Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 58
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Menntun, háskóli og vísindi Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Tekjur á taugarnar Kári Stefánsson Laun: 27.514.232 kr. Kári Stefánsson, forstjóri og stjórnarformaður Íslenskrar erfðagreiningar, stofnaði fyrir- tækið árið 1996 en fyrirtækið var keypt af bandaríska lyfjafyrir- tækinu Amgen árið 2004. Kári situr ekki á skoðunum sínum og er ávallt mjög áberandi í þjóð- félagsumræðunni. Hefur hann til dæmis varað við auknum einkarekstri í heilbrigðisþjón- ustu. Kári er taugalæknir og taugameinafræðingur að mennt og hefur gaman af því að spá og spekúlera í fólki – taka það á taugum. Kári Stefánsson forstjóri Ísl. erfðagreiningar 27.514.232 Kr. Hjálmar Árnason framkvstj. Keilis 3.528.247 Kr. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands 3.067.353 Kr. Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst 2.679.661 Kr. Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík 2.569.090 Kr. Björg Thorarensen lagapróf. við HÍ 2.037.824 Kr. Sigurður Tómas Magnússon atvinnulífspróf. við HR 1.994.664 Kr. Jakob Ásmundsson lektor við HÍ og fyrrv. forstjóri Straums 1.989.514 Kr. Sigurður Guðmundsson próf. við læknadeild HÍ 1.956.054 Kr. Gylfi Zoëga próf. við viðskipta- og hagfræðideild HÍ 1.944.710 Kr. Gylfi Magnússon fyrrv. viðskiptaráðherra og dósent við HÍ 1.933.274 Kr. Stefán Ólafsson félagsfræðipróf. við HÍ 1.849.998 Kr. Axel Hall lektor við HR 1.767.919 Kr. Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunnar 1.709.685 Kr. Jón Atli Benediktsson rektor HÍ 1.571.885 Kr. Fjölnir Ásbjörnsson brautarstjóri sérkennslu hjá Tækniskólanum 1.562.861 Kr. Elísabet Siemsen Rektor MR 1.500.822 Kr. Guðrún Pétursdóttir framkvstj. Stofnunar Sæmundar fróða 1.499.034 Kr. Heimir Örn Herbertsson sérfræðingur við lagadeild HR 1.489.965 Kr. Sigríður Anna Guðjónsdóttir skólastjóri Ísaksskóla 1.485.409 Kr. Friðrik Már Baldursson próf. í hagfræði við HR 1.472.335 Kr. Eiríkur Elís Þorláksson dósent í lagadeild HR 1.459.816 Kr. Sigríður Huld Jónsdóttir skólam. Verkmenntaskólans á Akureyri 1.459.073 Kr. Gunnar Helgi Kristinsson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 1.387.847 Kr. Birgir Guðmundsson dósent við félagsvísindadeild HA 1.337.326 Kr. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir Frkvstj. tengslasviðs Háskólans í Reykjavík 1.335.837 Kr. Guðrún Inga Sívertsen Kennari í Verzlunarskóla Íslands 1.330.557 Kr. Eyvindur G. Gunnarsson forseti lagadeildar HÍ 1.319.180 Kr. Þóroddur Bjarnason próf. við hug- og félagsvísindasviðs HA 1.316.873 Kr. Þorvaldur Gylfason próf. við HÍ 1.304.561 Kr. Valur Ingimundarson próf. í sagnfræði við HÍ 1.299.490 Kr. Kristín Vala Ragnarsdóttir próf. við jarðvísindadeild HÍ 1.285.243 Kr. Sveinbjörn Gizurarson próf. við HÍ 1.277.371 Kr. Guðmundur Hálfdánarson Forseti fræðasviðs hjá HÍ 1.269.868 Kr. Helgi Gunnlaugsson afbrotafr. og prófessor við HÍ 1.269.089 Kr. Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfr. við Jarðvísindastofnun HÍ 1.258.939 Kr. Þórólfur Matthíasson próf. í hagfræði við HÍ 1.258.856 Kr. Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafr. við HÍ 1.253.283 Kr. Ástráður Eysteinsson prófessor við hugvísindasvið HÍ 1.249.063 Kr. Ólafur Þ. Harðarson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 1.245.500 Kr. Guðrún Nordal forstm. Stofnunar Árna Magnússonar 1.201.023 Kr. Magnús Árni Magnússon dósent við Háskólann á Bifröst 1.187.464 Kr. Hjalti Hugason próf. við guðfræðideild HÍ 1.186.490 Kr. Jón Már Héðinsson skólam. MA 1.186.460 Kr. Páll Einarsson próf. hjá Jarðvísindastofnun HÍ 1.178.440 Kr. Ragnhildur Ísaksdóttir sviðsstj. starfsmannasviðs HÍ 1.176.578 Kr. Magnús Þorkelsson skólam. Flensborgarskóla 1.167.823 Kr. Vilbergur Magni Óskarsson fagstj. Skipstjórnarskólans 1.151.442 Kr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir próf. í náttúrufr. við HÍ 1.143.740 Kr. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri Árbæjarskóla 1.139.755 Kr. Lárus H. Bjarnason Fyrrv. rektor MH 1.133.558 Kr. Hjörleifur Einarsson próf. og deildarform. í Háskólanum á Akureyri 1.132.408 Kr. Magnús Tumi Guðmundsson próf. og jarðeðlisfr. við HÍ 1.126.909 Kr. Gísli Sigurðsson handritafr. 1.124.768 Kr. Sóley Sesselja Bender próf. við HÍ 1.123.269 Kr. Helga Kristín Kolbeins skólastjóri Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum 1.114.448 Kr. Úlfar Bragason rannsóknarpróf. 1.112.266 Kr. Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund 1.094.605 Kr. Margrét S. Björnsdóttir aðjúnkt við HÍ 1.087.021 Kr. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur 1.080.109 Kr. Hjalti Jón Sveinsson skólam. Kvennaskólans 1.079.602 Kr. Birgir Edwald skólastjóri Sunnulækjarskóla á Selfossi 1.074.361 Kr. Trausti Fannar Valsson dósent í stjórnsýslu við HÍ 1.056.265 Kr. Guðmundur H. Frímannsson próf. í heimspeki við HA 1.047.722 Kr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 1.045.706 Kr. Þorlákur Karlsson dósent í sálfræði við HR 1.040.526 Kr. Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri Njarðvíkurskóla 1.017.852 Kr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor við HÍ 1.010.295 Kr. Sigríður Heiða Bragadóttir skólastjóri Laugarnesskóla 1.000.898 Kr. Guðbjartur Ólason skólastjóri Vallaskóla á Selfossi 998.035 Kr. Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla 995.786 Kr. Inga Dóra Sigfúsdóttir próf. við HR 976.771 Kr. Edda Björg Sigurðardóttir skólastjóri Sjálandsskóla 969.641 Kr. Eiríkur Hilmarsson Lektor við viðskiptafræðideild HÍ 969.342 Kr. Haraldur F. Gíslason form. Félags leikskólakennara og Pollapönkari 969.105 Kr. Halldór Páll Halldórsson skólam. Menntaskólans að Laugarvatni 966.110 Kr. Jón Örn Guðbjartsson sviðsstj. markaðsmála hjá HÍ 964.412 Kr. Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Reykanesbæjar 961.231 Kr. Sigurlaug Jónasdóttir fyrrv. skólastjóri Egilsstaðaskóla 956.339 Kr. Jón Torfi Jónasson próf. við menntavísindasvið HÍ 950.985 Kr. Snjólfur Ólafsson próf. við HÍ 947.692 Kr. Árni Harðarson skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs 947.341 Kr. Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólam. Framhaldsskólans í Mosfellsbæ 943.470 Kr. Jón Reynir Sigurvinsson skólam. Menntaskólans á Ísafirði 941.276 Kr. Kristján Vigfússon aðjúnkt við HR 937.876 Kr. Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla 935.138 Kr. Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir skólam. Menntaskóla Borgarfjarðar 931.230 Kr. Björn Magnús Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla 926.152 Kr. Laufey Ólafsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Garðabæjar 921.793 Kr. Hannes Högni Vilhjálmsson dósent við HR 920.966 Kr. Jónína Ólöf Emilsdóttir skólastjóri Vogaskóla 918.506 Kr. Elín Díanna Gunnarsdóttir dósent við félagsvísindadeild HA 917.535 Kr. Bragi Guðmundsson próf. og form. Kennaradeildar HA 908.689 Kr. Stefán Arnar Kárason lektor við HR 897.701 Kr. Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri Lundarskóla á Akureyri 896.759 Kr. Friðrik Rafn Larsen lektor í viðskiptafræði við HÍ 892.833 Kr. Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við HÍ 889.178 Kr. Jón Ormur Halldórsson dósent við HR 888.620 Kr. Þorsteinn Vilhjálmsson próf. við HÍ 887.809 Kr. Þórður Víkingur Friðgeirsson lektor við HR 881.602 Kr. Óskar Björnsson skólastjóri Árskóla á Sauðárkróki 869.399 Kr. Stefán Þór Sæmundsson kennari við MA 856.866 Kr. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfr. við HÍ 848.489 Kr. Laufey Petrea Magnúsdóttir forst.maður MSHA 836.323 Kr. Jóhann Pétur Malmquist próf. í tölvunarfr. við HÍ 824.252 Kr. Pia Hansson forstm. Alþjóðamálastofnunar HÍ 823.306 Kr. Skúli Skúlason próf. við Háskólann á Hólum 823.167 Kr. Jón Snorri Snorrason lektor við háskólann á Bifröst 815.839 Kr. Anna Bergsdóttir skólastjóri Hamraskóla í Reykjavík 777.456 Kr. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafr. 762.545 Kr. Birna Sigurðardóttir skólastjóri Hvolsskóla á Hvolsvelli 754.214 Kr. Sigurður Bjarklind kennari við MA 739.213 Kr. Eiríkur Bergmann Eiríksson próf. við Háskólann á Bifröst 739.207 Kr. Ævar Petersen fuglafræðingur 707.395 Kr. Ólafía B. Davíðsdóttir Fyrrv. leikskólastjóri í Stakkaborg 689.021 Kr. Þór Whitehead próf. í sagnfræði 680.925 Kr. Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við HA 672.783 Kr. Ólafur Haukur Johnson fyrrv. skólastjóri Hraðbrautar 669.824 Kr. Andrea Hjálmsdóttir lektor við félagsvísindadeild HA 643.411 Kr. Úlfur Óskarsson lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands 626.163 Kr. Ragnheiður Hermannsdóttir kennari Háteigsskóla í Reykjavík 521.283 Kr. Þorlákur Axel Jónsson aðjúnkt við HA 518.433 Kr. Heiðar Örn Kristjánsson leikskólakennari og Pollapönkari 517.985 Kr. Dóra Ármannsdóttir fyrrv. skólam. Framhaldsskólans á Húsavík 492.898 Kr. Mörður Árnason íslenskufræðingur og fyrrv. þingm. 423.550 Kr. Trausti Jónsson veðurfræðingur 363.819 Kr. Róbert A. Darling skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga 322.562 Kr. Ágúst Einarsson prófessor og fyrrv. rektor á Bifröst 314.838 Kr. Aðalsteinn Leifsson lektor við viðskiptadeild HR 126.385 Kr. Hannes Hólmsteinn Giss- urarson er prófessor í stjórn- málafræði við Háskóla Íslands og flestum landsmönnum kunnur. Hann skilaði skýrslu í fyrra um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins, en margir voru búnir að bíða spenntir eftir skýrslunni. Í henni kennir ým- issa grasa og kemur Hannes til að mynda stórvini sínum Dav- íð Oddssyni, ritstjóra Morgun- blaðsins, til varnar. Þá er rann- sóknarnefnd Alþingis einnig gagnrýnd og telur Hannes hana hafa hunsað erlenda áhrifa- þætti. Hannes tók viðtölin í skýrslunni sjálfur og voru flest- ir viðmælendur úr Sjálfstæðis- flokknum. Opinberun Hannesar Hannes Hólmsteinn Gissurarson 1.045.706 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.