Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 54
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Klink í kassann Emilíana Torrini Laun: 24.861 kr. Söngkonan geðþekka Emilíana Torrini er skráð með búsetu í Kópavogi en starfar nær ein- göngu erlendis. Því eru tekjur hennar hér á landi afar lágar, eða rétt tæplega 25 þúsund krónur. Sú tala gefur ekki rétta mynd af glæsilegum ferli Emilíönu sem hefur átt marga smellina í gegnum árin, þá helst lagið Jungle Drum í síðari tíð. Svo má ekki gleyma flutningi hennar á Gollum‘s Song í stórmyndinni The Lord of the Rings: The Two Towers sem kom út árið 2002. Gæsahúðar- móment. Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður 391.036 Kr. Hallur Hallsson rithöfundur 390.234 Kr. Birgitta Haukdal söngkona 389.905 Kr. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur 389.585 Kr. Gísli Örn Garðarsson leikari 384.001 Kr. Þór Tulinius leikari 384.000 Kr. Valgerður Guðnadóttir leikkona 382.419 Kr. Valdimar Guðmundsson söngvari 381.478 Kr. Ágústa Eva Erlendsdóttir leik- og söngkona 379.514 Kr. Ásgeir Trausti Einarsson tónlistarmaður 379.275 Kr. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og sjónvarpsstjarna 378.085 Kr. Margrét Erla Maack fjöllistakona 369.137 Kr. Árni Páll Árnason (herra hnetusmjör) tónlistarmaður 368.592 Kr. Hrönn Kristinsdóttir kvikmyndaframleiðandi 363.825 Kr. Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður 360.747 Kr. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur 358.058 Kr. Kolbrún Björgólfsdóttir leirlistakona 355.292 Kr. Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarm. 352.969 Kr. Bergþór Pálsson söngvari 352.664 Kr. Karl Ágúst Úlfsson leikari 348.061 Kr. Pétur Gunnarsson rithöfundur 343.798 Kr. Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona og bóndi 337.553 Kr. Dóra Jóhannsdóttir leikari 336.000 Kr. Berglind B. Jónsdóttir píanókennari 333.043 Kr. Óskar Jónasson leikstjóri 331.271 Kr. Hjálmtýr Heiðdal kvikmyndagerðarmaður 331.269 Kr. Jón Ragnar Jónsson tónlistarmaður 323.124 Kr. Sigrún Valbergsdóttir leikstj. og leiðsögumaður 322.257 Kr. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 313.788 Kr. Baltasar Samper listmálari 312.920 Kr. María Pálsdóttir leikari 310.900 Kr. Gylfi Ægisson tón- og myndlistarmaður 308.868 Kr. Jörundur Ragnarsson leikari og textasmiður 304.475 Kr. Hjálmar Hjálmarsson leikari 298.865 Kr. Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður 296.897 Kr. Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökumaður 294.400 Kr. Gabríella Friðriksdóttir listakona 291.500 Kr. Baltasar Breki Samper leikari 291.500 Kr. Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður 290.244 Kr. Óttar Felix Hauksson hljómplötuútgefandi 287.853 Kr. Þráinn Bertelsson rithöfundur og fyrrv. þingm. 280.853 Kr. Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari 280.449 Kr. Felix Bergsson leikari og útvarpsmaður 278.831 Kr. Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona 278.740 Kr. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður 275.428 Kr. Ari Sigvaldason ljósmyndari 272.000 Kr. Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarkona 271.194 Kr. Guðbergur Bergsson rithöfundur 270.650 Kr. Geir Ólafsson söngvari 263.439 Kr. Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona 261.828 Kr. Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona 261.664 Kr. Arnmundur Ernest Björnsson Leikari 260.890 Kr. Hörður Torfason Tónlistarmaður 260.773 Kr. Hilmir Jensson leikari 259.564 Kr. Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona 256.129 Kr. Ellen Kristjánsdóttir söngvari 255.440 Kr. Snorri Helgason tónlistarmaður 252.988 Kr. Margrét Eir Hönnudóttir söng- og leikkona 251.581 Kr. Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fyrrv. þingm. 251.168 Kr. Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður 244.489 Kr. Hallgrímur Helgason rithöfundur 242.992 Kr. Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngvari 241.699 Kr. Ragnheiður Gröndal söngkona 236.123 Kr. Bergljót Arnalds rithöfundur og leikkona 235.834 Kr. Björk Jakobsdóttir leikkona 235.000 Kr. Huldar Breiðfjörð rithöfundur 234.739 Kr. Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona 234.302 Kr. Kjartan Guðjónsson leikari 228.513 Kr. Dúi J. Landmark kvikmyndagerðarmaður 220.000 Kr. Erpur Eyvindarson tónlistarmaður 219.651 Kr. Ævar Þór Benediktsson leikari 218.544 Kr. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona 211.174 Kr. Vilborg Halldórsdóttir leikkona 208.445 Kr. Helgi Þ. Friðjónsson myndlistarmaður 208.201 Kr. Björn Hlynur Haraldsson leikari 205.503 Kr. Jakob Birgisson Uppistandari 204.882 Kr. Lilja Nótt Þórarinsdóttir leikkona 189.808 Kr. Jón Þór Víglundsson kvikmyndagerðarm. 180.476 Kr. Kristinn Óli Haraldsson (Króli) rappari 177.239 Kr. Jónína Leósdóttir rithöfundur 166.458 Kr. Saga Garðarsdóttir leikkona 163.056 Kr. Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmyndagerðarmaður 161.667 Kr. Högni Egilsson tónlistarmaður 160.427 Kr. Þórunn Lárusdóttir leikkona 156.000 Kr. Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og útgefandi 144.901 Kr. Sölvi Fannar Viðarsson listamaður 144.000 Kr. Ófeigur Sigurðsson rithöfundur 142.845 Kr. Hannes Lárusson myndlistarmaður 141.333 Kr. Stephan Stephensen tónlistarmaður 140.000 Kr. Sigurbjartur Sturla Atlason tónlistarmaður 139.797 Kr. Lára Sveinsdóttir leikkona 135.170 Kr. Sverrir Guðjónsson söngvari 131.612 Kr. Herbert Guðmundsson söngvari 131.109 Kr. Daði Guðbjörnsson listmálari 125.160 Kr. Kristján Þórður Hrafnsson rithöfundur 116.863 Kr. Hallur Helgason kvikmyndagerðarmaður 112.913 Kr. Ágúst Bent Sigbertsson Leikstjóri og rappari 77.202 Kr. Hjördís Elín Lárusdóttir - Dísella söngkona 45.234 Kr. Gísli Pálmi Sigurðsson rappari 34.760 Kr. Emilíana Torrini tónlistarmaður 24.861 Kr. Vigdís Ósk Howser Harðardóttir Reykjavíkurdóttir og aktívisti 22.253 Kr. Ingibjörg Ásta Hafstein píanókennari 8.000 Kr Hljómsveitin Hatari hefur vakið gríðar- lega athygli seinustu misseri, þá sér- staklega í kringum þátttöku sína í söngvakeppni erópskra sjónvarp- stöðva, en atriði sveitarinnar vakti athygli og olli miklum usla. Meðlimir Hatara eru fimm, en það eru: Klemens Nikulásson Hannigan, Matthías Tryggvi Haraldsson, Ástrós Guðjónsdóttir, Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Hrafn Stefánsson. Hugmyndafræði Hatara hefur að miklu leyti snúist um andkapítalisma, en athygli vekur hversu ójöfn laun meðlimanna eru, það er að segja Klem- ens, Matthías og Einar eru með talsvert hærri laun en Ástrós og Sólbjört. Þetta kemur fram í útreikningum Tekjublaðs DV, sem verður gefið út á miðvikudag. Ástrós Guðjónsdóttir – 100.002 Kr. Klemens Nikulásson Hannigan – 216.041 Kr. Matthías Tryggvi Haraldsson – 268.676 Kr. Sólbjört Sigurðardóttir – 80.070 Kr. Einar Hrafn Stefánsson – 543.252 Kr. Þess má þó geta að ekki er víst að eina tekjulind meðlima Hatara komi frá störfum tengdum hljómsveitinni, sem dæmi er Einar Hrafn Stefáns- son einnig meðlimur hljómsveitar- innar Vök sem notið hefur mikilla vinsælda. Hallar verulega á konurnar í Hatara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.