Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 24
Sérblaðið KYNNINGARBLAÐ 20. ágúst 2019Öryggi og hugbúnaður 8. febrúar 1I ISR MATRIX: Eru starfsmenn þínir öruggir? Margir starfa við krefjandi aðstæður þar sem oft geta komið upp erfið og jafnvel hættuleg mál. ISR Matrix er al- þjóðlegt öryggisfyrirtæki og hefur verið í samstarfi við lögregludeildir, fangelsi og öryggisfyrirtæki víðs vegar um heiminn sl. 23 ár. ISR hefur einnig þjálfað fjölda lögreglu- manna, öryggisvarða og dyravarða á Íslandi. ISR á Íslandi hefur einnig verið í samstarfi við Reykjavíkur- borg, ríkisstofnanir og einkafyrir- tæki. ISR á Íslandi býður upp á tvenns konar námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir sem trygg ja aukið starfs- öryggi starfsmanna fyrirtækja og stofnana. ISR PM öryggiskerfi ISR PM – er öryggiskerfi. Starfs- menn læra að yfirbuga einstak- linga sem eru hættulegir sjálfum sér og öðrum. Kerfið snýst um að aðgerðin fari fram á faglegan hátt. Starfsmenn læra að vinna saman og einnig er lögð mikil áhersla á að mótaðilinn slasist ekki. Kerfið er sem sagt fullkomlega öruggt fyrir þann sem beitir því og þann sem er beittur því. ISR CLUTCH neyðarvarnarkerfi ISR CLUTCH – er neyðarvarnar- kerfi. Starfsmenn læra að koma sér úr aðstæðum þar sem lífi eða heilsu þeirra er ógnað af hættuleg- um einstaklingi eða einstaklingum. Starfsmenn læra því harðari tækni sem getur skipt sköpum í erfiðari aðstæðum. ISR CAT neyðarvörn fyrir konur ISR Matrix býður einnig upp nám- skeið fyrir einstaklinga og eru þau auglýst í hverjum mánuði inni á vefsíðu og Facebook-síðu ISR Matrix Iceland. Ásamt fyrrnefndu námskeiðunum ISR PM og CLUTCH býður ISR Matrix einnig upp á námskeið eins og ISR CAT – neyðarvörn fyrir konur. Hildur María Sævarsdóttir er ein þeirra sem hafa sótt ISR CAT námskeið og mælir eindregið með því: „Ég þekki enga konu sem ekki hefur einhvern tíma haft ástæðu til að óttast um öryggi sitt. Okkur er kennt að vera stilltar og prúðar sem börn og svo þegar við erum orðnar fullorðnar heyrum við að það sé mjög hættulegt að fara niður í miðbæ. Og við verðum smeykar. En við heyrum aldrei um mikilvægi þess að konur læri að verja sig. Úti á götu er enginn að fara að spila eftir einhverjum reglum. Veruleikinn getur verið grimmur og villtur og við þurfum að vera undirbúnar fyrir það.“ ISR Matrix er staðsett á Stór- höfða 17 en einnig er boðið upp á að setja upp námskeið og æfingar inni á vinnustöðum. Þjálfarar telja það mikilvægt að kenna starfsfólki að bregðast við erfiðum aðstæð- um í sínu rétta starfsumhverfi. Frekari upplýsingar er að finna á isrmatrix.is Einnig er hægt að senda fyrir- spurnir í tölvupósti á isrmatrix@ isrmatrix.is eða hringja í síma: 862-0808. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.