Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 19

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 19
-13- frægð. Þeir reyna með öllu móti að hefja sig upp yfir fjöldann, til Þess að augu almennings hvili á Þeim og um Þá verði talað. Við Það er vitanlega ekkert athugavert, ef Þessi frsegðarÞrá væri ætíð í samræmi við hreina og göfuga fuilkomnunarlöngun, en svo er ekki ætíð, og Þvi raiður hirða menn oft ekki mikið um Það, fyrir hvað Þeir öðlast frægð- ina og eru Þá heldur ekki vandir að meðulunum.Það eru meira að segja dæmi til Þess( að menn hafa unn- ið illverk, til Þess að verða Þó frægir fyrir eitt hvað0 Þá er enn flokkur manna, sem leitar hamingjunn ar í 5™iskonar lífsnautnum miður hollum.Þeir tæma hvern "bikar í "botn og finna. stundargleði í nautn- inni, en gleyma Því, að "æ koma mein eftir munuðl' Þá hefi jeg talið fjórar leiðir, sem fjöldi manna gengur í hamingjuleit sinni. En skoðun mín er sú, að Þær sjeu allar rangar. Lxfið sýnir o.kk- ur ótal dæmi til Þess, að hvorki auður, völd,frægð nje stundlegar lifsnautnir veita okkur sanna ham- ingju. Jafnvel Þótt einn maður hefði Þetta alt í hendi sjer, Þá stseði hann Þó ekkert nær Því, að öðlast lifshamingjuna, en fátækur og xunkomulaus smælingi. Nei, hamingjan er ekki fólgin i neinu Þvi ytra, heldur innra með manninum sjálf-um. 1 sál hvers rnanns liggur falinn sá visir eða sproti,sem hamingjutrjeð á að vaxa. af. Þessi visir eru Þeir góðu eðliskostir og hæfileikar, sem sjerhver mað- ur á nokkuð til af. En til Þess að hamingju-trjeð nái að vaxa og bera ávöxt, Þarf lif okkar að vera sannur gróðrarreitur; Þar verður að fara s.aman gróðurrikur jarðvegur, vökvun, ljós og hiti.En er hægt að finna Þessi skilyrði i lifi okkar. Já, al- staðar, en aðeins á misjafnlega háu stigi. Nægju- semin er jarðvegurinn, Þar á trjeð að fá rótfestu og næringu. Það á að vökvast sannleikanum og ein- lægninni. Trúin verður ljós Þess og birta;og loks á Það að vermast af kærleikanum. Þessi skilyrði öll tel jeg nauðsynleg til Þess að geta eignast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.