Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 22
Sérblaðið KYNNINGARBLAÐ 20. ágúst 2019 Dráttarkrókar og kerrur á lægsta mögulega verði BÍLXTRA: Bílxtra er glæsileg ný vefverslum sem selur gæðavörur fyrir bíla og kerrur á lægsta mögulega verði, en veitir á sama tíma hámarks- þjónustu. Hugmyndin er að takmarka lager og almennan rekstrarkostnað eins og hægt er, en landa þess í stað góðum samningum við birgja og framleiðendur erlendis ásamt flutn- ingsaðilum. Með þessu móti er hægt að koma vörunni til viðskiptavinarins sem hraðast og á lægsta mögulega verði. Dráttarkrókar og beilsi á nær allar gerðir bíla Það eru ekki allir bílar eins skapaðir og koma þeir ekki allir með dráttar- krók sem staðalbúnað. Dráttarkrókur getur þó komið sér vel við ólíklegustu aðstæður enda er hægt að tengja við hann flutningskerrur eða ýmsar gerðir tjaldvagna, sem eykur flutn- ingsgetuna töluvert sem og notk- unarmöguleika farartækisins. Við hjá Bílxtra mælum með að gera dráttar- krókinn að staðalbúnaði í hverjum bíl. Það er þó mikilvægt að velja dráttar- beisli og rafkerfi sem hannað er fyrir hverja bíltegund fyrir sig og samvarar undirtegund og árgerð. Þetta vitum við hjá Bílxtra og hjálpum þér að finna þann krók er hentar þér og þínum þörfum sem allra best. Þegar ákvörðun um kaup hafa verið gerð eru þrjú atriði sem hafa ber í huga. Hvernig krókur hentar þér? Hver er leyfileg dráttargeta? Hvernig rafkerfi hentar þér? Dráttarbeislin hjá Bílxtra eru öll gerð úr hágæða stáli og sérstaklega hönnuð fyrir hverja og eina bíltegund sem gerir það að verkum að ekki þarf að bora nein göt í grind bílsins. Rafkerfin sem við bjóðum upp á eru að sama skapi sérsniðin að hverri og einni bíltegund. Þau eru með þar til gerðum tengjum sem passa í tengin sem fyrir eru í bílnum og ætlast er til af framleiðanda að séu notuð í þess- um tilgangi. Kerrur í ýmsum stærðum og gerðum Bílxtra er með kerrur í nokkrum stærðum sem ættu að nýtast við flestar þær aðstæður þar sem þarf að flytja meira en það sem hægt er að setja í skottið á bílnum. Minni kerrurnar eru meðfærilegar, not- endavænar og sterkbyggðar á meðan þær stærri bjóða upp á fleiri möguleika eins og að flytja snjósleða, fjórhjól og fleira. Besta mögulega verð hverju sinni Við erum í samstarfi við pólska framleiðendur með áratuga reynslu í framleiðslu á dráttarbeislum í háum gæðaflokki. Einnig erum við í samstarfi við Jóhann Davíð Barðason bifvélavirkjameistara sem á og rekur Bifvélavirkinn ehf. Jóhann sér um ísetningu á dráttarbeislum og getur einnig annast skráningu/breytinga- skoðun. Þannig getur þú klárað allt á einum stað. Jóhann hefur margra ára reynslu í faginu og skilar ávallt vel unnu verki. Við viljum að viðskiptavinir okkar geti verslað á öruggan hátt og geti treyst því að þegar þeir versla hjá Bílxtra fái þeir besta mögulega verð hverju sinni. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu bilxtra.is Sími: 837-7750 Vefpóstur: info@bilxtra.is Fylgstu með á Facebook: Bílxtra.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.