Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 34

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 34
-28- vitnisburður um grundvallaratriði fagnaðarerindis- inSj að Guð væri kærleikurs lifandi vitnisburðiir en ekki dauð orð, eins og. honum fanst i kverinu. Hann skildi Það í fyrsta sinni5 að Guð elskaðimenn- ina, og hann hrylti við Þeirri hugsun, að hafaekki vitað Það altaf. Hann hafði áður hugsað sjer Guð eins og strangan skólakennara s sem hefði vakandi auga a mönnunum og ræki Þeim löðrung, sem væru ó- ÞekkirV Nú rann Það upp fyrir honum eins og sól,að Guð elskaði hann, og honum fór sjálfum að Þykja vænt um'aðra menn. Hann varð ósegjanlega glaður við og gat ekki orða bundist við vini sína, nje heldur við aðra, Þegar frá leið. Sumlr töldu hann alveg genginn frá vitinu, enda prjedikaði hann jafnt i tíma og ótíma og reyndi i ýmsum' háttum sínum að líkjast fyrstu postulunum.T. d. gekk hann berfættur á götunum í Thisted og varð götustrákumam heldur en ekki starsýnt á hann.Skóla- stjori hahs ljet sjer fátt um finnast. Og Það sem sárast var, unnusia hans varð honum afhuga. Hann hafði trúlofast henni, meðan hann var í skólanum. Það vár ung og falleg stúlka og stigu Þau oftdans sarnan, Hann var Þá einnig fríður sýn'um og mjög snötúr vexti, Þótt smár væri. Andlitið var reglu- legt, hárið ljóst og augun óvenjulega skær,blá að lit. En nú vildi Kold ekki framar fara á dansmót og hann reyndi einnig að telja stúlkuia sina af. Því. Hann sagði henni frá nýja lifinu, sem byrjað væri fyrir sjer. Það kom alt fyrir ekki.Hún horfði aðeins hissa á hann, að hann skgldi ekki vilja verða sjer samferða á dansinn. Og svo fjekk hún annan með sjer. Kold tók sjer Þetta mjög nærri og hann kvæntist ekki fyr en hann var kominn yfir fimtugt. En Kold eignaðist nýja vini, sem reyndust hon- um trúir og lifðu með honum andlegu lífi. Besta stoð hans var annar aðal-kennarinn við skólann,.Al- green að nafni. Hann hughreysti h.ann og vann með honum. Einnig urðu rit Grundtvigs Kold til bestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.