Morgunblaðið - 06.12.2018, Síða 63

Morgunblaðið - 06.12.2018, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018 63 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Fasteignafélagið Reginn óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra viðskipta. Um nýtt starf er að ræða en leitað er að öflugum og kraftmiklum aðila sem er tilbúinn til að móta félagið áfram í samvinnu við forstjóra og aðra stjórnendur félagsins. Framkvæmdastjóri viðskipta heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn félagsins. Meðal verkefna • Tekur þátt í að móta, samræma og framkvæma viðskiptastefnu félagsins • Leiðir teymisvinnu við nýfjárfestingar og umbreytingar á núverandi eignasafni • Leiðir og stýrir samþættingu rekstrareininga sem snýr að viðskiptatækifærum þ.m.t. að leiða útleiguteymi félagsins • Leiðir og stýrir lánamálum, fjármögnun og endurfjármögnun félagsins • Samskipti við fjárfesta og fjármálastofnanir í tengslum við lánamál • Staðgengill forstjóra Hæfniskröfur • Yfirgripsmikil reynsla af stjórnun úr atvinnulífinu • Framúrskarandi þekking á sviði fjármála og reksturs fyrirtækja • Háskólamenntun á sviði viðskipta-, hag- og/eða verkfræði eða sambærileg menntun • Framhaldsmenntun æskileg • Afburða góð samskiptafærni • Góð tölvukunnátta • Íslensku- og enskukunnátta FRAMKVÆMDASTJÓRI VIÐSKIPTA Nánari upplýsingar veita: Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is Reginn hf. er íslenskt fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði. Fasteignasafn Regins telur 121 fasteign og er heildarstærð safnsins um 370 þúsund fermetrar. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2018. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Forstöðumaður útflutnings Íslandsstofa er samstarfs- vettvangur atvinnulífsins og stjórnvalda og hefur það hlutverk að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með þróttmiklu starfi í þágu íslenskra útflutningsgreina. Íslandsstofa er sjálfseignarstofnun sem er rekin á einkaréttarlegum grunni með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12147 Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla af stjórnun. Að minnsta kosti 5 ára reynsla af erlendu markaðs- og kynningarstarfi og útflutningi á vöru og/eða þjónustu. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Mjög gott vald á íslensku og ensku máli í ræðu og riti, önnur málakunnátta æskileg. Umsóknarfrestur 10. desember Starfssvið: Leiða þjónustu Íslandsstofu við íslenskar útflutningsgreinar. Skipuleggja starfsemi sviðsins og móta þjónustu við einstakar atvinnugreinar og fyrirtæki. Verkefnastjórnun. Eiga frumkvæði að og leiða samskipti við fyrirtæki sem starfa að útflutningi og aðra hagaðila á því sviði. Útflutningur er eitt af þremur meginsviðum Íslandsstofu ásamt sviðunum Áfangastaðnum og Fjárfestingum. Hlutverk sviðsins er að auka eftirspurn eftir íslenskum vörum og þjónustu hjá öllum útflutningsgreinum og greiða fyrir markaðssetningu og útflutningi, hvort sem er á vörum eða þjónustu og á sviði skapandi greina. Sviðið vinnur náið með atvinnulífinu og stjórnvöldum við að móta verkefni, kortleggja markaði, greina tækifæri og móta skilaboð út á markaði. Innan sviðsins eru þarfir og möguleikar hverrar útflutningsgreinar skoðaðar sem og mögulegar aðgerðir varðandi erlent markaðsstarf og hvernig Íslandsstofa getur stutt við þær. Íslandsstofa leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf forstöðumanns útflutnings með ástríðu fyrir því að kynna og markaðssetja íslenskar vörur, þjónustu og skapandi greinar. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Capacent — leiðir til árangurs · · · · · · · · · hagvangur.is Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.