Morgunblaðið - 06.12.2018, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 06.12.2018, Qupperneq 71
MENNING 71 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018 Elly (Stóra sviðið) Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Lau 15/12 kl. 20:00 182. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Sun 16/12 kl. 20:00 183. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fim 6/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 Lokas. Aðeins þrjár sýningar eftir! Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Lau 8/12 kl. 15:00 aukas. Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 Fös 18/1 kl. 19:00 9,sýn Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 VIÐTAL Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þetta ár hefur verið gott bók- menntaár – grúi gefinn út af mögn- uðum skáldsögum, feikn af ljóða- bókum og nokkur fyrirtaks smá- sagnasöfn, þar á meðal Keisara- mörgæsir eftir Þórdísi Helgadóttur. Keisaramörgæsir er fyrsta bók Þórdísar, en hún hefur birt sögur í tímaritum og Partus gaf út smásög- una Út á milli rimlanna fyrir tveim- ur árum. Einnig er Þórdís eitt af Svikaskáldunum og gaf út með þeim ljóðverkið Ég er ekki að rétta upp hönd. Glænýtt leikverk eftir hana, Þensla, er svo á leið á fjalir Borgar- leikhússins eftir áramót. Þorði aldrei að vera listamaður Þórdís segist hafa skrifað frá því hún var barn að aldri. „Ég þorði samt aldrei að vera listamaður, fór í heimspeki og var komin í doktors- nám þegar ég hætti þar. Ég rataði á endanum aftur heim – skráði mig í meistaranám í ritlist í háskólanum og er rétt að ljúka því núna.“ – Á síðustu árum hafa margir rit- listarnemar sem ég hef rætt við nefnt það hve námið var gagnlegt og þá ekki síst fyrir samfélagið sem myndist í náminu. „Já, það er að mínu viti ómetan- legt að búa til þetta formlega pláss í lífi sínu til að skrifa. Plássið er nauð- synlegt en manni hættir alltaf til að svíkja sjálfan sig um það. Námið skapar utanaðkomandi pressu – síð- an fær maður auðvitað líka að læra hjá frábæru hæfileikafólki og prófa allskonar form. Ég er núna formað- ur nemendafélagsins, Blekfjelags- ins, og mér þykir óheyrilega vænt um þetta samfélag, bæði persónu- lega og faglega. Ég hef eignast góða vini í náminu, andrúmsloftið ein- kennist af stuðningi og trausti. Það er mjög dýrmætt að hafa hóp fólks í kringum sig sem getur lesið og rýnt í texta hvert annars til skiptis – svo er þetta í eðli sínu bara frekar ein- manaleg listgrein! Ritlistarnámið á tíu ára afmæli á þessu ári og við erum að reyna að safna saman þeim bókum sem rit- listanemar hafa gefið út. Þær eru vel yfir hundrað, margar hafa hlotið ýmiss konar verðlaun og viðurkenn- ingar. Við stefnum að því að setja upp sýningu á þeim öllum í vor.“ – Urðu sögurnar í Keisara- mörgæsum til í ritlistinni? „Sögurnar eru frá síðustu tveim til þremur árum. Sumar eru skrif- aðar inni í námskeiðum, eða fræin af þeim urðu til þar, en aðrar þar fyrir utan. Ég ætlaði alltaf að skrifa skáldsögu, en í ritlistinni fór ég að vinna með styttri form og fann mig svolítið í því sem endaði í þessu safni. Mér finnst góð smásaga vera eins og popplag eða stuttmynd, sterk heild með sinn eigin hljóm og stemningu, og býður upp á að teikna stóra mynd með fáum strikum. Glíman við knappt form er oft svo frjó og spennandi.“ Menning versus náttúra er fölsk aðgreining – Það kemur talsvert af dýrum fyrir bókinni og ekki bara keisara- mörgæsir, heldur líka hvalir, ísbirn- ir og bessadýr og svo er heill dýra- garður í einni sögunni. Eru dýrin í sögunum táknmyndir? „Ég veit ekki hvort ég myndi segja að þau séu beinlínis tákn, samband mannsins við restina af líf- ríkinu er hins vegar eitthvað sem leitar á mig. Sérstaklega núna þeg- ar við höfum sett allt úr skorðum, um leið erum við alltaf að komast að því hvað dýr hafa mikið innra líf – allt í einu kemur á daginn að kol- krabbar eru sjúklega klárir, sem setur okkur í skrýtna stöðu. Mér finnst þetta samband rosalega áhugavert – að skoða dýr með mennskum augum og manneskjuna með dýrsaugum. Við erum alltaf að reyna að svindla okkur framhjá því að hugsa um manneskjuna sem dýr. En við erum dýrategund. Allt sem við gerum er náttúruleg hegðun. Menning versus náttúra er fölsk að- greining. Í ritgerðinni „Hvernig er að vera leðurblaka?“ eftir heimspekinginn Thomas Nagel færir hann rök fyrir því að þekking á staðreyndum um leðurblökuna, líffræðilegum eða öðr- um, muni aldrei duga til að gefa okkur huglægan veruleika hennar. Þannig munum við aldrei í rauninni skilja hvernig það er að vera annars konar lífvera, hvernig upplifun það er að búa í gjörólíkum líkama. Það er eitthvað í gangi inni í dýr- unum, þau leysa vandamál, syrgja félaga sína og gera alls konar flókna hluti. Ég held við þurfum að gera minna af því að varpa okkar hug- myndum yfir á þau og reyna að sýna meiri auðmýkt og reyna að læra. Ég er líka svolítið á þessum sömu slóðum í leikritinu mínu, Þenslu.“ Gaman að leika með væntingar lesenda – Í sögunni Vesen ráðast hnúfu- bakar á hrefnu á götu í Reykjavík og eitt augnablik leið mér eins og ég væri dottinn inn í fantasíu, en svo kemur óvæntur snúningur. „Mér finnst gaman að leika mér með væntingar lesenda. Ég hef ver- ið að reyna að setja sögurnar í hólf, en þær eru ekki fantasía og ekki raunsæi. Kannski einhverskonar töfraraunsæi, en það nær heldur ekki alveg utan um það. Mér finnst gaman að vera aðeins á skjön, les- andinn veit ekki alltaf alveg hvaða forsendur eru í þeim heimi sem hann er lentur í og það finnst mér skemmtilegt, að vera svolítið á grensunni, að stríða lesendum. Mér finnst reyndar raunveruleik- inn oft vera einmitt þannig, óvænt- ur og ennþá ólíkindalegri en skáld- skapurinn. Þannig tek ég stundum líka raunverulega hluti og stílfæri þá aðeins, til að mynda í sögunni Korríró, beibí – þegar tröllin koma og guða á gluggana þá er það eins og innri kvíði, vanlíðan og skömm hafi hreinlega raungerst, vaxið út úr manneskjunni og holdgerst. Mér finnst ég oft ná best utan um til- finningarnar einhvern veginn svona, frá hlið.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Áhugavert Samband mannsins við restina af lífríkinu er Þórdísi Helgadóttur hugleikið. Skemmtilegt að vera svolítið á grensunni  Í nýju smásagnasafni Þórdísar Helgadóttur koma meðal annars fyrir keisaramörgæsir, hvalir, ísbirnir og bessadýr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.