Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 85

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 85
SAKAMÁL21. ágúst 2019 85 Hugðist falsa kveðjubréf Sean lækkaði í útvarpinu og sagði Cheryl, ískaldri, tilfinningalausri röddu, að hann ætlaði ekki að standa í enn einum skilnaðin- um. Með þessu móti héldi hann heimilinu og þyrfti ekki að greiða framfærslueyri. Ef börnin færu að velta fyrir sér hvað hefði átt sér stað, myndi hann segja að Cheryl hefði þjáðst af þunglyndi. Hann myndi gera gott betur því einnig myndi hann sjá til þess að kveðjubréf hennar fyndist, þar sem hún útskýrði hví hún hefði ákveðið að svipta sig lífi. Hann hafði, að eigin sögn, meira að segja æft sig í að falsa undir- skrift hennar. Sean hætti við Þegar þarna var komið sögu var Sean orðinn eilítið óþolinmóður og sagði hann Cheryl að láta af mótþróanum; hún myndi hvort sem er missa meðvitund innan skamms. Sean hafði rétt fyrir sér, en þegar Cheryl var nánast orðin meðvitundarlaus hætti hann, ein- hverra hluta, við allt saman. „Þegar ég var að líða út af, fann ég að hann reyndi að ná mér niður. Þá var ég búin að gefast upp, efa- semdir mínar og reiði höfðu breyst í uppgjöf. Ég var þess fullviss að ég myndi deyja þá og þar,“ sagði Cheryl síðar. Cheryl ráðvillt Sean lyfti Cheryl af tröppunni og setti hana í hjólastólinn. Þegar hún leit á hann sárbað hann hana um að gleyma þessu öllu saman. Cheryl vissi ekki hvað hún átti að halda; hafði Sean misst vitið tímabundið? Hann var nýbúinn að reyna að myrða hana og vildi síðan að hún léti sem það hefði ekki gerst. Hann sagðist ekki vilja skilnað, hann elskaði hana, sagði hann einnig, og bað hana að fara ekki fram á skilnað. Aloe vera og hálskragi Sjálf var Cheryl helaum þar sem snaran hafði herst að hálsi hennar og nuddaði hálsinn varlega. „Settu aloe vera á þetta, elskan. Svo skaltu hylja það með hálskraga,“ sagði Sean. Síðan sagði Sean Cheryl hvað honum þætti þetta leitt. Tveimur dögum síðar fór Cheryl ein síns liðs í næstu Wal- Mart-verslun og notaði tækifærið til að hringja í lögregluna. Eiginmaður hennar var hand- tekinn að kvöldi þess dags. Hann neitaði öllum ásökunum Cheryl þrátt fyrir að lögreglan hefði fundið allt sem málið varðaði í bílskúrnum. Tólf ára dómur Sean var ákærður fyrir morðtil- raun og Cheryl fór fram á skiln- að. Réttarhöldin hófust í Spokane í september árið 2008. Sean ját- aði sig sekan um morðtilraun af annarri gráðu og fékk tólf ára dóm. Cheryl slapp með skrekkinn og var að vonum hæstánægð með að hafa bara skilið við Sean, en ekki sagt skilið við lífið fyrir fullt og allt. n Cheryl var öll af vilja gerð að hjálpa eiginmanni sínum n Áform hans voru óhugnanleg og óvænt Annað bréfið var stílað á lög- regluna og í því skellti Rajaram skuldinni á fjárhagsörðugleika. Hitt bréfið, merkt „einka- og trún- aðarmál“ var stílað á vini fjöl- skyldunnar. Tveir möguleikar Í bréfinu til lögreglunnar viðraði Rajaram tvo möguleika; annars vegar að svipta sig lífi og hins vegar bana allri fjölskyldunni. Af orðum Rajaram mátti draga þá ályktun að seinni kosturinn fæli í sér meiri heiður. Áhyggjur af fjölskyldunni vöknuðu þegar Subasri, sem var vön að sitja í með vinnufélögum sínum í vinnuna, lét ekki sjá sig. Vinir hennar fóru að heimili fjölskyldunnar og fannst sem þar ríkti óhugnanleg þögn; blöð dags- ins lágu fyrir fram útidyrnar og báðir bílarnir voru í heimreiðinni. Skotin í höfuðið Þegar lögreglan kom inn í hús- ið fann hún fyrst tengdamóður Rajaram í svefnherbergi á jarð- hæðinni. Lík Subasri og sona hjónanna fundust í svefnherbergj- um á efri hæðinni. Öll höfðu ver- ið skotin í höfuðið og sum oftar en einu sinni. Lík Rajaram fannst inni í svefn- herbergi, þar sem lík tveggja sona hans, Ganesha og Arjuna, lágu einnig. Að sögn lögreglu var skammbyssan enn í hönd Rajaram. Röng stefna í lífinu Rajaram hafði, líkt og fjöldi fólks á þessum tíma, farið flatt á hin- um ýmsu fjárfestingum. Rajaram var ekki lengur sá sem hann hafði verið og missti að lokum starf sitt hjá fyrirtækinu sem hann vann f yrir; var rekinn „því líf hans stefndi ekki í rétta átt,“ eins og vinnuveitandi hans orðaði það. Þannig fór nú það. FRÁ FJÁRHAGSLEGRI VELSÆLD TIL FEIGÐAR HENGING Í HRYLLINGSHÚSI Eiginmaðurinn illi Sean Jennings undirbjó morð eiginkonu sinnar í bílskúrnum. Bílskúrinn Litlu munaði að hryllingshúsið bæri nafn með rentu Eiginkona Rajaram Subasri, sonum hennar og tengdamóður var fórnað fyrir heiður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.