Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 104

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 104
5. júlí 2019 27. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Ég er nakinn eins og þú! 21. ágúst 2019 33. t l l 1 . r r i i i r r. Lítt þekkt ættartengsl: Spéfuglinn og Samfylkingar­ hjónin N ú er komið á hreint hverjir sjá um næsta áramótaskaup, en yngstur í þeim hópi er uppistandarinn Jakob Birgis- son, sem gengur iðulega und- ir nafninu Meistari Jakob. Það má með sanni segja að Jakob fari allt aðra leið en foreldr- ar hans á atvinnumarkaðnum, en móðir hans er Sigríður Ingi- björg Ingadóttir, sem sat á þingi fyrir Samfylkinguna á árunum 2009 til 2016. Þá er faðir hans Birgir Hermannsson, doktor í stjórnmálafræði, en hann starf- aði um tíma sem aðstoðarmað- ur Össurar Skarphéðinsson- ar þegar hann gegndi embætti umhverfisráðherra á tíunda áratug síðustu aldar. 9 771021 825033 ISSN 1021-8254 PRÓFAÐU MAGNAÐAN AMPERA-E Við gátum útvegað fleiri bíla NÝR OPEL AMPERA-E Opel á Íslandi ı Sýningarsalir ı Krókháls 9, Reykjavík, 590 2000 ı Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ, 420 3330 Opnunartímar Virka daga 9–18 Laug rd ga 12–16Nánari upplýsingar á opel.i 100% rafmagnsbíll sem kemst lengra en þú heldur, rúmar meira en þú heldur og er sneggri en þú heldur. og nú á enn betra verði vegna gengisbreytinga Verð frá 4.990.000 kr. Kynntu þér þína drægni á opel.is F jölmiðla manninum Hjörvari Hafliðasyni var sagt upp störfum hjá Sýn í síðustu viku og kom það mörgum á óvart. Hins vegar kom það ýmsum starfsmönnum fjölmiðlafyr- irtækisins ekkert sérstaklega í opna skjöldu vegna styrjar sem hefur staðið um hlað- varpsþátt Hjörvars, Dr. Foot- ball. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV var þátturinn þyrnir í augum yfirmanna Sýnar, þótt Hjörvar segist ekki kannast við það í samtali við blaðamann. Ástæðan fyrir því að Dr. Football er svo umdeild- ur er sú að hann var tekinn upp í stúdíói Sýnar, þótt hann væri á einkavegum Hjörvars og félaga, að sögn heimildar- manna DV. Samkvæmt heim- ildum DV eru miklar tekjur af Dr. Football, sem fjallar ein- göngu um knattspyrnu eins og nafnið gefur til kynna, en Sýn missti nýverið enska boltann yfir til Símans. Umdeildur fótboltalæknir Jónsi klæðir sig úr svörtum fötum L ítið hefur farið fyrir hljóm- sveitinni Í svörtum fötum undanfarið en nú verður breyting þar á því meðlim- ir hljómsveitarinnar hafa tekið saman á ný. Söngvari sveitarinnar, Jón Jósep Snæbjörnsson, verður þó fjarri góðu gamni því tónlist- armaðurinn Svenni Þór mun taka við hljóðnemanum. Hljómsveitin hefur jafnframt tekið upp nýtt nafn og segir Svenni spennandi tíma framundan. „Já,  þetta er rétt hjá þér, ég fékk hringingu frá strákunum Í svörum fötum þar sem þeir buðu mér að koma og syngja með sér. Sveitin mun kalla sig Nýju fötin keisarans og þetta er meiriháttar spennandi. Við erum þegar búnir að spila saman einu sinni og það gekk meiriháttar vel. Strákarnir eru náttúrlega búnir að spila saman í mörg ár og ég sjálfur með mikla reynslu í að syngja og skemmta fólki, svo þetta smellur vel saman. Við erum farnir að vinna að nýju efni sem verður væntanlegt með haustinu. Eins erum við farnir að bóka okkur í veislur og viðburði enda finnum við fyrir miklum áhuga frá fólki.“ Fyrr á árinu setti Svenni ásamt fríðu föruneyti upp heiðurstónleikana A Star is Born og stefnir hann á fleiri tónleika þeim tengdum. „Við stefnum á fimmtu tónleikana þann 13. sept- ember næstkomandi en þeir verða haldnir á Bryggjunni í Grindavík. Þetta er mjög skemmtilegt pró- gramm, en ég hef samhliða verið að vinna í eigin efni undanfarin ár og er plata væntanleg fyrir árslok.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.