Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 43

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 43
-37- lægra og Þeir gætu haldist Þar". Kold vildi helst reisa alveg sjálfsteeðan skóla og í rauninni 2 skóla, annan fyrir ófermd börn að sumrinu,en hinn að vetrinum fyrir fermda unglinga. Þannig renna siðar tvær skólategundir af skólahugsjón hans,frí- skólar fyrir böm og alÞýðuskólar fyrir fullorðið fólk. ímsir vinir Kolds í bændastjett hjálpuðu honum til Þess að koma barnaskólanum á fót, en G-rundt- vig og fylgismannaflokkur hans studdu alÞýðuskóla - hugmyndina, m.a. reyndist gamli kennarinn hans, Algreen, honum hjálparhella. Kold langaði mikið til Þess að kaupa hús í Ryslinge á. stórri lóð.Þaö kostaði 1400 dali, en Kold átti aðeins 500» auk Þess var Það svo gamalt, að nauðsyn bar til að rífa Það og byggja annað úr Því. Þótti honumhorfa heldur óvænlega, en rjeð Þó af að halcla til Kaup- mannahafnar og hitta styrktarmenn sína að máli. Hann sneri sjer fyrst og fremst til Grundtvigs,og segir Kold frá heimsókninni á Þessa leið: "Þegar jeg kom upp til hans, var hann að reyk- ja pipuna sína og studdi handleggnum á ofninn, '!Það er Kold frá Fjóni". "Nú er Það svo", sagði Grundt-- vig. Okkur bar Þegar á milli, Jeg vildi fá dreng- ina. mína í skólann nýfermda, 14, 15 og 16 ára. En Grundtvig sagði: "feað gengur ekki fyr en Þeirveiðc 18 ára". Jeg man vel, að jeg sagði: "Grundtvig get- ur ekki vitað Það, hvemig bændurnir eru Þar um slóðir, Því að Þegar Þeir eru orðnir 18 ára,Þá eru Þeir byrjaðir á ástarbralli, reykingum, pípukaup- um og úrakaupum og Þá er ekki auðið að vekja and- ann i Þeim". "Jú',' sagði Grundtvig, "Það er hægt". "Nei", svaraði jeg, "eftir minni reynslu er mín skoðun ein rjett;1 - Jeg hefi altaf verið sannfærð- ur um Það, að jeg hefði rjett fyrir mjer,.einnig Þar sem jeg hefi haft á röngu að standa. En Guð sá fyrir Því, að við fengum nemendur bæði eldri og yngri en 18 ára, og jeg komst fljótt að raun um Það, að við gátum orðið Þeim eldri að liði,en hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.