Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 58
Marta María mm@mbl.is Húsið er ákaflega vel heppnað með útsýni út á sjó. Hrá steypan fær að njóta sín í húsinu en á móti er notaður viður til þess að skapa hlýleika. Loftin eru viðarklædd að hluta til og svo er viður í kringum arin í í tröppum svo dæmi sé tekið. Svo eru húsgögn og húsmunir notaðir til að búa til fallega umgjörð utan um heimilisfólk. Það er samt ekkert drasl að þvælast fyrir eins og oft vill verða á heimilum. Í eldhúsinu er hvítu sprautulökk- uðu blandað saman við viðarfronta. Eldhúsið er þó mjög mínímalískt og fallegt með hnausþykkri steinborð- plötu. Þegar horft er út um gluggann í eldhúsinu er fallegt landslagsmálverk sem blasir við og það góða við þetta málverk er að það er aldrei eins. Það sama má segja um baðher- bergið þar sem stórt frístandandi baðkar nýtur sín úti á miðju gólfi en úr því er hægt að njóta útsýnis. Nú eða bara draga fyrir ef stemningin er þannig. Í kringum húsið er fallegur garður og er allt gert til þess að fegurðar- skyn fólks skaddist ekki vegna ljót- leika. Ekkert sem skyggir á fegurðarskynið Ástralska arkitektastofan Megowan á heiðurinn af þessu framúrskarandi einkaheimili sem er á Mount Eliza í Ástralíu. Eins og málverk Í eldhúsinu þarf ekki listaverk á vegg- ina á meðan íbúar hafa þetta útsýni út um gluggann.Útsýni úr baðinu Það er ekki amalegt að baða sig hér. Stílhreint eldhús Hér sést hvernig eldhúsið er sett saman. Hvítt sprautulakkað mætir við. Skapar hlýleika Mottur og mjúk glugga- tjöld koma með hlýleika inn á heimilið. Mikið útsýni Hér sést hvernig steypan fær að njóta sín í húsinu. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Verið velkomin 1988 - 2018 Black Friday 30% afsláttur Bolir | Vesti | Túnikur | Jakkar | Blússur | Peysur | Töskur | Skart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.