Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 54

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 54
■48- mildari augum á. andstæðingana., og rjetta Þeim höndina til 'sátta„ Á engu ríður íslensku Þjóðinni meira nu en að mennirnir læri að skilja hver ann- an og mætast á miðri leið til sátta og samlyndis, Kristihdómur'inn kennir Þetta og Þeirri kenningu megum viðekki hafna, svo framarlega sem við vilj ! um, að okkur líði vel og Þjóðin eigi fagra frarotíð fj^rir h”ndum„ Við sjáum, að flestir Þeir mem, sem hafa unnið Þjóðunum mest gagn, eftirlátið Þeim hestan arf, hafa gert Það í anda kristindómsins. Öll -viljum við v-’nna mikið, Þessvegna. skulum við einnig láta hann raða starfi okkar- og hreytni, Það kann stund- um að reynast nokkuð erfitt, en ef við erum ein beitt, er jeg viss um* að við nálgumst Það smám saman a.ð géta Það, og Þá vinnum við gagn hvort sem staða sú, sem við skipum, er hátt eða lágt sett í' mannf jelaginu. Auðæfin eru góð, en besti arfurinn til fram- I tíðarinnar er aukið trúarlíf, meira manngildi. Björn Guðnason. -----x------ HAUSTKVCLD . "yop er indælt, eg Það veit, Þa astar kveður raustin, en ekkert fegra á fold eg leit en fagurt kvöld á haustin." (Steingr. Th. ). Hvað er yndislegra en vorið? Er nokkuð fegurra en sólbjartur sumardagur, Þegar jörðin klæðist græna skrúðanum og gróðurilminn leggur að vitum vorum. Ár og lækir renna glitrandi og silfurtær milli ba.kka sinna. Loftið kveður við af fuglasöng og sólin h'ellir glitrandi geislaflóði yfir fjöll og dali. Það virðist naumast vera hægt að hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.