Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 40

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 40
-34- jörö si'nhi eftir Þetta, sjer væru allar bjargir bannaöar að vinna henni gagn með Þeim hæfileikum, sem Guð hefði gefið sjer. Eins og komið væri, mundi "best "að fara til Ameriku, Þsr mættu menn trúa Þvx og kenna Það, sem Þeir vildu. En Þangað fór hahn Þó ekki, heldur til Asíu með ungum presti, sem ætlaði að gjörast Þar trúboði,og hon- um var mjög hlýtt til. Kold vissit að fjölskyldu hans vahtaði vinnukonu og bauðst Því til Þess að verðaÞjóhn Þeirra. Boði hans var tekið með Þökk- um og lögðu Þeu öll af stað haustið 1842.Undirbún- ingstimanum til fararinnar varði Kold til Þess að nema bókbandsiðn. Á áruhum 1842-7 dvelur Kold í Budja., sem er bær í grend við Smyrna á vesturströnd Litlu-Asíu. Hjá. prestinum er hann ekki nema. á 2. ár, Þvi að Þeim lynti ekki saman. Pann Kold að Þvi, að hann skyldi búa um sig eins og á notalegu prestssetri heima og sitja mestan hluta dagsins á skrifstofu sinni við að nema tungu landsins. Hann ætti að likjast meir postulunum, sem hefðu verið Þarna á ferð forðum daga, ganga i kring eins og Þeir og vinna sjer daglegt brauð. Þegar Kold var kominn úr vistinni, ætlaði haon að styðjast við iðn sina og festi upp stóra auglýsingu, en enginn kom.Hon- um eyddust skildingamir, og Það vofði yfir honum að biða bana af hungri i okunnu landi. Þegar hann hafði borðað seinasta brauðbitann, gekk hann ofan að sjón-um og settist á stein í fjörunni. Sjórinn minti hann á bernskuheimilið hans i Thisted, og Þarna vildi hann helst deyja, ef Guði Þóknaðist. Hungrið kvaldi hann, og kraftarnir Þverruðu óðum. Hann gat ekki .komið upp nokkru orði, Þegar hann ætlaði að biðja Guð. Loks leið hann út af i dá.En i Þeim svifum ber Þar að mann. Það er sænskur skipstjóri. Hann klappar honum á herðamar og spyr hann, hvort hann geti ekki visað sjer á bók~ bindara til Þess að r x x x ir x x x x x binda inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.