Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 98

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 98
O rðrómur er á kreiki þess efnis að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vilji hætta alfarið í stjórnmálum. Þessu vísar Bjarni á bug en við á DV ákváðum samt sem áður að leggja fyrir hann tarotspil til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Lesendur dv.is geta gert slíkt hið sama á vefnum. Treystir á innsæið Fyrsta spilið sem kemur upp er 10 sverð en það segir mikið um þann félagsskap sem Bjarni er í í stjórnmálum. Mikil ólga hefur verið innan Sjálfstæðisflokksins og hefur Bjarni það á tilfinningunni að þessar deilur skemmi fyrir honum. Hann vill hörfa sem allra fyrst því hann vill ekki stjórna búi sem er tvístrað. Bjarni þarf að treysta á innsæið og hjartað en spilið merkir að erfiðir tímar séu á bak og burt og nýr kafli að hefjast – utan Sjálfstæðisflokksins. Framtíð fjárhagslega örugg Næsta spil sem kemur upp er 9 mynt, sem lýsir að einhverju leyti persónuleika Bjarna. Hann er félagslyndur en að sama skapi kýs hann stundum að vera einn með sjálfum sér. Hann er þó aldrei einmana og nær að finna frið í ró- legheitum og friði. Hann hefur hins vegar ekki náð að njóta margs upp á síðkastið. Hann er búinn að leggja á sig ómælda erfiðsvinnu til að ná langt í pólitík og hann hefur áhyggjur af því að framhaldið á nýjum vettvangi verði ekki jafn gott. Það eru óþarfa áhyggjur. Þegar að Bjarni segir skilið við stjórnmálin fær hann fína vinnu og einkennir fjárhagslegt öryggi framtíð hans. Andleg braut Svo er það Myntásinn. Það spil sýn- ir að Bjarni fer inn á allt aðra braut þegar kemur að vinnunni, jafnvel and- lega braut. Hann vill hjálpa öðrum og hugsanlega gæti einhvers konar hjálpar- starf kallað á pólitíkusinn. Það sem mestu máli skiptir er að Bjarni hlusti á það sem hann sjálfur vill, ekki það sem búist er við af honum. n 98 21. ágúst 2019 Lesið í tarotspilin stjörnurnar Spáð í Afmælisbörn vikunnar S öngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk nýverið að eiga tónlistarmanninn Patrick Leonard. Hamingjan geislar af parinu en DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef horft er í stjörnumerkin. Patrick er fiskur en Anna Mjöll er steingeit. Þetta samband er því byggt á aðdáun þar sem steingeitin dáist að ljúflyndi fisksins og fiskurinn heillast af þrautseigju og kímnigáfu steingeitarinnar. Þessi merki eru afar ólík þar sem steingeitin er jarðbundin en fiskurinn sveimhugi. Hins vegar getur þetta samband vel virkað ef þau Patrick og Anna Mjöll eru hreinskilin hvort við annað. Þetta samband er lengi að þróast og þau hafa tekið sér langan tíma í að sjá hvert þessi ást leiðir þau. Hins vegar getur hjóna- bandið orðið firnasterkt með tímanum, en til þess að það gerist þarf steingeitin að passa að hún sé ekki of stjórnsöm og fisk- urinn má ekki vera of viðkvæmur. n Hættir í pólitík og ein- beitir sér að hjálparstarfi Patrick Leonard Fæddur: 4. mars 1956 fiskur n listrænn n gáfaður n blíður n tónelskur n treystir of fljótt n langar stundum að flýja raunveruleikann. Anna Mjöll Fædd: 7. janúar, 1970 steingeit n ábyrg n öguð n skipulögð n með mikla sjálfsstjórn n besservisser n býst við hinu versta Naut- 20. apríl–20. maí Fiskur - 19. febrúar – 20. mars Vatnsberi - 20. janúar – 18. febrúar Steingeit - 22. desember – 19. janúar Bogamaður - 22. nóvember – 21. desember Sporðdreki - 23. október–21. nóvember Vog - 23. sept.–22. október Meyja- 23. ágúst–22 .sept. Ljón - 23. júlí–22. ágúst Krabbi - 22. júní – 22. júlí Tvíburi - 21. maí–21. júní Stjörnuspá vikunnar Gildir vikuna 18. –24. ágúst Það er eitthvað stórt, eitthvað mikilvægt í vændum – jafnvel einhver veisla eða athöfn sem þú hlakkar til en kvíðir á sama tíma. Nú er komið að því að sleppa því gamla og bjóða það nýja velkomið, alveg sama hve erfitt það er.. Líttu þér nær og taktu eftir ástvinum þínum og fjölskyldu. Það er einhver í vanda staddur og þú verður að horfast í augu við hve stórt vandamál þessi einstaklingur er að glíma við. Þessi manneskja þarf á þér að halda, hvort sem þér líkar betur eða verr. Þér er falin meiri ábyrgð í vinnunni og færð stöðuhækkun. Þetta þýðir meiri völd og það er leikur einn að láta þau stíga sér til höfuðs. Varastu að umkringja þig fólki sem þú þekkir og treystir og mundu að sumir sleikja þig upp til að reyna að fella þig. Nýr elskhugi mætir á svæðið og sá kveikir svo sannarlega í þér. Þessi elskhugi hefur allt sem þú þráir og þér er alveg sama hvort þetta sé til lengri eða styttri tíma. Lofaðir krabbar þurfa að passa sig á afar heillandi og dularfullri manneskju. Ekki eyðileggja allt sem þú ert búin/n að byggja upp fyrir nokkrar sekúndur af alsælu. Ljónið mitt besta. Það er einhver deyfð yfir þér. Þér finnst eins og þú hafir hugsanlega valið ranga leið í lífinu og þú vilt losna. Þú miklar það fyrir þér en þetta verður ekkert mál og þér á eftir að líða svo miklu betur þegar þú losar þig við fólk, staði og hluti sem halda þér niðri. Það er rosalega mikið um að vera í vinnunni. Það eru ofboðslega miklar hræringar og þú veist ekki alveg í hvorn fótinn þú átt að stíga. Suma daga ertu ekki einu sinni viss hvort þú átt að mæta í vinnuna á annað borð. En þetta skýrist fljótt og þú átt eftir að sjá að fólk ber meira traust til þín en þú hélst. Það eru afskaplega bjartir tímar framundan og sólin skín fyrir vogina, sem er loksins komin á góðan stað og farin að vinna ötullega í sínum málum. Þér er búið að líða eins og þú værir ein/n í heiminum undanfarið en það ertu svo sannarlega ekki. Hertu upp hugann – sólin er langt frá því sest. Þú ert að íhuga stóra breytingu í lífinu og veist ekki alveg hvort þú átt að hrökkva og stökkva. Ég segi hrökkva – en ég nátt­ úrulega þekki þig ekki jafn vel og þú þekkir þig. Sama hvað þú gerir þá máttu fara að horfa í kringum þig og muna eftir fólkinu sem elskar þig – það vill hitta þig, spjalla og hafa gaman. Þú færð símtal frá gömlum kunningja og hann hefur svakalegar fréttir að færa. Þessar fréttir rústa öllum þínum plönum, en á mjög góðan hátt. Þú grípur tækifærið sem hann býður þér, þessi kunningi, og þú átt svo sannarlega ekki eftir að sjá eftir því. Þú ert búin/n að vera á miklum þvælingi og ert fegin/n að vera komin/n aftur heim í þitt rúm og þínar venjur. Stundum leggj­ ast ferðalög ekkert alltof vel í þig, þótt þú getir vel dundað þér ein/n eða í hópi. Í lok vikunnar færðu afar óvenjulegt símtal sem tekur þig langan tíma að melta. Þú dettur í einhvern svakalegan lukku­ pott og færð peningagjafir úr ýmsum (sumum mjög ólíklegum) áttum. Þvílíkt heillaský sem þú stendur undir. Nú þarftu bara að passa að peningaflæðið stígi þér ekki til höfuðs og reyndu nú að leggja eitthvað fyrir. Það er einhver deyfð yfir fiskunum fyrripart viku. Þeir finna sig ekki alveg í þessum heimi og finnst lífið frekar tilgangslaust. Það er eitthvert verkefni búið að valda þeim kvíða og ama og þeir finna bara alls ekki út úr því. Svo kviknar allt í einu á perunni um miðbik vikunnar og allt í einu sést glóra í öllu. Hrútur - 21. mars–19. apríl n 18. ágúst: Ásgeir Erlendsson, upplýsinga­ fulltrúi, 31 árs n 19. ágúst: Árni Pétur Guðjóns- son, leikari, 68 ára n 21. ágúst: Eiríkur Jónsson, fjölmiðlamaður, 67 ára n 22. ágúst: Heiðar Helguson, knattspyrnumaður, 42 ára n 23. ágúst: Stefán Jónsson, leikari, 55 ára n 24. ágúst: Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur, 56 ára og Anna Mjöll og Patrick nýgift Svona eiga þau saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.