Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 36

Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 36
GULLTASKAN JÓLASaGA EFTIR JÓHÖNNU DAVIDSSON IN N mikli verksmiðjulúður kvað við hátt og gaf greinilega til kynna, að nú var jólafríið byrjað. Hópar af fólki þyrptust út um verksmiðjudymar, kon- ur og karlar, þreytuleg í bragði, fölleit og illa til fara. þaö var rjett fyrir jólin, og götur stórborgarinnar voru uppljómaðar og bar mjög á hinum vel skreyttu búðar- gluggum. Á bak við geymsluhús verksmiðjunnar voru dyngjur af allskonar skrani, hálmi, umbúðapappír, tómum kössum og öðru þvílíku, og í miðri dyngjunni sat stálpaður drengur og grjet sárt. „Elsku, góða mamma!“ tautaði hann með sárum ekka. „Elsku góða mamma, hvernig fer jeg að horfast í augu við þig?“ Rjett á eftir stóð hann á fætur og laumaðist heim. Móðir hans, sem var ekkja, átti heima í eina litla húsinu við ána. þar bjó frú Lind ásamt bömunum sín- um tveimur, Frans, sem var 14 ára gamall, og Elsu, 8 ára að aldri. Móðir þeirra var heilsulitil og átti því íult í fangi með að hafa ofan af fyrir sjer og bömun- um í dýrtíðinni. En Frans litli hjálpaði henni af öllum mætti, og eiginlega var það kaupið hans, sem hjelt í

x

Jólastjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1336

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.