Morgunblaðið - 06.12.2018, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.12.2018, Qupperneq 51
UMRÆÐAN 51 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018 Hátúni 6a | Sími 577 7740 | carat.is | acredo.is Gullsmiðir Sérfræðingar í trúlofunar & giftingarhringum Skoðaðu úrvalið á www.acredo.is A-1488-34 Demantshringur miðjusteinn 0,40 ct 187.479,- A-1313-1 Hringapar með demöntum 183.115,- A-1489-17 Demantshringur miðjusteinn 0,30 ct 153.849,- A-1597-1 Hringapar með demöntum 247.616,- A-1601-2 Hringapar /demöntum, miðjust. 0,30 ct 335.321,- A-1684-2 Hringapar með demöntum 215.479,- A-1695-4 Hringapar með demöntum 180.326,- A-1754 Hringapar með demöntum 361.943,- A-1774-1 Demantshringur miðjusteinn 0,40 ct 301.069,- A-1790-1 Demantshringur miðjusteinn 0,15 ct 231.739,- A-2026-6 Hringapar með demöntum 337.584,- A-2057-1 Demantshringur miðjusteinn 0,20 ct 133.449,- A-2074-2 1Hringapar með demöntum 226.452,- A-3003-1 Hringapar með demöntum 346.594,- - A-2084-13 Demantshringur miðjusteinn 0,25 ct 129.349,- A-3021-1 Hringapar með demöntum 327.426,- A-6006-1 Hringapar með demöntum 321.776,- S-1086-1 Hringapar með demöntum 111.107,- „Afturhald IOGT.“ Já, við erum stolt fram- varðarsveit sem vill halda aftur af áfengis- iðnaðinum svo að ein- staklingar og samfélagið í heild megi blómstra í sínu eðlilega umhverfi vímulaust. Talsmenn áfengisiðnaðarins hafa hagsmuna að gæta. Svo virðist sem Kolbrún Bergþórsdóttir sé í dag, 28. nóv- ember 2018, í gegnum Fréttablaðið talsmaður áfengisiðnaðarins fyrir fjölmiðil sem virðist í dag svífast einskis til að fjármagna sinn miðil. Áfengisiðnaðurinn fer fram án tillits til afleiðinga áfengisneyslunnar á einstaklinga, fjölskyldur eða sam- félög. Við þurfum að horfa á stað- reyndir. Áfengi er engin venjuleg neysluvara! Ráðamenn þurfa ekki að óttast uppnefni talsmanna áfengis- iðnaðarins, „afturhald“ með „bann- viðhorf“. Upplýsingar sem við höfum um áfengi og áfengisneyslu eru gríð- arlega miklar um áhrif á; ein- staklinga, fjölskyldur, vinnustaði, umferð, umhverfi, fjárhag, menntun, vatnsskort, fátækt, hungur, með- göngu, fóstur, verðandi mæður, far- sóttir, smitlausa sjúkdóma, dauða, fötlun, misrétti kynjanna, ofbeldis- faraldur gagnvart konum, markaðs- setningu sem viðheldur skaðlegum stöðlum, hagræna byrði, vinnuslys, vinnustaðatjón, tapaða framleiðni, fé- lagslegan ójöfnuð, skaða gagnvart öðr- um, ótrygg opinber svæði, ofbeldi í grenndinni, ógnun gagnvart sjálfbærri nýtingu náttúru- auðlinda, fíknivalda, krabbameinsvalda, losun gróðurhúsa- lofttegunda og fleira. Ráðamenn sem bera hag samfélagsins fyrir brjósti geta verið stoltir yfir því að selja ekki sitt frelsi til áfengisiðn- aðarins sem hefur það eitt að mark- miði að græða. Þegar rök þrjóta koma talsmenn áfengisiðnaðarins með uppnefni og reyna að gera lítið úr þeim sem hafa betri málstað. Tals- menn áfengisiðnaðarins draga upp dæmi um „bjórbannið“ og gera lítið úr ástæðu þess. Staðreyndirnar tala sínu máli. Þingmenn sem mæltu með að auka ekki aðgengi að áfengi höfðu rétt fyrir sér. Áfengisneyslan hefur aukist um helming eins og afleiðing- arnar í samhengi við það. Talsmenn áfengisiðnaðarins tala freklega um hræsni gagnvart auglýsingabanni og vilja aflétta því þannig að áfengis- iðnaðurinn geti frjálst og óhindrað aukið neyslu í samfélaginu til að hann græði meira. Raunveruleikinn er skýr, áfengis- iðnaðurinn brýtur lög um áfengis- auglýsingar og fær ólíklegustu aðila í lið með sér. Við hvetjum ábyrga fjöl- miðla að hætta að hvetja til aukinnar áfengisneyslu. Gerum okkur grein fyrir því fyrir hvern er talað og hvers talsmaður maður er þegar talað er fyrir aukinni neyslu áfengis í sam- félaginu. Talsmenn áfengisiðnaðarins vilja halda aftur af forvörnum Eftir Aðalstein Gunnarsson » IOGT er stolt fram- varðarsveit sem vill halda aftur af áfengis- iðnaðinum svo að sam- félagið í heild megi blómstra í sínu eðlilega umhverfi vímulaus. Höfundur er framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi. Aðalsteinn Gunnarsson Að undanförnu höf- um við margsinnis verið spurðir um það, bæði símleiðis og með tölvupósti, hve- nær bóndadagurinn verði á næsta ári. Þeir sem spyrja segj- ast hafa rekist á mis- munandi dagsetn- ingar, bæði á vefnum og í prentuðum dag- bókum og almanökum. Ýmist sé sagt að bóndadagur verði 18. jan- úar eða 25. janúar. Í einu tilviki standi heitið við báðar dagsetning- arnar. Fyrr á árum, þegar Háskóli Ís- lands hafði einkarétt á útgáfu almanaka, var haft nokkurt eftirlit með því sem birtist í almanökum og dagatölum annarra útgefenda. Svo er ekki lengur, en þeir sem standa að Almanaki Háskólans hafa lagt metnað sinn í að alman- akið væri rétt og gæti verið traust heimild fyrir aðra útgefendur. Prentuð útgáfa almanaks 2019 er fyrir löngu komin í bókabúðir, en það er einnig fáanlegt á vefsíðunni www.almanak.is. Í almanakinu er dagsetning bóndadags sýnd fjögur ár fram í tímann og hefur svo ver- ið í fjölda ára. Ástæða er til að vekja athygli á annarri vefsíðu, www.almanak.hi.is. Þar er að finna kafla sem heitir Almanaks- skýringar. Er þar m.a. útskýrt hvað ræður dagsetningu bónda- dags. Fram kemur að bóndadagur getur aðeins fallið á dagana 19.-26. janúar. Sagt er að eitt þeirra dagatala sem setja bóndadaginn á 18. jan- úar tilgreini jafnframt Almanak Háskólans sem heimild. Er þá vill- an komin í æðra veldi og ljóst að útgefandi hefur ekki haft fyrir því að kynna sér heimildina sem hann þó tilgreinir. Spurt um bóndadag Eftir Þorstein Sæ- mundsson og Gunn- laug Björnsson Þorsteinn Sæmundsson »Dagsetning bónda- dags í almanökum og dagbókum er á reiki. Höfundar eru umsjónarmenn Almanaks Háskólans. halo@hi.is, gulli@hi.is Gunnlaugur Björnsson Atvinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.