Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 70
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Fatast flugið Skúli mogensen Laun: 2.266.960 kr. Mikið hefur gengið á í lífi Skúla Mogensen, stofnanda og fyrr- verandi forstjóra flugfélagsins WOW Air. Rekstur flugfélagsins gekk afar illa á síðasta ári sem endaði með gjaldþroti félagsins á þessu ári. Kröfur í þrotabúið nema rúmum 138 milljörðum króna en Skúli og félög tengd honum gera 3,8 milljarða króna kröfur í þrotabúið. Hins vegar er óvissa með íbúð sem leigð var fyrir Skúla í London þar sem skiptastjórar WOW Air telja möguleika á því að um hafi ver- ið að ræða ólögmæt hlunnindi, en WOW Air virðist hafa greitt 37 milljónir vegna íbúðarinnar. Silfri þakinn bústaður Ingólfur Hauksson Laun: 9.043.619 kr. Ingólfur Hauksson er framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, eignarhaldsfélags sem stofnað var á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamn- inga sem gerðir voru í árslok 2015. Ingólfur er með rúmar níu milljónir í mánaðarlaun en áður hafa komið fram ofurháar tímagreiðslur til stjórn- armanna Glitnis HoldCo, allt upp í 102 þúsund krónur á tímann. Glitnir HoldCo var mikið í umræðunni í fyrra þegar félagið setti lögbann á umfjöll- un Stundarinnar og Reykjavík Media sem byggði á gögnum úr þrotabúi Glitnis. Trúmál Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Agnes M. Sigurðardóttir biskup 1.819.700 Kr. Sveinn Valgeirsson sóknarprestur í Dómkirkjunni 1.581.612 Kr. Gísli Jónasson sóknarprestur í Breiðholtskirkju 1.531.243 Kr. Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri 1.471.012 Kr. Skúli Sigurður Ólafsson sóknarprestur í Neskirkju 1.463.915 Kr. Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 1.453.312 Kr. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ 1.434.517 Kr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju 1.425.424 Kr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum 1.409.449 Kr. Geir Waage sóknarprestur í Reykholti 1.404.442 Kr. Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði 1.390.028 Kr. Davíð Baldursson sóknarprestur á Eskifirði 1.355.486 Kr. Dalla Þórðardóttir sóknarprestur í Miklabæ 1.337.969 Kr. Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur á Borg á Mýrum 1.333.284 Kr. Halldóra Þorvarðardóttir sóknarprestur í Fellsmúla á Landi 1.325.321 Kr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur 1.317.458 Kr. Karl Sigurbjörnsson fyrrv. biskup Íslands 1.302.335 Kr. Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju 1.221.629 Kr. Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað 1.217.060 Kr. Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur í Hallgrímskirkju 1.206.549 Kr. Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur í Holti í Önundarfirði 1.181.001 Kr. Matthías Pétur Einarsson forstöðum. Baháí á Íslandi 1.173.969 Kr. Sigríður Kristín Helgadóttir forstöðumaður í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 1.145.066 Kr. Hreinn Hákonarson fangaprestur 1.141.996 Kr. Eðvarð Ingólfsson sóknarprestur í Garðaprestakalli 1.129.666 Kr. Baldur Kristjánsson sóknarprestur í Þorlákshöfn 1.121.062 Kr. Bragi Ingibergsson sóknarprestur í Víðistaðakirkju 1.118.842 Kr. Önundur Björnsson sóknarprestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 1.114.823 Kr. Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju 1.081.947 Kr. Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur í Háteigskirkju 1.070.794 Kr. Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði 1.033.891 Kr. Salmann Tamimi form. Félags múslima á Íslandi 1.028.338 Kr. Flóki Kristinsson sóknarprestur á Hvanneyri 1.027.893 Kr. Toshiki Toma prestur innflytjenda 999.228 Kr. Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Húsavík 985.766 Kr. Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði 934.142 Kr. Ellisif Tinna Víðisdóttir lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitafélaga 926.343 Kr. Aðalsteinn Þorvaldsson sóknarprestur í Grundarfirði 870.585 Kr. Sigurbjörg Gunnarsdóttir forstöðum. Smárakirkju 768.555 Kr. Hálfdán Gunnarsson forst.maður Vegarins 730.161 Kr. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði 619.805 Kr. Sindri Guðjónsson fyrrv. form. Vantrúar 604.577 Kr. Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins 564.946 Kr. Hope Knútsson stjórnarm. Lífsvirðingar og fyrrv. form. Siðmenntar 402.786 Kr. Snorri Óskarsson fyrrv. kennari og forstöðumaður Betel 376.239 Kr. Hjalti Þorkelsson sóknarprestur í Kaþólsku kirkjunni á Akureyri 347.473 Kr. Magnús Gunnarsson forstöðum. Betaníu 304.768 Kr. Gunnar Þorsteinsson fyrrv. forstöðum. Krossins 295.631 Kr. Timur Zolotuskiy príor rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar 174.160 Kr Verslun Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Finnur Árnason forstjóri Haga 5.665.328 Kr. Guðmundur Marteinsson framkvstj. Bónus 4.943.627 Kr. Liv Bergþórsdóttir Fyrrv. framkvstj. Nova og fyrrv. sjórnarform. WOW air 4.858.762 Kr. Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning 4.775.494 Kr. Árni Samúelsson eig. Sambíóanna 4.425.630 Kr. Jón Ólafur Halldórsson forstjóri Olís 4.378.723 Kr. Jón Trausti Ólafsson frkvstjóri Öskju hf. og form. Bílgreinasambands 4.059.672 Kr. Ingimundur Sigurpálsson fyrrv. forstjóri Íslandspósts 3.637.177 Kr. Knútur G. Hauksson forstjóri Kletts 3.504.711 Kr. Bergþóra Þorkelsdóttir fyrrv. forstjóri ÍSAM 3.412.731 Kr. Brynja Halldórsdóttir fjármálastj. Norvik 3.305.695 Kr. Kjartan Már Friðsteinsson framkvstj. Banana 3.250.859 Kr. Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis 3.170.932 Kr. Sigurður Brynjar Pálsson forstjóri Byko 2.983.434 Kr. Gestur Hjaltason framkvstj. Elko 2.594.525 Kr. Gunnar Ingi Sigurðsson framkvstj. Hagkaupa 2.520.434 Kr. Guðmundur Halldór Jónsson stjórnarform. BYKO 2.242.652 Kr. Jón Pálmason eigandi IKEA 2.234.538 Kr. Sigurður Gísli Pálmason eigandi IKEA 2.196.040 Kr. Baldvin Valdimarsson framkvstj. Málningar hf. 1.982.046 Kr. Gunnar Egill Sigurðsson frkvstj. verslunarsviðs Samkaupa 1.947.364 Kr. Egill Örn Jóhannsson framkvstj. Forlagsins 1.821.367 Kr. Jóhann Guðlaugsson eigandi Geysis verslunar 1.672.018 Kr. Svava Johansen kaupm. og eigandi NTC 1.490.827 Kr. Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR 1.488.692 Kr. Björn Sveinbjörnsson framkvstj. NTC 1.463.040 Kr. Margrét Kristmannsdóttir framkvstj. Pfaff 1.461.312 Kr. Lilja Hrönn Hauksdóttir kaupmaður í Cosmo 1.453.529 Kr. Agnar Kárason verslunarstj. hjá BYKO 1.430.107 Kr. Alfreð Hjaltalín framkvstj. Sóma 1.400.474 Kr. Sigurður Svavarsson bókaútgefandi Opnu 1.357.486 Kr. Eyjólfur Pálsson eig. Epal 1.321.950 Kr. Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir eigandi Lindex á Íslandi 1.298.048 Kr. Sveinn Sigurbergsson verslunarstj. Fjarðarkaupa 1.184.277 Kr. Albert Þór Magnússon eigandi Lindex á Íslandi 1.119.666 Kr. Björn Leifsson framkvstj. World Class 1.105.458 Kr. Pétur Alan Guðmundsson verslunarstj. í Melabúðinni 1.102.926 Kr. Reimar Marteinsson kaupfélagsstj. Kaupfélags Vestur Húnv. 1.077.931 Kr. Ásta Dís Óladóttir lektor hjá Viðskiptafræðideild HÍ 1.072.529 Kr. Róbert Arnes Skúlason verslunarstj. Bónus í Ögurhvarfi 1.061.213 Kr. Guðsteinn Einarsson kaupfélagsstj. KB 1.053.756 Kr. Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota 1.038.029 Kr. Bogi Þór Siguroddsson stjórnarform. Johans Rönning 879.823 Kr. Eiður Gunnlaugsson stj.form. Kjarnafæðis 857.568 Kr. Benedikt Eyjólfsson forstjóri Bílabúðar Benna 814.962 Kr. Sindri Snær Jensson eigandi Húrra Reykjavík 777.385 Kr. Jón Davíð Davíðsson eigandi Húrra Reykjavík 757.871 Kr. Þorgerður Þráinsdóttir framkvstj. Fríhafnarinnar 738.666 Kr. Ólafur Ragnar Birgisson Fyrrv. verslunarstj. Hagkaups í Skeifunni 725.961 Kr. Aðalheiður Héðinsdóttir eig. Kaffitárs 703.485 Kr. Helga Ólafsdóttir eigandi Iglo+indi 695.703 Kr. Pétur Már Ólafsson útgefandi hjá Bjarti og Veröld 616.831 Kr. Dögg Hjaltalín framkvstj. Sölku 611.583 Kr. Anna Svava Knútsdóttir eigandi Valdísar og leikkona 606.350 Kr. Andrea Magnúsdóttir eigandi Andrea by Andrea 598.966 Kr. Jón Axel Ólafsson útgefandi og útvarpsmaður 590.333 Kr. Baldur Björnsson stofnandi Múrbúðarinnar 584.498 Kr. Gylfi Þór Valdimarsson eigandi Valdísar 576.093 Kr. Kolbeinn Blandon Bílasali 556.797 Kr. Marinó B. Björnsson Lögg. bifreiðasali 513.322 Kr. Gerður Huld Arinbjarnardóttir Eigandi Blush.is og snappari 452.000 Kr. Bjarni Harðarson bóksali á Selfossi og fyrrv. þingm. 444.353 Kr. Þuríður María Hauksdóttir eigandi Spútnik og Nostalgía 443.064 Kr. Guðfinnur Halldórsson bílasali hjá Bílasölu Guðfinns 433.592 Kr. Ingi Páll Sigurðsson eig. Sporthússins 427.087 Kr. Linda Björg Árnadóttir eigandi Scintilla 416.820 Kr. Ragnar Sverrisson fyrrv. eigandi JMJ á Akureyri 403.526 Kr. Sara Lind Pálsdóttir eigandi Júník 370.320 Kr. Margrét Arna Hlöðversdóttir eigandi As We Grow 361.800 Kr. Magni Þorsteinsson eigandi Kron Kron 336.337 Kr. Bragi Kristjónsson fornbókasali 324.968 Kr. Sigurbergur Sveinsson kaupm. í Fjarðarkaupum 301.825 Kr. Guðmundur Jörundsson fatahönnuður 300.745 Kr. Hafdís Þorleifsdóttir eigandi Gyllta kattarins 297.600 Kr. Ari Gísli Bragason fornbókasali 284.436 Kr. Júlíus Þorbergsson kaupmaður 279.123 Kr. Hildur Hermóðsdóttir eigandi Textasmiðjunnar 268.899 Kr. Jóhann Páll Valdimarsson fyrrv. eigandi Forlagsins 252.464 Kr. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir eig. tiska.is 227.837 Kr. Hugrún Dögg Árnadóttir eigandi Kron Kron 205.063 Kr. Heba Björg Hallgrímsdóttir eigandi Absence of Colour 96.950 Kr. Kristján B. Jónasson eig. og útgáfustjóri Crymogeu 65.166 Kr. Sorg og skipbrot Hildur Eir Bolladóttir Laun: 1.081.947 kr. Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, stóð á tímamótum á síðasta ári, en hún og eiginmaður hennar til átján ára, Heimir Haralds- son, skildu. Hildur Eir greindi opinberlega frá því á Facebook- -síðu sinni, en þau Heimir eiga saman tvo drengi. Hildur og Heimir skildu í sátt og samlyndi, þótt Hildur Eir viðurkenndi fúslega að þetta væri erfitt ferli. „Auðvitað er þetta sorg, auðvit- að er þetta skipbrot, auðvitað eru margir sorgmæddir í kring- um okkur, auðvitað erum við bæði kvíðin fyrir framtíðinni, skárra væri það nú, búin að vera saman hálfa ævina en það dó enginn,“ skrifaði hún meðal annars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.