Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 41

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 41
-35- skipsbókina sína. Kold hrökk upp af dvala og var fljótur til svars: "Jeg get Það". Síðan skorti Kold ekki. Hann fór jafnvel að leggja dálitið upp, Þegar fram liðu stundir. Heim- Þráin varð sterkari og sterkari. Hugurinn hvarf stöðugt að Því hlutverki, sem honum fanst biðá heima. Þegar hann kom á tyrknesku skólana og hlusjt- aði á Þululærdóminn Þar, hugsaði hann til dönsku barnanna, og hvað Þau ættu viö að búa. Þrent sag'ð ■ ist Kold sjerstaklega hafa lært i útlegð sinni,að komast af með litið, að verða viðsýnni á mannlif- ið og að Þegja. Um siðasta atriðið farast honum Þannig orð meðal annars: "Jeg lenti i góðum skóla, Þessi 5 ár talaði jeg ekki mikið um andleg efni. En Þetta aö Þegja, hugsa og geyma i hjarta i'nokk- ur ár, Það var holt. 3?að bjargaði blátt áfram lífL minu". Árið 1847 tekur Kold sig upp og heldur heim á leið. tlann fer sjóveg til 'íriest, en fótgangandi úr Þvi um Austurriki og Þýskaland og dró á eftir sjer smáhjólavagn með farangri sinum.Hann keypti sjer hveitibrauð i bæjunum og át Það úti á viða- vangi. í annan kostnað lagði hann ekki, enda átti hann eftir rúma 500 dali, Þegar heim kom, og ýmis-- legt hafði hann lært á ferðalaginu. Pje sinu ætl- aði hann að verja til Þess að koma á fót skóla,eða Þá ferðar vestur um haf, ef alt um Þryti. - Eftir heimkomuna verður Kold fyrst heimilis- kennari i grend við Ringköbing. Þar kynnist hann 2 mönnxjm, sem verða miklir vinir hans. Það eru Þeir Vilhelm Birkedal, presturinn nafnkunni og skáldið, og Anders Poulsen Dal kennari. Skýrðust fyrirætlanir hans fyrir honum i samtali við Þá,og hann beið aðeins hentugri tima til Þess að koma Þeim í framkvasmd. Það leið ekki á löngu. Arið 3848 hófust Sljesvikurstriðin, og gjörðust Þeir Kold og Poulsen Dal sjálfboðaliðar. Þar kyntist Kold fyrst, að sjálfs hans sögn, Þjóðarandanum danska. Lyfting var yfir mönnum og Þjóðin eins og vaknaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.