Morgunblaðið - 06.12.2018, Page 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Jóladagatal K100 er það stærsta
hingað til og dregið verður daglega
frá 1.- 24. desember. Vinningarnir
eru hver öðrum glæsilegri og er
heildarverðmætið um tvær millj-
ónir króna. Á bak við sjötta
gluggann leynist gjafabréf frá
Heimsferðum að upphæð 50.000
krónur. Auk þess fær vinningshaf-
inn „möndlugjöf“ sem inniheldur
malt og appelsín, Merrild-kaffi,
Myllu-jólakökur, Lindt-nammi,
Willamia-sælkeravörur, gjöf frá
Leonard og Happaþrennur. Skráðu
þig á k100.is.Dregið verður daglega fram að jólum.
Jóladagatal K100
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Life Unexpected
14.35 America’s Funniest
Home Videos
14.55 The Voice
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 LA to Vegas
20.10 A Million Little
Things
21.00 9-1-1 Dramatísk
þáttaröð um fólkið sem er
fyrst á vettvang eftir að
hringt er í neyðarlínuna.
Aðalsöguhetjurnar eru lög-
reglumenn, sjúkraliðar og
slökkviliðsmenn sem
leggja líf sitt að veði til að
hjálpa öðrum en þurfa á
sama tíma að finna jafn-
vægi milli vinnu og einka-
lífs. Aðalhlutverkin leika
Angela Bassett, Jennifer
Love Hewitt og Peter
Krause.
21.50 Licence to Kill
24.00 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.45 The Late Late Show
with James Corden
01.30 Skyfall
03.50 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.45 Chess: World Champions-
hip Match In London, United
Kingdom 18.45 News: Eurosport
2 News 18.50 Live: Snooker: Uk
Championship In York, United
Kingdom 22.30 Snooker: Uk
Championship In York, United
Kingdom 23.55 News: Eurosport
2 News
DR1
19.00 Gintberg på Kanten – Be-
redskabsstyrelsen 19.30 Mani-
pulator – Lemmingeeffekt 20.00
Kontant: Dine penge går op i røg
20.30 TV AVISEN 20.55 Langt
fra Borgen: Skal kirke og stat
skilles ad? 21.20 Sporten
21.30 Hercule Poirot: Hercule
Poirots jul 23.15 OBS 23.20
Taggart: Forbuden frugt
DR2
19.00 Debatten 20.30 Quizzen
med Gyrith Cecilie Ross 21.00
Simons Superkræfter: At Flyve
21.30 Deadline 22.00 Seni-
ormagasinet 22.05 Kampen om
det rene vand 22.55 Debatten
NRK1
18.45 Elizabeth – dronning av
vår tid: Det blåser på toppene
19.30 Norge nå 19.55 Distrikts-
nyheter 20.00 Dagsrevyen 21
20.25 Debatten 21.05 Overle-
verne 21.35 Arkitektens hytte:
Jon Haug 22.05 Distriktsnyheter
22.10 Kveldsnytt 22.25 Mukwe-
ges kamp for voldtatte kvinner
23.20 Unge inspektør Morse
NRK2
15.25 Kunsten å leve: Finn Graff
15.55 Jan i naturen 16.10 Poi-
rot: De to ledetrådene 17.00
Dagsnytt atten 18.00 Fader
Brown 18.45 Abels tårn 19.25
Kunst og cash 21.05 Urix 22.05
Gordon, reinsdyrene og nordlyset
22.55 Torp 23.25 Price og
Blomsterberg 23.45 Psykt
SVT1
12.05 Skavlan 13.05 Skid-
skytte: Världscupen 15.00 Med
myskoxar som granne 15.15 Un-
der klubban 15.45 Hemma igen
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Julkalendern:
Storm på Lugna gatan 18.00
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 I rovdj-
urens spår 20.00 36 dagar på
gatan 20.30 I Amundsens fotsp-
år 21.00 Opinion live 21.45
Stacey Dooley: De utnyttjade
barnen 22.30 Rapport 22.35
Vår tid är nu 23.35 Trettioåriga
kriget: Sveriges skräckvälde i Eu-
ropa
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Konsten att fånga en
dröm 15.45 Slavnationen Dan-
mark 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Årets sverigefinne 18.00
Jakttid 18.30 Förväxlingen
19.00 Nobelstudion 20.00 Aktu-
ellt 20.39 Kulturnyheterna
20.46 Lokala nyheter 20.55 Ny-
hetssammanfattning 21.00
Sportnytt 21.15 Den lyckligaste
dagen i Olli Mäkis liv 22.45
Årets sverigefinne 23.45 Nya
perspektiv
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
360 gráður (e)
14.20 Price og Blomster-
berg (Price og Blomster-
berg) (e)
14.45 Úr Gullkistu RÚV:
Taka tvö (e)
15.35 Úr Gullkistu RÚV:
Gulli byggir (e)
16.05 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur 2010 (e)
17.00 Úr Gullkistu RÚV:
Orðbragð (e)
17.25 Annar heimur (Den
anden verden) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Hvar
er Völundur?
18.07 Anna og vélmennin
18.29 Handboltaáskorunin
(Håndboldmissionen)
18.41 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.46 Tords garasj
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Annar heimur (Den
anden verden)
20.30 Íþróttafólkið okkar
21.05 Hringfarinn (Indland
– Indónesía)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XIII) Strang-
lega bannað börnum.
23.10 Flateyjargátan (e)
Bannað börnum.
00.05 Kastljós (e)
00.20 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningu og
listum. (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Anger Management
09.55 Sælkeraferðin
10.15 Poppsvar
11.00 Planet’s Got Talent
11.25 Grey’s Anatomy
12.10 Lýðveldið
12.35 Nágrannar
13.00 So B. It
14.35 Eldhúsið hans Eyþórs
15.00 Major Crimes
15.40 Jamie’s Cracking
Christmas
16.25 Gulli byggir: Eininga-
hús og smáhýsi
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Masterchef USA
21.00 Lethal Weapon
21.45 Counterpart
22.40 Humans
23.30 Vice
24.00 Mr. Mercedes
00.50 Queen Sugar
01.35 Keeping Faith
02.30 Lowriders
04.05 So B. It
18.20 Game Change
20.20 Kindergarten Cop 2
22.00 Kong: Skull Island
24.00 The Fate of the Furio-
us
02.15 American Ultra
03.50 Kong: Skull Island
20.00 Að austan Ný þátta-
röð: Þáttur um mannlíf, at-
vinnulíf, menningu og dag-
legt líf á Austurlandi frá
Vopnafirði til Djúpavogs.
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.52 Doddi og Eyrnastór
17.05 Áfram Diego, áfram!
17.29 Svampur Sveinsson
17.54 Pingu
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Elías og Fjársjóðs-
leitin
08.30 Seinni bylgjan
10.00 Fulham – Leicester
11.40 Tottenham – South-
ampton
13.20 Wolves – Chelsea
15.00 Everton – Newcastle
16.40 Burnley – Liverpool
18.20 Manchester United –
Arsenal
20.00 Premier League
World 2018/2019
20.30 NFL Gameday 18/19
21.00 Búrið
21.40 PSG – Liverpool
23.20 Manchester United –
Young Boys
07.00 Valur – Breiðablik
08.40 Domino’s karfa
10.20 Levante – A. Bilb.
12.00 Real B. – Real Soc.
13.40 New England Pat-
riots – Minnesota Vikings
16.00 Detroit Lions – LA
Rams
18.20 Valur – Haukar
19.50 Messan
20.55 2013 Miami Heat
22.05 UFC Now 2018
22.55 Búrið
23.30 Premier L. World
24.00 NFL Gameday
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá aðventutónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu. Á efnisskrá: Les Indes
galantes, Hin indælu Indíalönd,
svíta eftir Jean-Philippe Rameau.
Brandenborgarkonsert nr. 2 eftir
Johann Sebastian Bach. Sinfónía
nr. 38, Prag-sinfónían eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Einleikarar:
Baldvin Oddsson á trompet, Hall-
fríður Ólafsdóttir á flautu, Felicia
Greciuc á óbó og Nicola Lolli á
fiðlu. Stjórnandi: Dirk Vermeulen.
Kynnir: Guðni Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
(Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Læknadrama er klassískt
sjónvarpsefni. Þótt þetta sé
almennt alveg frábært efni
til að horfa á þá er ekki ann-
að hægt en að furða sig á því
hversu mikið framboð er á
þáttum sem gerast á sjúkra-
húsum. Fáir þættir hafa t.d.
notið jafnmikilla vinsælda og
Grey’s Anatomy. Þar áður
var það Bráðavaktin, ER,
sem var aðal.
Á dagskrá innlendu sjón-
varpsstöðvanna um þessar
mundir eru Chicago Med,
New Amsterdam, Grey’s An-
atomy, The Good Doctor,
911, The Resident, Code
Black, Foster læknir, The
Night Shift og eflaust ein-
hverjir fleiri sem hér hafa
ekki verið taldir. Fyrir utan
þetta eru svo þættir á efnis-
veitum. Einhvern tímann
fann einhver upp á því að
fólki gæti þótt gaman að því
að horfa á starfsfólk sjúkra-
húsa í vinnunni og gerði úr
því þátt. Síðan þá hefur
fyrirbærið bara vaxið og
þáttunum fjölgað. Sápuóper-
an General Hospital sem
fjallar um líf starfsfólks á
sjúkrahúsi er til dæmis orðin
55 ára og telst vera elsta sáp-
an í bandarísku sjónvarpi.
Ekkert lát virðist á vin-
sældum sjúkrahúsþátta. Þær
hljóta að segja eitthvað um
okkur áhorfendur. Við
greinilega viljum innyfli á
skjáinn!
Innyfli á skjáinn
og mikið af þeim
Ljósvakinn
Eyrún Magnúsdóttir
Morgunblaðið/Ásdís
Aðgerðir Ekkert lát er á vin-
sældum sjúkrahúsþátta.
Erlendar stöðvar
16.50 Milliriðlar (EM
kvenna í handbolta) Bein
útsending frá leik í milliriðli
á EM kvenna í handbolta.
19.50 Milliriðlar (EM
kvenna í handbolta) Bein
útsending frá leik í milliriðli
á EM kvenna í handbolta.
RÚV íþróttir
19.35 Þær tvær
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Supergirl
22.00 Arrow
22.45 The Simpsons
23.10 Bob’s Burgers
23.35 American Dad
24.00 Schitt’s Creek
00.30 Þær tvær
00.55 Seinfeld
01.20 Friends
Stöð 3
Á þessum degi árið 1988 lést bandaríski lagasmið-
urinn og hjartaknúsarinn Roy Orbison, aðeins 52 ára
að aldri. Flestir muna eftir honum sem flytjanda
ódauðlegra laga eins og „Pretty Woman“, „Only the
lonely“ og „Crying“ en Orbison var einnig meðlimur í
sveitinni Travelling Wilburys. Þar söng hann ásamt
vinum sínum Bob Dylan, George Harrison, Jeff Lynne
og Tom Petty. Lífið var ekki alltaf dans á rósum hjá
Orbison en fyrri eiginkona hans, Claudette, lést í bíl-
slysi árið 1966 og tveir af þremur sonum hans létust
í eldsvoða. 30 ár eru frá andláti tónlistarmannsins.
Dánardagur Roy Orbison
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú