Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 8

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 8
-2 yfir alla landa sína? aðra en höfðingjana. Hann mundi ekki síst eftir skyldfólkinu og kunningjun- um heima í Skaftafellssýslu. Hann studdi alla bræðuir sína til skólanáms og skrifaðist á við ymsa sveitunga sina, eftir að hann var kominn til hæstu metorða í Danmörku. Eftir að hann var orðinn búsettixr maður/ var bað venja hans á haustum að bjóða heim til sín ís- ionskum stúdentum og gera heim nokkurn fagnað.Hef- ir'honum verið Það ljóst, að mörgum eru fyrstu stundir Íqngstar, eftir að hvorhtveggja er horf- ið vinir og heimahagár. En hitt kann aftur að hafa komið á móti, að Þá hafi hann fundið hjá Þessum nýkomnu námsmönnum ferskan biæ að heiman frá Þjóð sinni og æt'fjörð. Víst er um Það, að oft ritaði hann hjá sj'er margt til minnis, er landar hans sögðu honum af ástæðum og högum alÞýðu heima á is- landi. Kom honum Þetta í góðar Þarfir, er hann átti síðar að fjalla um úrskurð íslandsmála. Sá Islendingur, sem fÞá) var mestur Þjóðmálaskörung- ur okkar á Þeirri tíð, Skúli fógeti, átti jafnan gott athvarf hjá Jóni Eirikssyni á sinum mörgu cg erfiðu.Hafnarferðum. Þar var hans annað heim- ili, Þvi að Þeir voru samherjar og aldavinir. Þvi urðu Skúla Þe'ssi orð á munni, Þegar hann frjetti lát Jóns: '>Þar gátu Þeir farið með hann.Nú er úti um íslandf Þessi leiftixrorð Skúla fógeta bregða Xjósi ýfir Þann sannleika, að Jón Eiriksson mundi eftir allri Þjóðinni, Þótt hann sæti i miðri hvirf ingu danskra höfðingja, og hann átti útsjaii yfir alt Island, Þótt hann ætti jafnan aðsetur í hinni láglendu Danmörku.- Eftir að Jón kom i stjórnar- ráðið dansk'a og til dauðadags eða nærfelt 20 ár, munu engar almennar umbótaráðstafanir hafa verið gerðar Islandi til handa, svo að hann ætti ekki frumkvæðx aö Þeim eða legði Þeim mikilvægt lið- sinni. En skylt er að segja nokkuð Þessu til skýr- ingar og sönnunar. Eitt af stórmálum Þeirrar aldar var verslunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.