Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 26

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 26
-20- Kirkjusöngurinn á fyrstu nldunum hefir verið kend- ur við'hinn heilaga Ambrosius biskup (d.y397) og síðar vió páfann Gregor . hinn mikla (d. -604). Þeir söfnuðu lögunum saman og hafa Þau varðveist síðah. G-regorianski kirkjusöngurinn er mjög fræg- ur. Hanh er einfaldur og háleitur. Skkert sannar betur gildi hans en Það, að hann er sunginn eun i dag í' kaÞólsku kirkjunni. Hann er meðal Þeirra af reka mannsandans, sem eru ódauðleg. Baldur Andrjesson. -----x----- VOLSUNGAKVIÐA EN FOKNA. Völsungakviða mun vera ort eitthvað um 900. Höfund hennar Þekkja menn ekki, en Það er álitið, að hún sje ort á Islandi, og er Það sennilegt.Höf-- undúrinn hefir verið framúrskarandi gott skáld og mjög vél að sjer í islenskri tungu. Efnið i Þessu kvæði er ákaflega tilkomumikil lýsing á lifi Helga Hundingsbana og Sigrúnar Högna dóttur, ásamt fleiri merk\om atburðum. Helgi van af Völsungaætt, sonur Sigmundar konungs og Borghild- ar af Brálundi. Hagall hjet fóstri Helga. Sigrún var dóttir Högná konungs og átti heima að Seva- fjöllum og var valkyrja. öfriður var með Þeim Sigmundi, föður Helga, og Hundingi konungi i Hundlandi. Helgi fer og njósn- ar i höll Hundings og verður Þvi að leynast. Fer hann i klæði ambáttar einnar, en leitarmenn Hund- ings konungs rennir grun i Það rjetta og láta Það i ljósi. Samt sem áður Þora Þeir ekki að vega að honum, Kemst hann svo undan og fer á skip.-Skömmu síðar vó Helgi Hunding konung og hlaut af Þvi naíh-- ið Hundingsbani. Helgi siglir viða um höf. Eitt sinn er hann lá i vik einni og beið byrjar, sjer hann, hvar 9 val
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.