Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Síða 47
FÓKUS 473. maí 2019 ógleymanleg upplifun. Mér fannst mikilvægt að dömubindin kæmu frá Indlandi og eftir mikla leit keypti ég bindin í gegnum Pads for Sisters hjá Ecofemme sem er virkilega frábært framtak hjá flottu fyrir tæki.“ Alexandra kveðst virkilega snortin og þakklát þeim sem tóku þátt í að styrkja málefni henn- ar og hvetur fólk til þess að fylgja draumum sínum. „Ég vil þakka öllum þeim Ís- lendingum sem styrktu þetta mál- efni, suma hef ég aldrei hitt. Svo var líka gaman að sjá hvað það voru margar konur sem að keyptu sín eigin endurnýtanlegu dömu- bindi eftir að sjá þetta! Ég nota sjálf endurnýtanleg dömubindi og ég elska þau. Ekkert plast og engin skaðleg efni, bara bómull eða bambustrefjar, virkilega þægilegt og svo hendir maður þessu bara í þvottavélina. Mig langar til þess að hvetja alla til þess að elta drauma sína. Ég trúi því svo innilega að allt sé hægt og að enginn draumur sé of stór! Bestu augnablikin í mínu lífi hafa öll komið af því að ég fór út fyrir þægindarammann minn. Þrátt fyrir hræðslu og þekk- ingarskort lét ég það ekki stoppa mig, og ég vil hvetja annað fólk til þess að gera slíkt hið sama. Spurningin er, hvað er það sem þig hefur alltaf langað til að gera? Til að hjálpa, eða starfa við, en hef- ur aldrei þorað? Eins og breska tilvitnunin seg- ir: „Life begins at the end of your comfort zone.“ Eftir hverju ert þú að bíða?“ n MATSÖLUSTAÐUR SKEMMTISTAÐUR RÁÐSTEFNUR ÁRSHÁTÍÐIR VEISLUR RÁIN ER ALHLIÐA VEITINGAHÚS Í REYKJANESBÆJARhjarta „Margar stelpur mæta ekki í skólann, eða hreinlega hætta þegar þær byrja á blæðingum“ „Hvað er það sem þig hefur alltaf langað til að gera? Ævintýramanneskja Alexandra ferðaðist um heiminn í heilt ár sem barnfóstra. Jafnréttismál Meirihluti kvenna í Indlandi hefur ekki aðgang að dömubindum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.