Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 68
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Stjórnun fyrirtækja Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Jensína Kristín Böðvarsdóttir associate partner hjá Valcon 6.337.559 Kr. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj. KS 6.096.582 Kr. Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa hf. 4.919.431 Kr. Eggert Þór Kristófersson forstjóri Festar 4.836.090 Kr. Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas 4.718.405 Kr. Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips 4.524.853 Kr. Hannes Hilmarsson forstjóri flugfélagsins Atlanta 4.458.779 Kr. Hilmar B. Baldursson flugrekstrarstj. hjá Icelandair 4.395.779 Kr. Sigurður Viðarsson forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar 4.301.091 Kr. Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls 4.232.284 Kr. Svali H. Björgvinsson framkvstj. Stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá Sjóvá 4.212.833 Kr. Helgi Bjarnason forstjóri VÍS 4.038.349 Kr. Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group 3.985.012 Kr. Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár 3.913.061 Kr. Árni Pétur Jónsson forstjóri Skeljungs 3.912.229 Kr. Steinn Logi Björnsson stjórnarform. Bláfugls 3.815.848 Kr. Guðmundur Jóhann Jónsson forstjóri Varðar tryggingafélags 3.492.395 Kr. Guðjón Auðunsson forstjóri Reita 3.452.778 Kr. Hreggviður Jónsson fjárfestir og stjórnarm. í ýmsum félögum 3.333.764 Kr. Ari Fenger for stjóri 1912 3.273.898 Kr. Helgi Smári Gunnarsson forstjóri Regins 3.269.806 Kr. Guðrún Ragna Garðarsdóttir framkvæmdastjóri Atlantsolíu 3.030.519 Kr. Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eik 2.898.589 Kr. Kristján Jóhannsson stjórnarform. Icepharma hf. 2.890.556 Kr. Halldór Jóhannsson framkvstj. KEA 2.763.347 Kr. Guðmundur Þorbjörnsson framkvstj. Eflu - verkfræðistofu 2.732.119 Kr. Almar Guðmundsson framkvstj. Krítar fjármögnunarlausna 2.704.270 Kr. Pétur Þorsteinn Óskarsson yfirmaður samskiptasviðs Icelandair Group 2.678.049 Kr. Ólafur Njáll Sigurðsson framkvstj. fjármálasviðs Sjóvá 2.676.783 Kr. Hjálmar Sigurþórsson framkvstj. fyrirtækjaráðgj. og erlendra viðsk. TM 2.507.160 Kr. Sigrún Ragna Ólafsdóttir fyrrv. forstjóri Mannvits 2.492.111 Kr. Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvstj. Direct Merchant Services 2.437.284 Kr. Steingrímur Birgisson forstjóri Höldur á Akureyri 2.422.932 Kr. Auður Björk Guðmundsdóttir fyrrum framkvstj. fyrirtækjasviðs VÍS 2.412.067 Kr. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets 2.326.526 Kr. Hörður Sigurgestsson fyrrv. forstjóri Eimskips 2.227.551 Kr. Anna Rós Ívarsdóttir Mannauðsstjóri VÍS 2.196.862 Kr. Sigþór Einarsson stj.form. Icelease 2.193.420 Kr. Smári Kristinsson framkv.stj. álframleiðslu Fjarðaráls og tímab. forstj. 2.171.101 Kr. Sveinn Hannesson framkvstj. Gámaþjónustunnar 2.165.655 Kr. Ásta Sigríður Fjeldsted framkv.stj. Viðskiptaráðs 2.088.812 Kr. Sigurður Páll Hauksson forstjóri Deloitte á Íslandi 2.082.920 Kr. Júlíus Þorfinnsson framkvstj. Stoða hf. 2.066.016 Kr. Guðmundur Örn Gunnarsson framkvstj. TRU flight training og fyrrv. forstjóri VÍS 2.048.363 Kr. Árni Gunnarsson framkvstj. Air Iceland Connect 2.025.628 Kr. Sigurjón Örn Þórsson framkvstj. Kringlunnar 2.000.040 Kr. Guðný Helga Herbertsdóttir framkvstj. Stafrænnar þróunar hjá VÍS 1.981.726 Kr. Davíð Þorláksson forstöðum. samkeppnishæfisviðs Samtaka Atvinnulífsins 1.898.376 Kr. Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska 1.877.091 Kr. Harpa Víðisdóttir mannauðsstjóri Varðar trygginga 1.703.286 Kr. Sveinn I. Ólafsson framkvstj. Verkís 1.697.176 Kr. Helgi Már Björgvinsson framkvstj. hjá Icelandair Group 1.691.222 Kr. Sigurður E. Ragnarsson framkvstj. Smáragarðs 1.688.631 Kr. Georg Lúðvíksson forstjóri Meniga 1.655.220 Kr. Helga Hlín Hákonardóttir lögm. og stjórnarm. í WOW air 1.648.921 Kr. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair 1.645.006 Kr. Orri Vignir Hlöðversson framkvstj. Frumherja 1.634.103 Kr. Birgir Jónsson Forstjóri Íslandspósts 1.633.526 Kr. Hjalti Jónsson framkvstj. Íslensku auglýsingastofunnar 1.617.836 Kr. Anna Guðný Aradóttir forstöðum. markaðs- og samskiptasviðs Samskipa 1.602.482 Kr. Skapti Valsson aðstoðarforstjóri Mannvits 1.513.596 Kr. Guðmundur H. Magnason forstjóri Heimkaupa 1.482.968 Kr. Halldór Arason stj.form. Deloitte á Íslandi 1.475.729 Kr. Hildur Dungal lögfr. og stjórnarm. í ýmsum fyrirtækjum 1.473.291 Kr. Anna Katrín Halldórsdóttir framkvstj. markaðs og sölusviðs Íslandspósts 1.458.401 Kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir stjórnarmaður Össurar hf. og stjórnarform. Florealis 1.452.135 Kr. Helga Sigríður Böðvarsdóttir framkvstj. fjármálasviðs Póstsins 1.408.464 Kr. Heiða Kristín Helgadóttir framkvstj. Efnis ehf. og fyrrverandi form. Bjartrar framtíðar 1.386.170 Kr. Kári Steinar Lúthersson framkv.stj. Múrbúðarinnar 1.382.251 Kr. Pétur Árni Jónsson framkvstj. hjá Heild fasteignafélagi og fyrrv. útgefandi Viðskiptablaðsins 1.380.270 Kr. Hjörleifur Pálsson lögg. Endurskoðandi og stjórnarm. í ýmsum fyrirt. 1.379.593 Kr. Katrín S. Óladóttir framkvstj. Hagvangs 1.342.010 Kr. Jón Sæmundsson framkvæmdastj. ENNEMM 1.322.405 Kr. Hallur A. Baldursson starfandi stjórnarform. ENNEMM 1.315.488 Kr. Einar Örn Ólafsson stjórnarm. í TM og fyrrv. forstjóri Skeljungs 1.279.333 Kr. Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvstj. Arkís arkitekta 1.275.657 Kr. Kristján Hallvarðsson Sviðsstj. sölu hjá Völku 1.221.837 Kr. Friðjón R. Friðjónsson eigandi KOM 1.212.587 Kr. Sigurður Helgason fyrrv. stjórnarform. Icelandair Group 1.203.246 Kr. Hjörvar Harðarson hönnunarstjóri hjá ENNEMM 1.173.087 Kr. Guðmundur Gylfi Guðmundsson framkv.stj. Tandur 1.139.829 Kr. Lárus Kristinn Jónsson fyrrv. framkv.stj. Hreinsitæknis 1.139.577 Kr. Halldóra Hreggviðsdóttir framkvstj. Alta hf. 1.137.120 Kr. Gísli S. Brynjólfsson framkvstj. viðskiptaþróunar Hvíta hússins 1.098.677 Kr. Sólveig Bergmann Þuríðardóttir Yfirmaður samskipta hjá Norðuráli 1.089.388 Kr. Gunnar Þór Arnarson hönnunarstj. Hvíta hússins 1.086.124 Kr. Rúnar Guðjónsson svæðisstj. VÍS á Selfossi 1.084.019 Kr. Ragnheiður Agnarsdóttir fyrrv. framkvstj. einstaklingsþjónustu TM 1.059.830 Kr. Geir Kristinn Aðalsteinsson mannauðsstj. Bílaleigu Akureyrar 1.056.332 Kr. Davíð Lúther Sigurðarson framkv.stj. Sahara 1.027.204 Kr. Björgvin Guðmundsson eigandi KOM og fyrrv. ritstjóri Viðskiptablaðsins 1.016.647 Kr. Kristinn R. Árnason fjármálastj. Hvíta hússins 999.751 Kr. Viðar Jónsson framkvstj. hjá Mannviti 962.291 Kr. Jónas Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 960.616 Kr. Finnbogi Jónsson stjórnarform. Knarr og Perlu Norðursins ehf. 943.813 Kr. Viggó Örn Jónsson hönnunarstj. Jónsson & Le'macks 927.666 Kr. Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdarstjóri Breiðabliks 916.010 Kr. Tómas J. Gestsson framkvæmdastjóri Heimsferða 905.141 Kr. Andri Ólafsson samskiptastjóri VÍS 850.200 Kr. Ásgeir Ragnarsson framkvstj. Ragnars og Ásgeirs 846.531 Kr. Rúnar Þór Guðbrandsson eig. Hrímnis 819.265 Kr. Sigurður St. Arnalds framkvstj. orku hjá Mannviti 812.674 Kr. Hlynur Sigurðsson Eigandi og framkv.stj. Skot Productions 806.526 Kr. Andrés Jónsson eigandi Góðra samskipta 775.393 Kr. Valur Hermannsson eigandi Eldum rétt 770.676 Kr. Kristófer Júlíus Leifsson eigandi Eldum rétt 770.676 Kr. Ari Fossdal stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Akureyri 761.776 Kr. Dröfn Þórisdóttir viðskiptastj. hjá Hvíta húsinu 702.056 Kr. Guðbjörg Alfreðsdóttir stjórnarm. í Vistor 695.103 Kr. Agla Elísabet Hendriksdóttir stjórnarm. Eik fasteignafélags og Akta sjóða 675.256 Kr. Samúel Guðmundsson framkvstj. Sjávarkaupa og varam. í bankaráði Landsb. 605.925 Kr. Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar 588.795 Kr. Þröstur Jón Sigurðsson eig. Sporthússins 564.906 Kr. Gunnar Steinn Pálsson almannatengill og eigandi GSP samskipta 478.042 Kr. Kristín Fenger Vermundsdóttir eigandi 1912 445.332 Kr. Karl Steingrímsson athafnam. Pelsinum 431.923 Kr. Bryndís Nielssen ráðgjafi og einn eiganda Athygli 408.478 Kr. Benoný Ólafsson framkv.stj. Gámaþjónustunnar 314.831 Kr. Arngrímur Jóhannsson fyrrv. flugstjóri og eig. Atlanta 234.659 Kr. Eva Magnúsdóttir framkvstj. Podium ehf. 222.162 Kr. Ólafur Ingi Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 148.667 Kr. Stefán Hilmarsson fyrrv. fjármálastj. 365 miðla 144.000 Kr. Sigríður Hrólfsdóttir stjórnarform. Símans 106.400 Kr. Þorvaldur Jacobsen ráðgjafi og varamaður í bankaráði Landsbankans 98.700 Kr. Kjartan Þór Eiríksson Fyrrv. framkvstj. Kadeco 96.000 Kr. Á eftir bolta koma seðlar Svali H. Björgvinsson Laun: 4.212.833 kr. Svali H. Björgvinsson, sem er fyrir löngu orðinn lands- þekktur fyrir lýsingar á körfu- boltaleikjum, söðlaði um á árinu og réð sig til starfa hjá Sjóvá til að stýra stefnumótun og viðskipta þróun. Kom það nokkrum í opna skjöldu þegar hann tilkynnti starfsmönnum hjá Icelandair að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri starfsmannasviðs fyrirtækisins, en aðeins leið mánuður þar til hann var kominn til Sjóvár. Áður en hann réð sig til starfa hjá Icelandair var hann fram- kvæmdastjóri mannauðssviðs Kaupþings og þar áður meðeig- andi PricewaterhouseCoopers. Jensína Kristín Böðvarsdóttir gekk nýverið til liðs við Valcon sem „Associate Partner“, en Valcon er vaxandi, alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki með höfuð- stöðvar í Danmörku. Valcon hefur verið með starfsemi á Ís- landi síðan árið 2012. Jensína státar af myndarlegri ferilskrá og var áður framkvæmdastjóri hjá Alvogen, framkvæmdastjóri þróunar og mannauðs hjá Landsbankanum og forstöðu- maður sölu á einstaklingssviði hjá Símanum. Á grænni grein Jensína Kristín Böðvarsdóttir Laun: 6.337.559 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.