Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 29

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 29
-23- hennar. Hún verður örvita og 'biður bróður sínum óbsena, óskar, að sem flest gangi á móti honum og segir, að Þá fyrst væri hefnt dauöa Helga, Dagnr reynir að stilla hana og býður henni bætur fyrir vígið. En ást Sigrúnar á Helga vai’ dýpri og göf- ugri en svo, að laun gætu bætt harm hennar. Hún segir Degi, að sjer sje ekki unt að lifa,nema hún fái að sjá ljómann af liði Helga, er hann komi ríðandi á hesti, búnum gullnum reiðtýgjuun. Og hún reynir að svala sorg sinni með Því að ljúka lofs- yrðum á Helga. Hún segir, að hann hafi borið langt af ó'llum konungum likt og askur af Þyrni, Svo var orpinn haugur yfir Helga, eins og sið- ur var.- En er Helgi kom til Valhallar, var hann dýrkaður af Ásum cg Öðinn bað hann ráða með sjer. En Helgi Þráði Sigrúnu og fjekk leyfi hjá öðni til að fara að Sevafjöllum og reyna að ná fundi henn- ar. Eitt kvöld er ambátt Sigrúnar gekk úti, sjer hún Helga koma og verður óefað skelkuð og heldur, að Það sje kominn heimsendir. Helgi gerir henni skiljanlegt, að svo sje eigi og .biður hana að senda Sigrúnu til sín. Sigrún gekk fljótt tilhaugs ins. Innilegur fögnuður gagntekur sál hennar og nokkur augnablik veit hún ekki af öðrum en Þeim í veröldinni. - Nú er dásamleg mynd dregin upp af Sigrúnu, Þar sem hún stendur fögur og tíguleg við hlið Helga. Hún strýkur annari hendinni um blóð- storkið hár hans, en með hinni tekur hún nákalda hönd hans. Hún skilur ekkert i Því, að hann skuli all\ir vera blóði drifinn. En Helgi skýrir henni frá Þvi, að ástæðan fyrir Þvi sje sú,að hún syrgi svo beisklega. Sjerhvert harmÞrungið tár, sem hún felli, falli blóðugt á brjóst sjer. En nú er ekki tími til að hugsa um Það, heldur reyna að njóta gleðinnar Þessa litlu stund, sem Þeim er leyft að vera saman. Sigrún segist vilja gera honum hvílu, Þar sem engir harmar sæki á hann og hvila siðan við brjóst hans, eins og hann væri lifandi. Þá kvað Helgi ekki vonlaust \om neitt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.