir
Halldór Smárason. Flytjandi: María
Ösp Ómarsdóttirþverflautuleikari.
Farvegur eftir Þuríði Jónsdóttur.
Flytjandi: Una Sveinbjarnardóttir
fiðluleikari. Fjögur lög með milli-
spilum við ljóð úr Heimkynnum við
sjó eftir Hannes Pétursson eftir
Finn Karlsson. Flytjandi: Þórgunnur
Anna Örnólfsdóttir sópran. Duft
(Dust) eftir Valgeir Sigurðsson.
Flytjandi: Daniel Pioro fiðluleikari.
19.55 Mannlegi þátturinn.
20.45 Flugur.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá
árinu 1979.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Eftir að hafa komist yfir ým-
is leynileg skjöl og trúnaðar-
upplýsingar sýnist mér að
glettilega margt af því fólki
sem starfar á fréttastofum
sjónvarpsstöðvanna sé með
sama bakgrunn í námi;
stjórnmálafræði í HÍ.
Heiðar Örn Sigurfinnsson
er á góðri leið með að verða
Ron Burgundy Íslands. Ég sé
nú reyndar ekki fyrir mér að
Heiðar sé með handlóð á
básnum hjá sér en hann er
duglegur við að koma krútt-
fréttum af pandabjörnum að.
Stöð 2 setti Gunnar Reyni
Valþórsson til höfuðs Heiðari
og þar eru einnig Heimir
Már Pétursson og Hrund
Þórsdóttir. Líklega eru ívið
fleiri úr stjórnmálafræðinni
á RÚV en Stöð 2 eins og Ein-
ar Þorsteinsson, Jóhann
Bjarni Kolbeinsson og Bald-
vin Þór Bergsson. Einnig
andlit sem horfin eru af
skjánum eins og Helga Arn-
ardóttir, Guðjón Helgason og
Svavar Halldórsson. Allt
þetta fólk var í stjórnmála-
fræðinni og sumt af því hefur
verið hjá báðum stöðvum.
Hér í Móunum erum við
einnig með hressan strák í
síðdegisþættinum á K100.
Hann Loga Bergmann. Hann
var á báðum sjónvarpsstöðv-
unum og er lærðasti stjórn-
málafræðingur þjóðarinnar.
Útskrifaðist á árinu eftir 25
ára nám.
Sama námið,
misjafnar raddir
Ljósvakinn
Kristján Jónsson
Geðþekkur Heiðar Örn kem-
ur afar vel fyrir á skjánum.
Erlendar stöðvar
19.35 Baby Daddy
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burgers
22.05 American Dad
22.30 Silicon Valley
23.00 Eastbound & Down
23.30 UnReal
00.15 Schitt’s Creek
00.40 Seinfeld
01.05 Friends
Stöð 3
Það verður brjálað stuð á K100 í dag í tilefni af svörtum
föstudegi. Milli klukkan 10 og 15 heimsækjum við sér-
valin fyrirtæki og kynnum frábærlega flott tilboð til
hlustenda sem gilda eingöngu í dag. Tilboðin verða ým-
ist í boði í takmarkaðan tíma eða yfir allan daginn og til
að vera með þetta allt á hreinu er best að hlusta á K100
og fylgjast með Instagram síðunni. Fyrirtækin sem við
heimsækjum eru Heimsferðir, Lín Design, Reebok Fit-
ness, Fjallakofinn, Rush Iceland, Tölvutek, GÁP Faxa-
feni, Smáratívolí, Ormsson og Voxen.
Svartur föstudagur á K100
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church