Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 29
SérblaðiðKYNNINGARBLAÐ21. ágúst 2019 Ert þú með fartölvu sem uppfyllir þín skilyrði? VivoBook-fartölvurnar frá Asus eru ótrúlega fágaðar í útliti og öflugar miðað við stærð. Þær eru þunnar og léttar og því einstaklega meðfærilegar. Hér eru nokkrar fartölvur sem við mælum með: Létt og nett á fundi eða í ferðalagið VivoBook L406MA frá Asus er handhafi RedDot-verðlaunanna 2018 fyrir einstaklega vel hannaða umgjörð. Hún er þunn og aðeins 1,3 kíló og því auðvelt að grípa hana með á fundi eða í ferðalagið. Vélin er með fjögurra kjarna Intel Pentium-örgjörva sem auðveldar hvers kyns vinnslu. Hún er öflug þrátt fyrir að vera einföld – og hún kostar aðeins 69.995 kr. í Tölvulistanum! Fyrir aukin þægindi Fyrir fólk sem gerir aðeins meiri kröfur, þá er VivoBook 14 X420FA frá Asus tilvalin. Hér er á ferðinni lítil og nett, einstaklega meðfærileg fartölva með 14 tommu skjá, i5 örgjörva, 8GB minni og 256GB SSD. Hún er útbúin með fjögurra hliða rammalausum NanoEdge-skjá, sem þýðir að tölvan er nettari án þess að skjástærð sé fórnað. Að auki er hún með ErgoLift-lömum sem lyfta lyklaborðinu og gefa því smá halla, fyrir aukin þægindi. Hvort sem þú þarft tölvu fyrir vinnuna eða til afþreyingar heima fyrir þá er VivoBook 14 fyrir þig.Fyrir fólk á flakki Ein vinsælasta fartölvan þessa dagana er VivoBook 15 F512FA- -EJ061T frá Asus, enda tikkar hún í öll boxin. 15,6“ skjár, 8. kyn- slóð Intel i5 örgjörvi, 8GB minni og 256GB SSD. Hún er einnig með NanoEdge rammalausum skjá og ErgoLift-lömum, til að létta álagið á úlnliðina. Að auki býður tölvan upp á hraðhleðslu svo hún hentar sérstaklega fyrir ferðalanga og lítið mál að taka tölvuna með sér á flakk. Úrvalið er ótrúlegt í Tölvulistanum og allir ættu að geta fundið fartölvu við hæfi. Ef þú ert í einhverjum vafa getur þú kíkt við í næstu verslun Tölvulistans eða sent tölvupóst á sala@tl.is til að fá frekari ráðgjöf. Með VivoBook í veskinu Öflug fartölva fyrir þá sem gera miklar kröfur Ef þú ert að leita að öflugri fartölvu, þá er VivoBook 15 X512FA frá Asus fyr- ir þig. Hún er útbúin 8. kynslóðar Intel i7 örgjörva, 8GB DDR4 minni sem má stækka í 12GB. Hún er því fullkomin fyrir fólk sem vinnur í mörgum verkefn- um í einu eða keyrir þyngri forrit. Þessi tölva inniheldur einnig ASUS Son- icMaster hljóðtækni, en þessi tækni skerpir hljóðið, síar frá suð og tryggir virkilega tæran hljóm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.