Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 48
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Iðnaður og tækni Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Vilhelm Róbert Wessman forstjóri Alvogen 29.017.782 Kr. Tómas Már Sigurðsson fyrrv. aðstoðarforstj. Alcoa 14.747.505 Kr. Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marel 8.942.163 Kr. Egill Jónsson framkvæmdastj. hjá Össuri 6.463.564 Kr. Rannveig Rist forstjóri Rio Tinton Alcan á Íslandi 6.237.423 Kr. Stefán Sigurðsson fyrrv. forstjóri Sýnar 5.051.569 Kr. Sigsteinn Grétarsson fkvstj. Arctic Green Energy og stj.form. Íslandst. 4.457.176 Kr. Orri Hauksson forstjóri Símans og stjórnarform. Isavia 4.297.072 Kr. Finnur Oddsson forstjóri Origo 3.891.527 Kr. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar 3.693.939 Kr. Ægir Már Þórisson forstjóri Advania 3.609.881 Kr. Magnús Steinarr Norðdahl frvkstjóri og stjórnarformaður LS Retail 3.592.025 Kr. Albert L. Albertsson Hugmyndasmiður hjá HS Orku 3.438.413 Kr. Heimir Fannar Gunnlaugsson framkvstj. Microsoft á Íslandi 3.284.184 Kr. Steinþór Skúlason forstjóri SS 3.247.063 Kr. Ari Edwald forstjóri MS 3.181.962 Kr. Gestur Pétursson framkv.stj. Veitna og fyrrv. forstjóri Elkem 3.087.259 Kr. Björgvin Skúli Sigurðsson framkv.stj. Kortaþjónustunnar 3.072.347 Kr. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar og stjórnarm. í TM 3.000.312 Kr. Sigurður Þór Ásgeirsson framkvstj. fjármálasviðs Rio Tinto Alcan 3.000.279 Kr. Gunnar Halldór Sverrisson forstjóri Odda 2.831.541 Kr. Birna Einarsdóttir fkvstj. stefnumót. og viðsk.þróunarsviðs Icelandair 2.787.759 Kr. Einar Þorsteinsson forstjóri Elkem Foundry 2.766.242 Kr. Björn Víglundsson framkvstj. sölusviðs Sýnar 2.750.095 Kr. Jón Ríkharð Kristjánsson framkvstj. Mílu 2.685.710 Kr. Halldór Kristmannsson upplýsingafulltrúi Alvogen 2.649.217 Kr. Birna Pála Kristinsdóttir framkvæmdastjóri HSEQ og tæknisviðs hjá Ísal 2.554.228 Kr. Einar Mathiesen framkvstj. orkusviðs Landsvirkjunar 2.476.593 Kr. Frosti Ólafsson forstj. Orfs líftækni og fyrrv. framkv.stj. Viðskiptaráðs 2.448.593 Kr. Helgi Vilhjálmsson framkvstj. Góu 2.264.856 Kr. Þórður Guðjónsson Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Skeljungs 2.253.139 Kr. Kristján Geir Gunnarsson framkvstj. Odda 2.241.728 Kr. Guðmundur Þóroddsson forstjóri Reykjavik Geothermal 2.237.169 Kr. Finnur Geirsson forstjóri Nóa Síríusar 2.226.908 Kr. Ragna Árnadóttir aðst.forstjóri Landsvirkjunar 2.201.247 Kr. Tryggvi Þ. Haraldsson forstjóri Rarik 2.172.759 Kr. Gylfi Þórðarson framkvstj. Spalar 2.143.237 Kr. Sigurhjörtur Sigfússon forstjóri Mannvits 2.088.670 Kr. Guðmundur Svavarsson framleiðslustj. SS Hvolsvelli 2.039.276 Kr. Gylfi Ómar Héðinsson eigandi BYGG 2.021.570 Kr. Hákon Sigurhansson framkvstj. Hjá Origo 1.973.867 Kr. Geir Sigurpáll Hlöðversson framkvstj. Málmvinnslu Fjarðaáls 1.962.004 Kr. Elías Jónatansson orkubússtj. OV. og fyrrv. bæjarstj. í Bolungarvík 1.905.275 Kr. Gunnar Þorláksson eigandi BYGG 1.820.974 Kr. Svana Helen Björnsdóttir framkvstj. Stika 1.816.681 Kr. Jón Þórir Frantzson Forstjóri Íslenska gámafélagsins 1.804.548 Kr. Pétur Guðmundsson eigandi Eyktar 1.704.966 Kr. Pratik Kumar frumkvöðull og stofnandi App Dynamic 1.696.495 Kr. Vilborg Einarsdóttir frumkvöðull og fyrrv. framkvstj. Mentor 1.670.131 Kr. Anna Björk Bjarnadóttir framkvstj. Expectus 1.657.131 Kr. Gunnar Larsen framkvstj. Kælismiðjunnar Frosts Akureyri 1.619.967 Kr. Gylfi Gíslason framkvstj. JÁVERKS 1.583.963 Kr. Hermann Guðmundsson forstjóri Kemi og fyrrv. forstjóri N1 1.578.881 Kr. Haukur Þór Hannesson framkvstj. AGR 1.561.640 Kr. Guðmundur Stefán Björnsson öryggisstjóri Sensa 1.558.858 Kr. Bergsteinn Einarsson frkvstjóri SET ehf. 1.557.062 Kr. Karl Ægir Karlsson stofnandi 3Z og próf. við HR 1.512.324 Kr. Bjarni Már Gylfason upplýsingafulltrúi Rio Tinto 1.352.743 Kr. Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur 1.335.671 Kr. Sigurður Arnljótsson fjárfestingastjóri SA Framtak 1.331.411 Kr. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir framkvstj. Gunnars ehf 1.327.056 Kr. Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku 1.284.856 Kr. Brynja Guðmundsdóttir Stofnandi Azazo 1.265.672 Kr. Alexander K. Guðmundsson fjármálast. Matorku 1.133.907 Kr. Valdimar Hafsteinsson framkvstj. Kjöríss 1.127.202 Kr. Gunnar H. Guðmunds. einn st. Tea Time Games og fyrrv. fr.kvstj. CLARA 1.119.803 Kr. Pétur Pétursson stofnandi Manna og músa 1.111.100 Kr. Þorsteinn B. Friðriksson fyrrv. eigandi Plain Vanilla 1.034.320 Kr. Dagmar Ýr Stefánsdóttir framkvstj. upplýsingamála Fjarðaáls 984.733 Kr. Sverrir Berg Steinarsson forstöðum. hjá Tempo 977.500 Kr. Eldar Ástþórsson fyrrv. upplýsingafulltrúi CCP 976.800 Kr. Matthías Ásgeirsson forritari 876.023 Kr. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi OR 873.108 Kr. Oddur Árnason fagmálastj. SS Hvolsvelli 872.293 Kr. Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvstj. Prentmets 846.536 Kr. Pálmi Pálsson framkvstj. Pálmatrés - byggingafélags 846.000 Kr. Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir stjórnarform. Prentmet 845.937 Kr. Dofri Eysteinsson forstjóri Suðurverks 838.183 Kr. Eysteinn Jóhann Dofrason verkefnisstj. Suðurverks 818.164 Kr. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets 778.896 Kr. Kári Helgason framkvstj. SG-húsa Selfossi 704.068 Kr. Grímur Arnarson framkvstj. HP-Kökugerðar Selfossi 636.480 Kr. Guðmundur Ómar Pétursson framkvstj. Ásprents 552.185 Kr. Ragnar Pálsson framkvstj. sölusviðs Samverks Hellu 489.218 Kr. Oddur Helgi Halldórsson eigandi Blikkrás og fyrrv. bæjarfulltr. á AK 487.462 Kr. Sigvaldi Arason eigandi Borgarverks 410.367 Kr. Gunnlaugur Jónsson framkvstj. Eykon Energy 380.829 Kr. Anna Skúladóttir stjórnarm. í HS orku hf og Bláa lóninu 188.008 Kr. Jón Axel Pétursson framkvstj. sölu og markaðssviðs MS 94.319 Kr. Ólafur M. Magnússon framkvstj. KÚ 88.326 Kr Róbert Wessman er eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen en einnig umsvifamikill fjárfestir. Hann er með tæpar þrjátíu milljónir króna á mánuði og hefur lengi trónað í efstu sætum yfir þá hæstlaunuðu á Íslandi. Hann er einnig mikill vínáhugamaður og á vínrækt og kastala í Bergerac í Frakklandi. Kastalinn er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Undanfarið hefur Róbert verið dulgegur að gefa innsýn í líf sitt á samfélagsmiðlum og eignaðist nýver- ið barn með unnustu sinni, Kseniu Shakhmanova. Lyfjaprinsinn Róbert Wessman 29.017.782 kr. Mjólk er góð Ari Edwald Laun: 3.181.962 kr. Ari Edwald, forstjóri Mjólkur- samsölunnar (MS), unir sér vel í starfi og þarf ekki að kvarta yfir launum. Ari var ráðinn forstjóri MS árið 2015. Fyrir það hafði hann fagnað góðu gengi sem forstjóri 365 miðla þar sem hann starfaði í hartnær áratug. Nýlega kom fram að Ari tæki stjórnina í skyrútrás MS, sem hefur vaxið og dafnað síðustu ár, og hefur tekið við stjórn dóttur- fyrirtækisins Ísey útflutningur. Aðeins hefur hallað undan fæti hjá MS og var tap ársins í fyrra 272,6 milljónir króna. Var þetta töluverð aukning á milli ára, eða 14,1 prósent, þar sem tap MS árið 2017 var tæplega 238,9 milljónir króna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.