Morgunblaðið - 06.12.2018, Page 31

Morgunblaðið - 06.12.2018, Page 31
YFIR TVÖ ÞÚSUND KONUR KREFJASTNÝRRAR STJÓRNARSKRÁR SAMTÖK KVENNA UM NÝJA STJÓRNARSKRÁ Ný stjórnarskrá hefur þegar verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Núverandi stjórnarskrá var skrifuð af dönskum karlmönnum. Konur á Íslandi sætta sig ekki lengur við að lúta grundvallarlögum sem þær höfðu hvorki tækifæri né rétt til að taka þátt í að móta. Þær krefjast nýrrar stjórnarskrár. Frjáls framlög til samtakanna: Kt. 691018-0830, banki: 0133 -26 - 020238

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.