Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2018, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2018, Page 1
Þegar ljósið kemst ekki inn Áhrif frá áttunda áratugnum Andleg veikindi eru dimmar gardínur og þegar verst lætur kemst ljósið ekki inn segir Valur Freyr Einarsson leikari sem hefur hlotið mikið lof fyrir einleikinn Allt sem er frábært. Í verkinu segir af ungum dreng sem bregst við sjálfsvígstilraun móður sinnar með því að gera lista yfir allt sem er frábært í heiminum.Valur leggur til að allir geri slíkan lista 12 25. NÓVEMBER 2018 SUNNUDAGUR Skortur á hæfu starfsfólki Rifflað flauel snýr aftur ásamt handverkinu macramé 22 Börn þá og nú Viðhorf til barna hefur gjörbreyst síðustu áratugi og aldir. Umhyggja þykir mikilvægari en möglunar- laus hlýðni við yfirvald 16 Brýnt þykir að auka vægi verkgreina í grunnskólum 4

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.