Morgunblaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 61
ar skyldur sínar í þessum efnum og við verðum að stórbæta íslenskukennslu ef þjóðin á ekki að tapa tungu sinni á næstu árum – og þar með sjálfri sér.“ Fjölskylda Hallgerður giftist 19.11. 1967 Sturlu Böðvarssyni, f. 23.11. 1945, fv. bæj- arstjóra, alþingismanni, samgöngu- ráðherra og forseta Alþingis. For- eldrar hans voru hjónin Elínborg Ágústsdóttir, f. 17.9. 1922, d. 6.3. 2002, húsfreyja og starfsmaður leikskóla í Ólafsvík og Reykjavík, og Böðvar Bjarnason, f. 30.3. 1911, d. 15.5 1986, byggingameistari og byggingafulltrúi í Ólafsvík. Börn Hallgerðar og Sturlu eru 1) Gunnar, f. 17.7. 1967, hrl. í Kópavogi og hrossabóndi í Hrísdal, en dóttir Gunnars og Guðrúnar Margrétar Baldursdóttur lögfræðings, er Borg- hildur, f. 1998. Eiginkona Gunnars er Nadia Katrín Banine, flugfreyja og löggiltur fasteignasali, og eru dætur hennar Nína Katrín, f. 1999. og Alex- andra Sól, f. 2001; 2) Elínborg, f. 21.12. 1968, dómkirkjuprestur í Reykjavík en eiginmaður hennar er Jón Ásgeir Sig- urvinsson sóknarprestur og börn þeirra eru Hallgerður Kolbrún, f. 1997, Sturla, f. 2003. og Kolbeinn Högni, f. 2007; 3) Ásthildur, f. 10.6. 1974, bæj- arstjóri á Akureyri en eiginmaður hennar er Hafþór Gylfi Jónsson út- gerðarmaður og eiga þau dótturina Lilju Sigríði, f. 2016, en sonur Hafþórs Gylfa er Daníel Jón, f. 2002; 4) Böðvar, f. 12.6. 1983, framkvæmdastjóri í Stykkishólmi en eiginkona hans er Guðrún Tinna Ólafsdóttir, MA í mann- auðsstjórnun og eiga þau Sturlu, f. 2008, og 5) Sigríður Erla, f. 8.7. 1992, meistaranemi í lögfræði við HÍ og starfsmaður ráðuneytis í Reykjavík, en kærasti hennar er Bjarki Vigfússon hagfræðingur. Systkini Hallgerðar eru Guðbjartur Gunnarsson, f. 7.7. 1943, bóndi og fv. oddviti Hjarðarfelli; Högni Gunn- arsson, f. 20.10. 1944, fv. bóndi Hjarð- arfelli; Sigríður Gunnarsdóttir, f. 22.3. 1946, BA og húsfreyja í Frakklandi; Teitur Gunnarsson, f. 30.3. 1954, efnaverkfræðingur Reykjavík, og Þor- björg Gunnarsdóttir, f. 23.11. 1961, bókasafnsfræðingur Egilsstöðum. Foreldrar Hallgerðar voru hjónin Ásthildur Teitsdóttir, f. 9.4. 1921, d. 4.8. 2006, húsfreyja, og Gunnar Guð- bjartsson, f. 6.6. 1917, d. 17.3. 1991, bóndi á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi, formaður Stétt- arsambands bænda og fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs land- búnaðarins. Hallgerður Gunnarsdóttir Bóthildur Ísleifsdóttir húsfr. í Stíflisdal í Þingvallasveit Jón Ásmundsson b. í Stíflisdal í Þingvallasveit Sigríður Jónsdóttir húsfr. í Eyvindartungu í Laugardal Ásthildur Teitsdóttir húsfr. á Hjarðarfelli Teitur Eyjólfsson b. í Eyvindartungu Laugardal, síðar oddviti í Hveragerði Eyjólfur Teitsson b. í Háteigi í Garðahreppi og síðar í Rvík Dr. Jórunn Erla Eyfjörð prófessor emeritus FinnbogiAlexandersson fv. héraðsdómari Fríða S. Eyfjörð leikfimik. í MR Alexander Stefánsson alþm. og ráðherra Stefán Kristjánsson vegaverkstjóri í Ólafsvík Sigurður Jónsson hrl. í Kópavogi Jón Teitsson b. í Eyvindartungu Baldur Teitsson deildarstjóri hjá Pósti og síma Þórarinn Baldursson læknir á Egilsstöðum Gunnar Baldursson jarðfræðingur á Húsavík Ásbjörg Þorláksdóttir húsfr. í Digranesi í Kópavogi, síðar í Rvík Guð­ geir Jóns­ son orseti ASÍ f Guðrún Guð­ geirs­ dóttir í Gbæ Guð­ geir Eyjólfs­ son fv. sýslu­ maður Guðbrandur Guðbjartsson hreppstjóri í Ólafsvík Sigþór Guðbrandsson rafvirki í Ólafsvík Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur Hallbjörg Teitsdóttir húsfr. áAkranesi Áslaug Helgadóttir bankastarfsm. á Selfossi Helgi Teitur Helgason framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum Guðbjörg Vigfúsdóttir frá Kálfárvöllum, húsfr. á Búðum og síðar í Ólafsvík Guðbrandur Þorkelsson frá Staðastað verslunarm. á Búðum, síðar í Ólafsvík Guðbranda Þorbjörg Guðbrandsdóttir húsfr. á Hjarðarfelli Guðbjartur Kristjánsson hreppstj. á Hjarðarfelli í Miklaholtshr. Sigríður Jónsdóttir húsfr. á Hjarðarfelli Kristján Guðmundsson b. á Hjarðarfelli Úr frændgarði Hallgerðar Gunnarsdóttur Gunnar Guðbjartsson b. á Hjarðarfelli, form. Stéttarsambands bænda og framkvstj. Framleiðsluráðs landbúnaðarins Ragnheiður Guðbjartsdóttir kirkjuvörður á Akranesi Hulda Hjálmsdóttir húsfr. í Rvík Sindri Freysson rithöfundur MagndísAlexandersdóttir fv. bæjarfulltrúi í Stykkishólm Magnús Stefánsson fv. alþm. og ráðherra nú bæjarstjóri Guðrún Alexandersdóttir húsfr. í Ólafsvík Alexander Guðbjartsson b. á Stakk­ hamri MagneaAlexandersdóttir fv. bæjarfulltr. í Stykkishólmi ÍSLENDINGAR 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2018 Erlingur Filippusson fæddist íKálfafellskoti í Fljótshverfi íVestur-Skaftafellssýslu 13.12. 1873. Hann var einn af fjórtán börnum Filippusar Stefánssonar, bónda og silfursmiðs í Kálfafellskoti, og Þórunnar Gísladóttur, ljósmóður og grasakonu. Þórunn var dóttir Gísla, b. á Ytri- Ásum í Skaftártungu Jónssonar, bróður Eiríks, langafa sandgræðslu- stjóranna Páls Sveinssonar og Run- ólfs, föður Sveins landgræðslustjóra. Annar bróðir Gísla var Jón, langafi Ragnars í Smára. Móðir Þórunnar var Þórunn, ljósmóðir og grasakona Sigurðardóttir, b. í Steig í Mýrdal Árnasonar, en móðir hennar var einnig Þórunn sem einnig var ljós- móðir. Eiginkona Erlings var Kristín Jónsdóttir en meðal barna þeirra voru Ásta Kristín grasalæknir og Gissur Ólafur, umdæmisstjóri og þýðandi, sem lést 104 ára, þá elstur íslenskra karlmanna. Erlingur stundaði nám við Eiða- skóla, var farkennari í nokkra vetur og stundaði sjómennsku á Suður- nesjum. Hann flutti með fjölskyldu sinni austur á land en þau voru bú- sett á Seyðisfirði, í Brúnavík og á Borgarfirði eystra. Hann bjó í Vest- mannaeyjum 1912-17 en flutti þá til Reykjavíkur, kom sér upp húsinu Haukalandi við Öskjuhlíð, sinnti þar vélsmíði og aðstoðaði móður sína við grasalækningar. Hann var auk þess hagur silfursmiður. Hann var þó þekktastur fyrir grasalækningar sínar. Um árabil var stöðugur straumur fólks til hans til að fá bót meina sinna. Fjöldi fólks vottaði undraverðan árangur af þeim seyð- um og smyrslum sem Erlingur útbjó og sótti til móður náttúru. Erlingur var vel að sér og öfga- laus, vingjarnlegur, skemmtilegur og sérstaklega nægjusamur. Hann tók ekki við greiðslu fyrir þjónustu sína nema vera viss um að sjúkling- urinn gæti séð af greiðslunni með góðu móti. Erlingur lést 25.1. 1967. Merkir Íslendingar Erlingur Filippusson 85 ára Ragnar Runólfsson Sigríður Atladóttir 80 ára Ásgeir Valdimarsson Ásmundur Kristjánsson Birgir K. Johnsson Kristján Helgason 75 ára Elías Steinar Skúlason Guðfinnur Ellert Jakobsson Ólafur G. Bjarnason Sævar Snorrason 70 ára Björg Leifsdóttir Bryndís Konráðsdóttir Guðborg Þórðardóttir Guðmundur Aðalsteinsson Hólmfríður Friðriksdóttir Lilja Guðrún Steinsdóttir María Aðalsteinsdóttir Óskar Jóhann Björnsson Sigurlaug Jóhannesdóttir Svana F. Halldórsdóttir Tryggvi Jónsson 60 ára Arita Sutra Áróra Jóhannsdóttir Áslaug Reynisdóttir Ásrún Ásgrímsdóttir Bryndís Garðarsdóttir Einar Guðbjartsson Einar Vignir Einarsson Guðrún Fjóla Halldórsdóttir Gunnar Þ. Sumarliðason Jóna Anna Heiðarsdóttir Magnús Sigurðsson Sæunn Óladóttir Þóranna Tryggvadóttir 50 ára Anna Dagrún Pálmarsdóttir Asa Viktoría Dalkarls Björn Axelsson Guðrún Björg Pálsdóttir Guðrún Glódís Gunn- arsdóttir Halldóra L. Benónýsdóttir Helga Einarsdóttir Herdís Ármannsdóttir Inita Kaimina Íris Björk Hermannsdóttir Jónína Helga Jónsdóttir Margrét Sigurðardóttir María Ásgeirsdóttir Snorri Sigurðsson Steingrímur Steingrímsson Svavar Sverrisson Sveinn Aðalsteinsson Þórður Þórðarson 40 ára Birna Þráinsdóttir Eydís Einarsdóttir Fanney Marín Magnúsdóttir Guðný Kristín Bjarnadóttir Halla Björk Sæbjörnsdóttir Hanne Alander Huginn Þór Grétarsson Íris Björk Ingadóttir Kristín Inga Grímsdóttir Sólrún Ósk Kristinsdóttir Steindór Örn Jakobsson Styrmir Hafliðason 30 ára Alexander Annas Helgason Arngrímur Arngrímsson Arnþór Ingi Hermannsson Aron Ingi Yngvason Aron Örn Reynisson Árni Þór Björnsson Ásgeir Andri Ásgeirsson Bjarki Freyr Bjarnason Davíð Freyr Yngvason Einar Gunnarsson Gunnar Már Leifsson Halla Karen Guðjónsdóttir Inga Hrund Magnúsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Viktor lauk BSc- prófi í viðskiptafræði og er sölu- og markaðsstjóri hjá Gæðabakstri. Maki: Telma Björg Krist- insdóttir, f. 1984, vöruþró- unarstjóri hjá Ölgerðinni. Börn: Eddi Leó, f. 2013, og Líam Orri, f. 2015. Stjúpbörn: Brynhildur Hafdís, f. 2006, og Jökull Jóhann, f. 2010. Foreldrar: Fjóla Finns- dóttir, f. 1959, og Sigurjón Rannversson, f. 1958. Viktor Sigurjónsson 30 ára Sveinbjörg býr í Keflavík, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunar- fræðum og kennir við Njarðvíkurskóla. Sonur: Krummi Snær, f. 2017. Bræður: Þórhallur, f. 1990, og Árni Vigfús, f. 1997. Foreldrar: Anna Pálína Árnadóttir, f. 1964, stuðn- ingsfulltrúi, og Karl Einar Óskarsson, f. 1963, hafn- sögum. og ökukennari. Sveinbjörg Anna Karlsdóttir 30 ára Kjartan býr í Reykjavík og starfar við leka- og sprunguviðgerðir hjá Básfelli. Maki: Elín Ösp Grét- arsdóttir, f. 1991, starfs- maður í Skálatúni. Synir: Benjamín Magnús Kjartansson, f. 2009, og Þórir Rafn, f. 2016. Foreldrar: Benjamín Magnús Kjartansson, f. 1952, rafvirki, og Anna Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1960, bókari. Kjartan Benjamínsson Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 fös: 12-16 Jólin 2018
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.