Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 74

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Side 74
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Stjórnsýsla og stofnanir Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Sigurður Þórðarson fyrrv. ríkisendursk. 3.059.148 Kr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands 2.811.353 Kr. Friðrik Þór Snorrason forstjóri Reiknistofu bankanna 2.807.210 Kr. Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia 2.607.082 Kr. Elín Árnadóttir aðstoðarforstjóri Isavia 2.491.604 Kr. Hrólfur Jónsson skrifstofustj. hjá Reykjavíkurborg 2.468.435 Kr. Þórsteinn Ragnarsson forstjóri Kirkjugarða Rvk. 2.211.590 Kr. Valtýr Sigurðsson fyrrv. ríkissaksóknari 2.202.311 Kr. Bryndís Hrafnkelsdóttir forstjóri Happdrættis HÍ 2.121.566 Kr. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstj. 2.110.471 Kr. Snorri Olsen tollstjóri 2.088.369 Kr. Erling Freyr Guðmundsson framkvstj. Gagnaveitu Reykjavíkur 2.047.600 Kr. Þórarinn G. Pétursson aðalhagfr. Seðlabanka Íslands 1.975.333 Kr. Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR 1.946.782 Kr. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri 1.908.643 Kr. Guðmundur Árnason ráðuneytisstj. í fjármálaráðuneytinu 1.833.394 Kr. Björn H. Halldórsson framkvstj. Sorpu 1.819.504 Kr. Ásta H. Bragadóttir framkvstj. reksturs og upplýsingatæknis hjá Seðlabankans 1.798.161 Kr. Birgir Björn Sigurjónsson fjármálastj. Reykjavíkurborgar 1.790.928 Kr. Helgi Bernódusson skrifstofustj. Alþingis 1.777.852 Kr. Bjarni Stefánsson sýslum. á Norðurlandi vestra 1.748.593 Kr. Lárus Bjarnason sýslum. á Austurlandi 1.721.043 Kr. Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstj innanríkisráðuneytisins 1.705.825 Kr. Jón Karl Ólafsson framkvstj. innanlandsflugvallasviðs Isavia 1.705.337 Kr. Ásdís Ármannsdóttir sýslum. á Suðurnesjum 1.699.670 Kr. Ólafur Kr. Ólafsson sýslum. á Vesturlandi 1.676.618 Kr. Benedikt Jónsson sendiherra í Kaupmannahöfn 1.631.109 Kr. Sturla Sigurjónsson sendiherra í Ottawa 1.622.702 Kr. Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstj. velferðarráðuneytisins 1.601.387 Kr. Jóhannes S. Rúnarsson framkvstj. Strætó bs. 1.601.342 Kr. Jónas Guðmundsson sýslum. á Vestfjörðum 1.564.606 Kr. Jón Ásbergsson Fyrrv. framkvstj. Íslandsstofu 1.561.480 Kr. Haraldur Flosi Tryggvason lögmaður og stjórnarmaður Landsbréfa og Félagsbústaða 1.553.279 Kr. Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins 1.548.003 Kr. Ólafur Hjálmarsson Hagstofustjóri 1.531.812 Kr. Bryndís Hlöðversdóttir Ríkissáttasemjari 1.510.589 Kr. Þorkell Ágústsson rannsóknarstj. flugslysasviðs Ranns.nefndar samgöngusl. 1.502.495 Kr. Ólöf Örvarsdóttir sviðsstj. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur 1.493.383 Kr. Haraldur Johannessen ríkislögreglustj. 1.490.775 Kr. Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu 1.481.875 Kr. Helgi Grímsson sviðsstj. skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur 1.476.205 Kr. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari 1.450.641 Kr. Baldur Guðlaugsson lögfr. og fyrrv. ráðuneytisstj. 1.437.779 Kr. Matthías Imsland stjórnarm. í ISAVIA og fjárfestir 1.431.073 Kr. Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar 1.426.982 Kr. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi 1.425.628 Kr. Inger L. Jónsdóttir lögreglustjórinn á Austurlandi 1.424.580 Kr. Ingvar Rögnvaldsson vararíkisskattstj. 1.422.480 Kr. Guðrún Jenný Jónsdóttir sviðsstj. alþjóðasamskipta Ríkisskattstjóra 1.419.325 Kr. Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar 1.411.369 Kr. Kjartan Þorkelsson Lögreglustjóri á Suðurlandi 1.411.236 Kr. Vigdís Jónsdóttir aðstoðarskrifstofustj. Alþingis 1.405.061 Kr. Ólafur Helgi Kjartansson Lögreglustj. á Suðurnesjum 1.365.799 Kr. Óli Halldórsson forstöðum. Þekkingarnets Þingeyinga 1.362.179 Kr. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu 1.347.164 Kr. Magnús Guðmundsson Tímabundið framkv.stj. Vatnajökulsþjóðgarðs 1.330.158 Kr. Ólafur Darri Andrason Framkv.stj. fjármálasviðs Landspítalans 1.323.106 Kr. Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar 1.319.619 Kr. Sigurður Skúli Bergsson aðstoðartollstjóri 1.306.560 Kr. Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri 1.301.940 Kr. Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar 1.301.609 Kr. Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar 1.294.431 Kr. Geir H. Haarde sendiherra í Washington og fyrrv. ráðherra 1.286.981 Kr. Örnólfur Thorsson forsetaritari 1.281.741 Kr. Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvstj. LÍN 1.278.951 Kr. Stefán Lárus Stefánsson sendiherra 1.277.573 Kr. Páll E. Winkel fangelsismálastjóri 1.273.305 Kr. Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu 1.267.184 Kr. Signý Pálsdóttir skrifstofustj. menningarmála Reykjavíkurborgar 1.259.615 Kr. Björn Karlsson forstjóri Mannvirkjastofnunar 1.230.175 Kr. Stefán Hrafn Hagalín deildarstj. samskiptadeildar Landspítala 1.229.350 Kr. Auðunn Atlason sendiherra í Vín 1.227.315 Kr. Álfheiður Ingadóttir varaform. stjórnar. Landsvirkjunar og fyrrv. ráðherra 1.214.506 Kr. Stefán Skjaldarson deildastjóri í Utanríkisráðuneytinu 1.213.681 Kr. Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlits ríkisins 1.199.062 Kr. Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar 1.192.204 Kr. Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 1.189.514 Kr. Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufræðist. Ísl. 1.185.126 Kr. Margrét Hauksdóttir forstjóri Þjóðskrár Íslands 1.181.917 Kr. Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 1.176.961 Kr. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður 1.175.150 Kr. Þórður Hilmarsson forstöðumaður Fjárfestingasviðs Íslandsstofu 1.173.359 Kr. Árni Snorrason forstjóri Veðurstofu Íslands 1.158.871 Kr. Edda Símonardóttir forstm. innheimtusviðs Tollstjóra 1.153.414 Kr. Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar 1.145.951 Kr. Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu 1.125.331 Kr. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður 1.124.768 Kr. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvstj. Fjölmiðlanefndar 1.124.133 Kr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðstj. hjá Landlæknisembættinu 1.119.043 Kr. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir 1.096.427 Kr. Sigurður G. Valgeirsson upplýsingafulltrúi FME 1.091.708 Kr. Þórhallur Arason stjórnarform. Lindarhvolls og fyrr. Skrifstofustj. Fjármálaráðuneytisins 1.086.845 Kr. Berglind Hallgrímsdóttir forstöðum. Nýsköpunarmiðst. Íslands 1.082.614 Kr. Ágúst Mogensen sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS 1.081.576 Kr. Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri 1.064.878 Kr. Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar 1.060.797 Kr. Karl Gauti Hjaltason fyrrv. skólastjóri Lögregluskólans 1.054.536 Kr. Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og fyrrv. ráðherra 1.050.204 Kr. Árni Sigurjónsson skrifstofustj. Forsetaembættisins 1.041.734 Kr. Elín Flygenring sendiherra í Tókýó 1.032.301 Kr. Kári Gunnlaugsson Fyrrv. yfirtollvörður á Suðurnesjum 1.030.263 Kr. Borghildur Erlingsdóttir forstjóri Einkaleyfastofu 1.025.432 Kr. Lúðvík Geirsson hafnarstjóri Hafnarfjarðar og fyrrv. þingm. og bæjarstjóri 1.024.465 Kr. Anna Björg Aradóttir sviðsstj. Hjá Landlækni 1.021.826 Kr. Ásta Möller sviðstjóri starfsmannasviðs HÍ og fyrrv. þingmaður 1.001.438 Kr. Erla Kristín Árnadóttir sviðsstj. fullnustusviðs Fangelsismálastofnunar 997.772 Kr. Pétur Ásgeirsson aðalræðismaður í Nuuk 993.169 Kr. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar 982.106 Kr. Gréta Gunnarsdóttir sérst. ráðgj. framkv.stj. Lýðræðis- og mannréttindast. ÖSE í Varsjá 964.794 Kr. Þór G. Þórarinsson sérfr. í velferðarráðuneytinu 964.676 Kr. Arnar Þór Másson stjórnarm. Marel 939.876 Kr. Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Helsinki 924.595 Kr. Margrét María Sigurðardóttir Forstj. þjónustu- og þekkingarmiðst. fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu 916.800 Kr. Ragnheiður E. Árnadóttir fyrrv. ráðherra 916.782 Kr. Leó Örn Þorleifsson forstöðum. Fæðingarorlofssjóðs 914.611 Kr. Aldís Norðfjörð arkitekt hjá Mannvirkjastofnun 908.784 Kr. Katrín Björg Ríkarðsdóttir framkvstj. Jafnréttisstofu 905.141 Kr. Bjarni Brynjólfsson Upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar 884.878 Kr. Þórunn Anna Árnadóttir sviðstj. neytendaréttarsviðs Neytendastofu 881.401 Kr. Tómas Óskar Guðjónsson forstm. Fjölskyldu- og húsdýragarðsins 854.481 Kr. Urður Gunnarsdóttir fjölmiðlafulltr. utanríkisráðuneytis 846.176 Kr. Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltr. Kópavogsbæjar 837.245 Kr. Ásta M. Urbancic deildarstj. á Hagstofu Íslands 836.071 Kr. María Hrund Marinósdóttir markaðsstj. Borgarleikhússins og form. ÍMARK 818.256 Kr. Þráinn Farestveit framkvstj. fangahjálparinnar Verndar 813.648 Kr. Skúli Björn Gunnarsson forstöðum. Gunnarsstofnunar 805.203 Kr. Sibylle von Löwis Of Menar hópstjóri hjá Veðurstofu Íslands 795.266 Kr. Einar Magnús Magnússon sérfræðingur hjá Samgöngustofu 788.239 Kr. Albert Jónsson sendiherra 781.814 Kr. Hulda Gunnarsdóttir upplýsingafltr. hjá Reykjavíkurborg 754.939 Kr. Ragna Þórhallsdóttir deildarstj. hjá forsetaembættinu 733.629 Kr. Jóna Símonía Bjarnadóttir forst.maður Byggðasafns Vestfjarða 713.378 Kr. Hildur Lilliendahl Viggósdóttir verkefnastj. hjá Reykjavíkurborg 705.658 Kr. Signý Ormarsdóttir verkefnastjóri hjá Austurbrú 690.478 Kr. Anna Birna Þráinsdóttir sýslum. á Suðurlandi 685.038 Kr. Bryndís Sigurðardóttir sveitastj. á Tálknafirði 578.677 Kr. Adolf Friðriksson forstm. Fornleifastofnunar Íslands 449.928 Kr. Árni Páll Árnason varaframkv.stjóri Uppbyggingasjóðs EES í Brussels og fyrrv. ráðherra 84.109 Kr. Páll og peningarnir Páll E. Winkel Laun: 1.273.305 kr. Fangelsismálastjórinn Páll E. Winkel er með yfir milljón í mánaðarlaun og hefur í mörg horn að líta. Hann hefur staðið sig í stykkinu við að benda á það sem betur mætti fara þegar kemur að málefnum fanga, en hann var skipaður í embætti árið 2007 af Birni Bjarnasyni, þáverandi dóms- og kirkju- málaráðherra, þegar móðir Páls, Guðný Jónsdóttir starfaði sem ritari ráðherra. Þá birtist Páll einnig oft á síðum dægur- málarita því hann er í sambandi með einni smörtustu konu landsins, Mörtu Maríu Jón- asdóttur. Söðlaði um Friðrik Þór Snorrason Laun: 2.807.210 kr. Friðrik Þór Snorrason var forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) en lét af störfum þar í lok janúar á þessu ári eftir átta ára starf hjá félaginu. Friðrik réð sig sem forstjóra Viss ehf. og er jafnframt einn af meðeigendum félagsins. Viss er sprotafyrirtæki sem var stofnað árið 2014 og býður upp á tryggingar fyrir farsíma. Friðrik hefur víðtæka reynslu af uppbyggingu tækni- og þjónustufyrirtækja og breytingastjórnun og tók fast í stjórnartaumana í kjölfar þess að RB var breytt úr félagasam- tökum í hlutafélag um áramótin 2011. Bæ, bæ Björn Björn Óli Hauksson Laun: 2.507.082 kr. Björn Óli Hauksson tilkynnti það í apríl á þessu ári að hann væri hættur sem forstjóri Isavia. Því starfi hafði hann sinnt í rúman áratug. Áður en hann réð sig til Isavia hafði hann unnið í Kósóvó síðan árið 2000 og var forstjóri Pristina International Airport J.S.C. Þá setti hann einnig á laggirnar flugmálastjórn Sameinuðu þjóðanna. Laun Björns hafa áður verið á milli tannanna á fólki, en Kjarninn sagði frá því í mars á þessu ári að laun hans hefðu hækkað um rúm 43 prósent síðan ákvörðun launa var færð frá kjararáði árið 2017 til stjórnar fyrirtækisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.