Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 55

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 55
49- sjer meiri fegurð en Þa, sem heiðskír júnidagur hefir að bjóða„ En Þó segir skáldið: "En ekkert fegra á fold eg leit en fagurt kvöld á haustin". Steingrímur viðurkennir að vísu, að vorið sje indælt. Hann er hrifinn af fegurð Þess, og skilur raddir Þess. Hann finnur, að hljómur vorsins er sá söngur, sem allir Þrá. En Þó telcur hann haust- fegurðina fram yfir. Honum finst skógurinn bera Þúsund liti, Þegar kvöldsólin vorpar á hann sið- ustu geislum sínum, um leið og hún hverfur við haf sbrúnina. Oft hefi jeg virt fyrir mjer fegurð haustsins. Og mjer hefir fundist eins og skáldinu, að hún stæði ekki vorfegurðinni að baki, Þótt jeg ef til vill hafi altaf Þráð vorið meira. Jeg hefi sjeð haustsólina ganga til viðar, og jeg hefi fylst ó- segjanlegri hrifningu. Það er eins og húnsje að ; kveðja alt og alla, fyrst dældir og dali og síðast! brekkur og hnjúka.. Pölnuð blómin hneigja sig með lotningu fyrir lífgjafanum mikla. Særinn verpist gullrauðum loga og sýnist eins og iðandi eldhaf. Síðast kyssir hún bleikar brekkurnar og hrikalega f jallahnjúkana. Fuglamir syngja angurblítt. Þeir eru líka að kveðja og Þakka fyrir liðna sumarið. Raddir Þeirra eru klökkar og angurværar, eins og rödd Þess manns, sem hefir mist hjartfólgin ástvin, Svo færist rökkrið yfir hægt og hægt. Allar raddir Þagna, nema hljómur ládeyðunnar við ströndina, alt annað verður svo undur hljótt, dásamlegur friður hvílir yfir öllu. Mjer dettur ósjálfrátt dauðinn í hug. En jeg skelfist ekki. Eins og jeg veit, að blómin, sem fölna á haustin, vakna til nýs lífs með vorinu, eins veit jeg líka, að Þótt vjer devj_ ivn Þessu lífi, Þá eigum vjer annað æðra lif fyrir höndum, Og Það er aldrei betra að sætta sig við dauðann en a haustin, Þegar kvöldkyrðin hvílir yf_ ir öllu. Jeg tek undir með skáldinu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.