Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 50

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 50
-44- ást hafðir Þú meyja, éitt sinn skal hverr deyja, Hún fyltist lotningu og íhugun. Þórir jökull er ungur, mikill vexti og frxður sýnum - eða svo fanst henni hann hljóta að hafa verið. Hann var hraustur og skáld gott. Lífið var fult af unaði fyrir ung'a glæsimenn. En Þá komu grimmu örlögin. övinirnir vinna. sigur, höfðingjarnir falla, alt er tapað og' dauðadómur kveöinn upp yfir honum. Að- eins örfáum sinnum eftir að draga andann. Nú er bægt að telja hjartaslögin hans. Engin von um meiri frægð, Engin von að hjarga höfðingja sínum. fó skal ekki segja eitt æðruorð, heldur kemur Þessi skáldle'ga samlíking, Hún s jer Það glögt. Það ér nótt, dimm nott með stórhríð, Brotið skipsflak veltist úti á reginhafi. Öldurnar liða Það sund- ur á milli sín, Skipsbáturinn er á hvolfi oghrak inn og Þreyttur sjómaður reynir að komast á kjöl, En ekki er ylur úti á reginhafi. Það er enginn efi á Því, að hjer muni lífið kveðja. "Skafl beygy attu skalli, Þó at skúr á Þik falli." Aldrei skal hugfallast, Þótt ískaldar öldurnar strjúki um vangann. "Ast hafðir Þú meyja". Minstu Þess nú,að Þú hefir notið hlýrri faðmlaga. Og einhvemtíma verður Þú að 'kveðja Þennan heim, - Þetta. var svo nákvaan líking. Skip valdanna hafði verið brotið úr höndum Þeim í brimsjó grimmra örlaga. Gissur sat á svikráðxim við alla ættina eins og stormbyl- ur á koldimTÍ nótt. Nú var síðasti áfangi Þóris að klífa í faðm dauðans svo, að óvinir hans hefðu ekki gaman af kveini eða æðru. Þó getur hann ekki orða bundist um kaldann, sem alstaðar leggur að. Nístandi hatur og grimd alt í kring. En Það má engin ahrif hafa á útlitið. Sá var hjer mestur, sem varð karlmannlegast við dnuða sínum. Það var líka gott að hafa notið lífsins. Þökk fyrir Þa.ð góða og fagra, og svo loks Þetta að deyja með SBemd. Hvaða boðskap hafði nú Þessi vísa að færa Svan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.