Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 88

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 88
FÓKUS 21. ágúst 201988 E ins og mörgum kvikmynda- áhugamönnum er kunn- ugt, þá stendur til hjá hin- um virta leikstjóra Quentin Tarantino að skella í lás að loknu tíunda framlagi sínu til kvikmyndagerðar. Aðdáendur mannsins eru þegar farnir að ræða sín á milli hvernig svanasöng- ur hans muni verða og hvers lags efni verði fyrir valinu. Það hefur ítrekað sýnt sig að þessi tiltekni leikstjóri dáist sérstaklega að fjór- um hlutum; spagettívestrum, löngum samræðum, hasarmynd- um af gamla skólanum og síðast en ekki síst berfættu kvenfólki og þá einkum og sér í lagi tám þess. Ekki væri þá handan marka raunveruleikans að reikna með því að tíunda og síðasta kvik- mynd Tarantino bæri mikil merki um nefnd áhugamál hans, jafn- vel væri ekki svo galið að ímynda sér að svanasöngurinn saman- stæði af tveggja tíma myndefni af tám, klæddum litlum kúreka- höttum, samhliða innihaldsrík- um samræðum utan ramma. Ólíklegri hlutir hafa nú gerst og má svo sannarlega segja að ýmis- legt styddi við þær vangaveltur. Á dögunum var frumsýnd nýjasta og jafnframt níunda kvik- mynd Tarantino, sem ber heitið Once Upon a Time in Hollywood, og eru glöggir áhorfendur fljótir að taka eftir því að ber- ir fætur stúlkna gegna lykilhlut- verki í þeirri kvikmynd. Það er þó langt því frá að vera nýtt fyrir- bæri að kvikmyndagerðarfólk nýti sér form miðilsins til að koma persónulegum einkennum eða blætismerkjum til skila. Þetta breytir því ekki að Fók- us sér þetta sem tilefni til að grandskoða feril kvikmynda- gerðarmannsins sem hefur sinnt leikstjórn eins og hálfgerð rokk- stjarna, einnig til þess að sjá hvort og hversu fjölbreytt nálgun á umræddu tásublæti sé í boði. n „Undarlegustu tíu mínútur ævi minnar“ n „Ég var ekki búin undir þetta“ n Kvöldstund með leikstjóranum vekur athygli Tómas Valgeirsson tomas@dv.is Uma gefur tóninn – Pulp Fiction (1994) Fram að Pulp Fiction höfðu aðallega karlmenn verið í forgrunni í Tarantino-myndum, en um leið og leikkonan Uma Thurman, skáld- gyðja mannsins að eigin sögð, stígur á svið stenst leikstjórinn ekki þá freistingu að mynda hana neðan frá. Ekki nóg með það, heldur tekur frú Thurman klassísku danssporin skó- og sokkalaus. Náttúrulega. Tær og tekíla – From Dusk till Dawn (1996) Í vampírumyndinni From Dusk till Dawn – sem Tarantino skrifaði en leikstýrði ekki – fer kvikmyndagerðarmaðurinn með eitt af aðalhlut- verkum myndarinnar. Þar er hann annar helmingur hinna alræmdu Gekko-bræðra, á móti sjálfum George Clooney á upphafsárum ferils hans. Þegar drengirnir koma við á vafasömum skemmtistað tekur við glæsilegur dans frá leikkonunni Sölmu Hayek. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök hún eignar sér sviðið með gríðarstóran snák í miðri sýningu og tekur upp á því að stinga öðrum fætinum upp í kjaftinn á Tarantino. Hún hellir sínu fínasta tekíla niður fótlegginn og fær þá leikstjórinn tvöfalda ánægju. Það er þekkt saga að tjaldabaki að þegar Tarantino var spurður hvers vegna hann hefði fengið þennan einkadans frá Hayek en enginn annar. Hann svaraði: „Vegna þess að ég er handritshöfundurinn!“ Fætur Fonda – Jackie Brown (1997) Í þessari ágætu mynd er það undantekning ef leikkonan Bridget Fonda sést öðruvísi en berfætt, en henni til afsökunar má taka fram að hún drepur sjaldan niður fæti utan dyra. Þrettán tíma störukeppni – Kill Bill (2003–2004) Ófáir muna eflaust eftir hinni alræmdu senu þar sem Uma Thurman situr klukkustundum saman og vonar að doðinn í fótun- um hverfi. Hún starir ákveðin á tær sínar (og þær eru kvikmyndaðar í gríðarlegri nærmynd, vitaskuld) og endurtekur frasann: „Wiggle your big toe“. Tarantino og tásublætið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.