Morgunblaðið - 06.12.2018, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018 65
Smáauglýsingar 569 1100
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Til sölu
LOK
Á POTTA
HEITIRPOTTAR.IS
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
Ýmislegt
Ný jólaskeið frá ERNU
fyrir 2018 komin.
Kíkið á nýju skeiðina á -erna.is-. Hún
er hönnuð af Raghildi Sif Reynis-
dóttur og fæst í verslun okkar að
Skipholti 3.
ERNA,
sími 552 0775, erna.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Reykjafell · Sími 588 6000 reykjafell.is
60ÁRA
2016
! "#$
%
Helstu verkefni
·
" &'
%
( · )
(
&'
· *
& +
+
(
'
· ,%
+
Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki
og leitum að starfsmönnum til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi.
Menntun og hæfniskröfur
·
·
·
·
!
·
·
! · "
#$
%
$&'
$ ! (
!
Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra
breytinga á neðangreindum skipulagsbreytingum
verður fimmtudaginn 6. des. 2018 frá kl. 12:00 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Aðal- og deiliskipulagsbreyting Grenjar hafnarsvæði H3, Bakkatún 30-32.
Breytingin felst í nánari skilgreiningu þeirrar starfsemi sem heimil verður á Grenjum. Í deiliskipulagi felst breytingin í nýj-
um byggingarreit vestan og sunnan við Bakkatún 30 (skipasmíðahús). Lýsing var auglýst til umsagnar til 25. október sl.
Aðal- og deiliskipulagsbreyting vegna Flóahverfis.
Breytingin felst m.a. í stækkun á landnotkunarreit og staðsetningu gróðurbelta. Deiliskipulagsbreytingin felst í fjölg-
un og minnkun lóða og færslu á götu í Flóahverfi. Lýsing á breytingunni var auglýst til 8. nóvember sl.
Aðal- og deiliskipulagsbreyting vegna Smiðjuvallasvæðis.
Breytingin felst m.a. í að landnotkunarreitir eru sameinaðir og skipulagsákvæðum breytt þannig að gert er ráð fyrir
blandaðri landnotkun. Deiliskipulagsbreytingin gerir ráð fyrir sameiningu lóða og nær breytingin til lóða nr. 12-14-
16-18-20 og 22 við Smiðjuvelli. Lýsing á breytingunni var auglýst með athugasemdafresti til 8. nóvember sl.
Eftir kynningu (Opið hús) á ofangreindum skipulagsbreytingum
(skipulagsgögnum) verða þau lögð fyrir skipulags- og umhverfi sráð og
bæjarstjórn til frekari afgreiðslu. Ákveði bæjarstjórn að auglýsa skipu-
lagsbreytingarnar mun frestur til að gera athugasemdir við þær vera að
minnsta kosti 6 vikur. Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bjarkartún 2, Garður, fnr. 228-9457, þingl. eig. Halldóra Margrét
Magnúsdóttir og Shaun Roger Busch, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 11. desember nk. kl.
09:25.
Kirkjuvegur 52, Keflavík, fnr. 208-9688, þingl. eig. Rafal Sobczak,
gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 11. des-
ember nk. kl. 09:00.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
5. desember 2018
Nauðungarsala
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30-12.30. Gönguferð kl. 9.30.
Botsía kl. 10.30. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13. Bókmenntaspjall
kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskogar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Tónleikar,
skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kl. 14.30. Opið fyrir innipútt.
Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni,
Allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13. Teflum saman kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Vítamín í Valsheimil-
inu kl. 9.30-11.15. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Jólaföndur, seriur og ori-
gami kl. 13-14.30. Bókabíllinn kl. 15-16. Opið kaffihús kl. 14.30-15.
Qigong kl. 17.30-18.30.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Saumanámskeið í
Jónshúsi kl. 14. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13. Aðventustund í Jónshúsi kl.
13. Senjoríturnar syngja fyrir okkur. Heitt súkkulaði o.fl.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13 bingó (síðasta bingó
fyrir áramót í Gjábakka), kl. 14 hreyfi- og afnvægisæfingar, kl. 16
myndlist, kl. 19 Bridgefélag Kópavogs.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, handavinna / brids kl. 13,
jóga kl. 17. Jólahlaðborð félagsmiðstöð Gullsmára laugardaginn 8.
desember kl. 18, miðasala í Gullsmára
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–14. Bænastund kl. 9.30–10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 13-14. Prjónakaffi
kl. 14. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður Byrjum daginn við hringborðið kl. 8.50. Steinamálun
kl. 9-12, Morgunandakt kl. 9.30, leikfimi með Guðnýju kl. 10-10.45.
Listasmiðjan er opin frá kl. 12.30, hádegismatur kl. 11.30. Selmuhóp-
urinn, myndlist kl. 13-16. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30, eftir-
miðdagskaffi kl. 14.30, línudans kl. 15. Sölutorg þátttakenda í félags-
starfi verður í anddyri og setustofu frá kl. 11. Allir velkomnir.
Korpúlfar Leikfimishópur Korpúlfa kl. 11 í Egilshöll, skákhópur Korp-
úlfa kl. 12.30 í Borgum, tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. Bók-
menntahópur kl. 13 í Borgum, Haraldur Sumarliðason mun vera með
fræðslu um fundarsköp og Guðrún Ísleifsdóttir mun kynna nýja bók
sína Sléttan kallar. Jólahlaðborð í kvöld í Borgum, húsið opnað kl. 18,
hátíðarkvöldverður, skemmtiatriði og dans. Botsía fellur niður í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja / listasmiðja með leið-
beinanda kl. 9-12, leikfimi 2. hæð kl. 9.45, lesið upp úr blöðum kl.
10.15 2. hæð, bókmenntahópur kl. 11, listasmiðja opin kl. 13-16, tölvu
og snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í síma 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum á Skólabraut kl.11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl.
1.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Munið skráninguna
á Gæðastundina í Listasafni Íslands nk. fimmtudag 13. desember.
Skráningarblöð liggja frammi á Skólabraut, einnig skráð í s. 8939800.
Stangarhylur 4, Aðventuhátíð félagsins í dag fimmtudag kl. 15.30,
boðið verður upp á óáfengt jólaglögg, kaffi og góðgæti. Söngur,
Margrét Helga Kristjánsdóttir syngur nokkur lög, Kór FEB syngur
undir stjórn Gylfa Gunnarssonar, hugvekja sr. Bjarni Karlsson, upp-
lestur úr bókum og fl.
Félagsstarf eldri borgara
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Atvinnuhúsnæði
110/220 fm lagerhúsnæði með
innkeyrsluhurð
Til leigu 110 fm / 220 fm lagerhús-
næði við Stórhöfða með innkeyrslu-
hurð og lofthæð 3,3 m.
Nánari upplýsingar:
atvinnuhusnaedi.ehf@gmail.com.
Fasteignir
Nýbýlavegi 8 Kópavogi
og Austurvegi 4 Selfossi - Sími 527 1717
Frítt verðmat!
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a.
titaniumpör á fínu verði. Sérsmíði,
framleiðsla og viðgerðaþjónusta.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775,
Kíkið á tilboð á:
www.erna.is