Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 64
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Aflakló og arður Þórólfur Gíslason Laun: 6.096.582 kr. Þórólfur Gíslason, kaupfélags- stjóri Kaupfélags Skagfirðinga, er með rúmar sex milljónir í mánaðarlaun, en hann hefur verið kaupfélagsstjóri síðan árið 1988. Auk þess að sitja í þeim stóli stundar hann ýmis viðskipti önnur. Stundin sagði frá því í fyrra að Þórólfur hefði greitt sér níu tíu milljóna króna í arð út úr eignarhaldsfélagi sínu, Háuhlíð 2 ehf. árið 2017 og sex- tíu milljónir árið þar á undan. Þann hagnað má rekja til við- skipta Þórólfs með hlutabréf í útgerð Kaupfélags Skagfirðinga, FISK Seafood. Kaupfélag Skag- firðinga er samvinnufélag í eigu á annað þúsund félagsmanna. Ólafur Teitur Guðnason aðstoðarmaður ráðherra 1.267.755 Kr. Jón Páll Hreinsson bæjarstj. í Bolungarvík 1.266.796 Kr. Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir 1.265.646 Kr. Ásmundur Friðriksson þingm. Sjálfstæðisfl. 1.255.609 Kr. Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar og fyrrv. ráðherra 1.251.200 Kr. Þórey Vilhjálmsdóttir ráðgjafi hjá Capacent og fyrrv. aðstoðarm. ráðherra 1.248.271 Kr. Guðni Ágústsson fyrrv. ráðherra og form. Frams.flokksins 1.246.006 Kr. Kristján L. Möller fyrrv. þingm. Samfylkingarinnar og ráðherra 1.239.777 Kr. Sighvatur Björgvinsson fyrrv. ráðherra 1.230.818 Kr. Oddný G. Harðardóttir þingflokksform. Samfylkingarinnar 1.230.784 Kr. Líneik Anna Sævarsdóttir Þingm. Framsóknarfl. 1.227.219 Kr. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður 1.226.197 Kr. Svavar Gestsson fyrrv. sendiherra og ráðherra 1.223.108 Kr. Birgir Ármannsson þingm. Sjálfstæðisfl. 1.221.193 Kr. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir lögm. og fyrrv. borgarfulltr. 1.221.016 Kr. Óli Björn Kárason þingm. og fyrrv. ritstjóri Þjóðmála 1.214.898 Kr. Guðjón Brjánsson Þingm. Samfylkingar 1.213.318 Kr. Lilja Rafney Magnúsdóttir þingm. Vinstri grænna 1.202.725 Kr. Elsa Lára Arnardóttir bæjarfulltrúi á Akranesi og fyrrv. þingm. 1.183.833 Kr. Bjarkey Gunnarsdóttir þingm. Vinstri grænna 1.182.781 Kr. Kristófer A. Tómasson sveitarstj. Skeiða- og Gnúpverjahrepps 1.179.560 Kr. Árni Sigfússon fyrrv. bæjarstj. Reykjanesbæjar 1.178.757 Kr. Birkir Jón Jónsson bæjarfulltrúi Kópavogs og fyrrv. þingm. Framsóknarfl. 1.164.906 Kr. Ari Björn Thorarensen bæjarfulltrúi í Árborg 1.155.239 Kr. Skúli Helgason borgarfulltr. Samfylkingarinnar 1.153.155 Kr. Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrv. form. þingflokks Sjálfstæðisfl. 1.142.388 Kr. Helgi S. Haraldsson bæjarfulltr. í Árborg 1.123.691 Kr. Adda María Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði 1.113.381 Kr. Vilhjálmur Árnason þingm. Sjálfstæðisfl. 1.111.313 Kr. Ólafur Bjarni Haraldsson sveitastjórnafulltrúi Skagafjarðar 1.101.151 Kr. Jón Steindór Valdimarsson alþingismaður Viðreisnar 1.082.378 Kr. Valdimar Birgisson bæjarfulltrúi Mosfellsbæjar 1.081.024 Kr. Kolbeinn Ó. Proppé þingmaður Vinstri grænna 1.075.601 Kr. Arna Lára Jónsdóttir bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ 1.074.197 Kr. Silja Dögg Gunnarsdóttir þingm. Framsóknarfl. 1.073.764 Kr. Kjartan Magnússon fyrrv. borgarfulltrúi Sjálfstæðisfl. 1.061.771 Kr. Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir aðstoðarm. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1.060.202 Kr. Eydís Ásbjörnsdóttir sveitastjórnafulltrúi Fjarðabyggðar 1.041.919 Kr. Margrét Ólöf A. Sanders bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ 1.038.062 Kr. Kristín Soffía Jónsdóttir Stjórnarform. hafnarstjórnar Faxaflóahafna og borgarfulltr. Samfylkingarinnar 1.037.793 Kr. Helgi Hrafn Gunnarsson þingm. Pírata 1.028.222 Kr. Andrés Ingi Jónsson Alþingism. 1.027.043 Kr. Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur og fyrrv. iðnaðarráðherra 1.021.434 Kr. Júlíus Vífill Ingvarsson lögmaður og fyrrv. borgarfulltrúi 1.009.314 Kr. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 1.000.230 Kr. Hjálmar Hallgrímsson bæjarfulltrúi í Grindavík 996.787 Kr. Indriði H. Þorláksson fyrrv. ríkisskattstjóri og ráðgjafi fjármálaráðherra 984.606 Kr. Össur Skarphéðinsson fyrrum þingmaður og ráðherra 974.303 Kr. Hrólfur Ölvisson fyrrv. framkvstj. Framsóknarfl. 950.508 Kr. Stefán Ómar Jónsson bæjarfulltrúi Mosfellsbæjar 937.150 Kr. Óttarr Proppé versl.stjóri Bóksölu stúdenta og fyrrv.ráðherra 932.238 Kr. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi 929.435 Kr. Hjálmar Sveinsson borgarfulltr. Samfylkingar 927.412 Kr. Áslaug Friðriksdóttir fyrrv. borgarfulltrúi Sjálfstæðisfl. 925.277 Kr. Ragnar Frank Kristjánsson bæjarfulltr. Borgarbyggðar og lektor við LBHI 923.848 Kr. Guðmundur Ari Sigurjónsson bæjarfulltrúi Seltjarnarnesbæjar 918.630 Kr. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 917.499 Kr. Margrét Gauja Magnúsdóttir kennari og fyrrv. bæjarfulltr. í Hafnarfirði 912.995 Kr. Valgarður Lyngdal Jónsson bæjarfulltrúi á Akranesi 910.247 Kr. Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi á Akranesi 905.228 Kr. Pawel Bartoszek borgarfulltrúi 895.599 Kr. Sigurjón Þórðarson líffr. og sv.stjórnarm. á Sauðárkróki 895.168 Kr. Magnús Þór Hafsteinsson framkv.stj. Flokks fólksins 894.797 Kr. Sigurður Óli Þórleifsson bæjarfulltrúi í Grindavík 893.820 Kr. Björt Ólafsdóttir fyrrv. ráðherra 882.476 Kr. Katrín Atladóttir borgarfulltr. Sjálfstæðisflokksins 864.487 Kr. Sigríður Hallgrímsdóttir fyrrv. aðstoðarm. menningarmálaráðherra 861.488 Kr. Halldór Auðar Svansson fyrrv. borgarfulltrúi 860.272 Kr. Ásta R. Jóhannesdóttir form. siðanefndar Alþingis og fyrrv. ráðherra og forseti Alþingis 843.403 Kr. Elsa Hrafnhildur Yeoman fyrrv. borgarfulltrúi 835.410 Kr. Kristinn H. Gunnarsson stjórnmálamaður og virkjunarsinni 833.271 Kr. Helgi Hjörvar fyrrv. þingm. Samfylkingarinnar 832.247 Kr. Jón Gnarr fyrrv. borgarstj. í Reykjavík 827.998 Kr. Rannveig Guðmundsdóttir fyrrv. þingmaður 826.075 Kr. Árni Johnsen fyrrv. alþingismaður 822.788 Kr. S. Björn Blöndal fyrrv. borgarfulltrúi 820.532 Kr. Benedikt Jóhannesson fyrrv. fjármálaráðherra 820.136 Kr. Ólafía B. Rafnsdóttir ráðgjafi hjá Attentus og fyrrv. form. VR 819.375 Kr. Ómar Stefánsson forstöðumaður Kópavogsvallar og fyrrv. bæjarfulltr. í Kópavogi 818.346 Kr. Páll Valur Björnsson fyrrv. þingm. Bjartri framtíð 814.308 Kr. Marzellíus Sveinbjörnsson bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ 812.662 Kr. Ögmundur Jónasson fyrrv. þingm. og ráðherra 807.185 Kr. Áslaug Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi Garðabæ 804.210 Kr. Njáll Ragnarsson bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum 801.372 Kr. Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi og fyrrv. þingm. 794.603 Kr. Baldur Þórir Guðmundsson bæjarfulltrúi og útibússtjóri Sjóvá í Reykjanesbæ 782.647 Kr. Hrannar Pétursson ráðgjafi og fyrrv. aðstoðarmaður ráðherra 723.833 Kr. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata 718.409 Kr. Hanna Birna Kristjánsdóttir stjórnarm. Jafnréttissjóðs Íslands og fyrrv. innanríkisráð- herra 713.109 Kr. Elín Hirst fyrrv. þingm. Sjálfstæðisfl. og sjónvarpskona 697.946 Kr. Helga Dís Jakobsdóttir bæjarfulltrúi í Grindavík 682.469 Kr. Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi í Garðabæ 647.625 Kr. Brynhildur Pétursdóttir starfsmaður Neytendasamtakanna og fyrrv. þingm. 610.661 Kr. Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi 596.362 Kr. Indriði Indriðason fyrr. sveitarstj. á Tálknafirði 588.302 Kr. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fyrrv. borgarfulltr. Sjálfstæðisfl. 575.280 Kr. Valgerður Bjarnadóttir fyrrv. þingm. Samfylkingarinnar 506.359 Kr. Árni M. Mathiesen starfsm. Matvælastofnunar SÞ og fyrrv. fjármálaráðherra 473.025 Kr. Hallfriður G. Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi í Grindavík 441.135 Kr. Kristín María Birgisdóttir kennari og fyrrv. bæjarfulltr. í Grindavík 437.791 Kr. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fyrrv. þingm. Samfylkingarinnar 399.633 Kr. Óskar Bergsson fasteignasali og fyrrv. borgarfulltr. 391.200 Kr. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir fyrrv. Borgarfulltrúi 389.112 Kr. Sigrún Magnúsdóttir fyrrv. umhverfisráðherra 380.899 Kr. Eva Sigurbjörnsdóttir fráfarandi sveitarstj. Árneshrepps 336.504 Kr. Karl Pétur Jónsson bæjarfulltrúi Seltjarnarnesbæjar 336.158 Kr. Kristján Guy Burgess fyrrv. framkvstj. Samfylkingarinnar 325.786 Kr. Frosti Sigurjónsson fjárfestir og fyrrv. þingm. 299.004 Kr. Gústaf Adolf Gústafsson Bloggari 254.846 Kr. Þorvaldur Þorvaldsson form. Alþýðufylkingarinnar 223.528 Kr. Stefán Vagn Stefánsson sveitastjórnafulltrúi Skagafjarðar 179.132 Kr. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forstjóri lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE og fyrrv. ráðherra 176.884 Kr. Björn Valur Gíslason fyrrv. þingm. 146.220 Kr. Jóhanna María Sigmundsdóttir bóndi og fyrrv. þingmaður 118.994 Kr. Róbert Marshall fyrrv. þingm. Bjartrar framtíðar 109.680 Kr. Hrannar B. Arnarsson framkvstj. og fyrrv. aðstoðarm. forsætisráðherra 105.965 Kr. Guðmundur Steingrímsson fyrrv. þingmaður og formaður Bjartrar framtíðar 91.621 Kr. Höskuldur Þórhallsson lögfr. og fyrrv. þingm. 37.189 Kr. Kjartan Gunnarsson fyrrv. framkvstj. Sjálfstæðisfl. 36.800 Kr. Milljón á skilorði Júlíus Vífill Ingvarsson Laun: 1.009.314 kr. Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrver- andi borgarfulltrúi Sjálfstæð- isflokksins, var á síðasta ári dæmdur í tíu mánaða skilorðs- bundið fangelsi fyrir peninga- þvætti. Dómurinn er skilorðs- bundinn til tveggja ára en hann var sakaður um að hafa þvættað 49 til 57 milljónir króna í gegn- um sjóð sem hann var rétthafi að ásamt eiginkonu sinni og börnum. Fjármunir í sjóðnum komu til vegna viðskipta bíla- umboðsins Ingvars Helgasonar á árunum 1982 til 1993. Júlíus sagði brotin vera fyrnd og að ekki væri um peningaþvætti að ræða. Þó skattbrotin hafi verið fyrnd voru fjármunirnir geymdir á bankareikningi á Ermarsundseyjunni Jersey frá 2010 til 2014. Júlíus var einn af þeim stjórnmálamönnum sem afhjúpaðir voru í Panama- -skjölunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.