Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 52
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Listir Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður 4.799.990 Kr. Sölvi Blöndal Efnahagsráðgjafi GAMMA 1.997.983 Kr. Leifur B. Dagfinnsson stofnandi og stjórnarm. True North 1.884.766 Kr. Ragnar Jónasson rithöfundur og lögfræðingur 1.828.561 Kr. Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi Jr.) leikari 1.741.325 Kr. Helga Margrét Reykdal framkvstj. True North 1.697.390 Kr. Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari 1.525.460 Kr. Baltasar Kormákur leikstjóri 1.479.720 Kr. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfr. 1.426.706 Kr. Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður 1.390.621 Kr. Þórhallur Gunnarsson framkv.stj. Miðla hjá Sýn 1.372.927 Kr. Hilmir Snær Guðnason leikari 1.355.463 Kr. Karl Sigurðsson tónlistarmaður og fyrrv. borgarfulltrúi 1.278.392 Kr. Jakob Frímann Magnússon tónlistarm. og frkvstj. þróunarfélagsins ONE 1.253.025 Kr. Arndís Bergsdóttir hönnuður og fyrrv. safnstj. á Akureyri 1.247.030 Kr. Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins 1.237.697 Kr. Guðmundur Andri Thorsson þingmaður og rithöfundur 1.197.439 Kr. Sigurjón Kjartansson tónlistarm. og handritshöfundur 1.182.415 Kr. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari 1.167.692 Kr. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri 1.167.280 Kr. Pálmi Gunnarsson söngvari 1.150.000 Kr. Jón Páll Eyjólfsson leikari 1.135.302 Kr. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari 1.105.825 Kr. Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju 1.060.010 Kr. Rúnar Freyr Gíslason leikari og útvarpsmaður 1.048.000 Kr. Kristbjörg Kjeld leikkona 1.036.065 Kr. Helgi Björnsson tónlistarmaður 1.035.000 Kr. Örn Árnason leikari 1.034.171 Kr. Bergur Ebbi Benediktsson uppistandari og lögfræðingur 1.014.720 Kr. Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona 1.008.005 Kr. Bergur Þór Ingólfsson leikari 987.107 Kr. Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona 978.752 Kr. Þorgrímur Þráinsson rithöfundur o.fl. 975.441 Kr. Herbert Sveinbjörnsson kvikmyndagerðarm. 965.658 Kr. Enginn bilbugur á Balta Baltasar Kormákur Laun: 1.479.720 kr. Leikstjórinn Baltasar Kor- mákur hefur verið með annan fótinn erlendis síðustu ár þar sem hann hefur meðal annars leikstýrt stórmyndunum Everest og 2 Guns. Þá hefur hann slegið í gegn með sjónvarpsþættina Ófærð en næsta verkefni Balta er stórmyndin The Good Spy með stjörnuna Hugh Jackman í aðalhlutverki. Það var hins vegar ákveðinn skellur þegar Balti þurfti að segja sig frá stór- myndinni Deeper vegna hand- ritshöfundarins Max Landis og þeirra fjölmörgu ásakana í hans garð um kynferðislegt ofbeldi gagnvart hinum ýmsu konum. Balti stendur hins vegar keikur og lætur ekki bilbug á sér finna. Gullgrínarinn Steinþór Hróar Steinþórsson Laun: 1.741.325 kr. Steinþór Hróar Steinþórsson, sem er ávallt kallaður Steindi Jr., kemur víða við og virðist hafa ótakmarkaða orku. Hann hefur skrifað og leikið í fjölmörgum sjónvarpsþáttum, samið grínlög og treður einnig víðs vegar upp í alls kyns mannfögnuðum. Það er alvanalegt að listamenn lepji dauðann úr skel þar til þeir slá í gegn og nú virðist Steindi vera að uppskera rækilega eftir allt erfiðið. Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón) rithöfundur 958.759 Kr. Jón Kalman Stefánsson rithöfundur 951.723 Kr. Þórhallur Sigurðsson (Laddi) leikari 944.629 Kr. Pálmi Gestsson leikari 937.169 Kr. Birna Hafstein leikari og form. Félags íslenskra leikara 929.873 Kr. Georg Holm tónlistarmaður 924.740 Kr. Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari 920.115 Kr. Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og verkefnastjóri hjá SI 909.817 Kr. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari 909.124 Kr. Jónas Sigurðsson tónlistarmaður 900.418 Kr. Björgvin H. Halldórsson söngvari 897.648 Kr. Stefán Hilmarsson söngvari 891.329 Kr. Sigurður Sigurjónsson leikari og Spaugstofumaður 886.824 Kr. Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur 885.606 Kr. Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari 869.895 Kr. Lára Jóhanna Jónsdóttir leikkona 862.242 Kr. Arnar Jónsson leikari 847.452 Kr. Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður 846.800 Kr. Kristinn Sigmundsson óperusöngvari 831.504 Kr. Máni Svavarsson tónlistarmaður 818.800 Kr. Hilmar Guðjónsson leikari 816.379 Kr. Atli Heimir Sveinsson tónskáld 812.424 Kr. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður 805.075 Kr. Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona 803.271 Kr. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona 801.296 Kr. Guðjón Friðriksson sagnfr. og rithöfundur 796.597 Kr. Halldóra Geirharðsdóttir leikkona 795.365 Kr. Jón Ólafsson tónlistarmaður 794.687 Kr. Ólafur Darri Ólafsson leikari 792.992 Kr. Gestur Einar Jónasson leikari og umsjónarmaður flugsafnins á Akureyri 777.891 Kr. Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrv. Þjóðleikhússtjóri 776.730 Kr. Jóhann Ágúst Hansen framkvstj. Gallerís Foldar 775.424 Kr. Stefán Baldursson fyrrv. óperustjóri og þjóðleikhússtjóri 772.033 Kr. Arnaldur Indriðason rithöfundur 771.524 Kr. Atli Þór Albertsson leikari og verkefnastjóri markaðsmála hjá Þjóðleik- húsinu 771.050 Kr. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari 760.118 Kr. Jóhann Sigurðarson leikari 751.899 Kr. Guðjón Davíð Karlsson leikari 746.676 Kr. Ólafur Egill Egilsson leikari 735.782 Kr. Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju 734.142 Kr. Björgvin Franz Gíslason leikari 732.132 Kr. Örn Elías Guðmundsson (Mugison) tónlistarmaður 725.752 Kr. Þröstur Leó Gunnarsson leikari 724.974 Kr. Eyþór Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju 722.494 Kr. María Ellingsen leikkona 720.400 Kr. Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari 713.302 Kr. Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður 711.844 Kr. Þorsteinn Bachmann leikari 703.717 Kr. Bragi Þór Hinriksson kvikmyndagerðarmaður 694.766 Kr. Ingi R. Ingason kvikmyndatökum. 694.682 Kr. Valur Freyr Einarsson leikari 691.802 Kr. Friðrik Friðriksson leikari 688.857 Kr. Sigrún Hjálmtýsdóttir söngvari 684.304 Kr. Björn Stefánsson leikari 679.231 Kr. Páll Valsson rithöfundur 672.560 Kr. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikkona 671.407 Kr. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og fyrr. borgarfulltrúi 664.558 Kr. Björk Guðmundsdóttir Tónlistarkona 656.042 Kr. Sigurður Skúlason leikari 648.363 Kr. Sigtryggur Baldursson söngvari og framkvstj. ÚTÓN 646.641 Kr. Hákon Leifsson organisti Grafarvogskirkju 644.765 Kr. Sindri Birgisson leikari 639.532 Kr. Þórarinn Eldjárn rithöfundur 636.631 Kr. Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona 631.882 Kr. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona 625.378 Kr. Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmaður 619.685 Kr. Stefán Hallur Stefánsson leikari 613.349 Kr. Eggert Þorleifsson leikari 609.256 Kr. Silja Aðalsteinsdóttir gagnrýnandi og bókmenntafr. 608.416 Kr. Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona 605.645 Kr. Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari 601.586 Kr. Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona 600.701 Kr. Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikkona 600.558 Kr. Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari 595.246 Kr. Huldar Freyr Arnarson kvikmyndagerðarmaður 594.724 Kr. Rúnar Guðbrandsson leikstjóri 594.167 Kr. Ingi Rafn Sigurðsson framkvstj. og stofnandi Karolina Fund 591.918 Kr. Randver Þorláksson leikari 580.859 Kr. Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari 580.360 Kr. Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður 579.997 Kr. Atli Rafn Sigurðarson leikari 578.532 Kr. Þorlákur Morthens (Tolli) listmálari 572.125 Kr. Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur 568.857 Kr. Halldór Gylfason leikari 567.000 Kr. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona 563.332 Kr. Kristín Þóra Haraldsdóttir leikari 551.450 Kr. Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari 544.136 Kr. Einar Hrafn Stefánsson tónllistarmaður - Hatari/Vök 543.252 Kr. Ingvar E. Sigurðsson leikari 542.173 Kr. Björn Thors leikari 540.406 Kr. Gunnar Helgason leikari og rithöfundur 527.277 Kr. Salka Eyfeld Hjálmarsdóttir (Salka Sól) tónlistarkona 525.576 Kr. Garðar Thor Cortes söngvari 520.578 Kr. Halldór L. Halldórsson listamaður (Dóri DNA) 519.152 Kr. Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafr. 517.169 Kr. Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og útvarpskona 514.151 Kr. Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona 510.610 Kr. Auður H. Ólafsdóttir listfr. og rithöfundur 509.461 Kr. Ómar Örn Hauksson hjólabrettaframleiðandi og meðl. Quarashi 507.602 Kr. Helena Eyjólfsdóttir söngvari og fleira 506.209 Kr. Jörg Erik Sondermann organisti 505.105 Kr. Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari 500.009 Kr. Sigurður Rúnar Jónsson upptökustj. 494.019 Kr. Gauti Þeyr Másson (Emmsjé Gauti) tónlistarmaður 486.450 Kr. Arnar Freyr Frostason tónlistarmaður 485.925 Kr. Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunni) tónlistarm. 485.201 Kr. Pétur Einarsson leikari 484.147 Kr. Einar Már Guðmundsson rithöfundur 483.783 Kr. Björn Jörundur Friðbjörnsson tónlistarmaður 480.365 Kr. Gunnar Kvaran sellóleikari 475.692 Kr. Orri Huginn Ágústsson leikari 471.255 Kr. Friðrik S. Kristinsson stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur 467.838 Kr. Geirmundur Valtýsson tónlistarmaður 466.391 Kr. Theódór Júlíusson leikari 465.547 Kr. Þorgrímur Gestsson rithöfundur 462.124 Kr. Sigríður Thorlacius söngkona 454.782 Kr. Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari 449.880 Kr. Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur 448.251 Kr. Halldór Baldursson skopmyndateiknari 442.979 Kr. Ragnar Bjarnason söngvari 434.684 Kr. Hannes Óli Ágústsson leikari 434.278 Kr. Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur 432.400 Kr. Ingólfur Þórarinsson söngvari 429.137 Kr. Þorsteinn Stephensen tónleikahaldari 417.668 Kr. Andri Snær Magnason rithöfundur 414.690 Kr. Kolbrún Halldórsdóttir Fyrrv. ráðherra og leikstjóri 411.037 Kr. Guðmundur Magni Ásgeirsson söngvari 405.296 Kr. Grétar Örvarsson tónlistarmaður 404.702 Kr. Magnús Þór Jónsson (Megas) tónlistarmaður 400.537 Kr. Jón Geir Jóhannsson trommari 399.795 Kr. Björg Þórhallsdóttir óperusöngvari 397.959 Kr. Gunnar Þórðarson tónskáld 396.835 Kr. Harpa Arnardóttir leikkona 394.626 Kr. Arnar Rósenkranz Hilmarsson trommari 393.939 Kr. Brynjar Leifsson gítarleikari OMAM 393.939 Kr. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona OMAM 393.939 Kr. Ragnar Þórhallsson gítarleikari og söngvari OMAM 393.939 Kr. Kristján Páll Kristjánsson bassaleikari OMAM 392.920 Kr. Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður 391.036 Kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.