Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 56
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Björgólfur Jóhannsson fyrrv. forstjóri Icelandair Group og form. SA 4.469.862 Kr. Áslaug Thelma Einarsdóttir fyrrv. starfsmaður Orku náttúrunnar 1.365.852 Kr. Jón Þór Birgisson tónlistarmaður 873.738 Kr. Einar Bárðarson framkv.stj. Votlendissjóðs 766.048 Kr. Sveinn Elías Elíasson Athafnamaður kenndur við NR1DAD 756.072 Kr. Ævar Austfjörð kjötiðnaðarmaðurinn og matartæknirinn 673.332 Kr. Tara M. Vilhjálmsdóttir stjórnarmeðl. í Samtökum um líkamsvirðingu 627.754 Kr. Birgitta Jónsdóttir fyrrv. þingmaður 377.862 Kr. Unnur Birgisdóttir fyrrv. Fjármálastjóri SS-húsa ehf. 314.065 Kr. Bára Halldórsdóttir Uppljóstrari 269.977 Kr. Matthías Tryggvi Haraldsson Hatari 268.676 Kr. Robert Downey lögfræðingur 260.617 Kr. Davíð Smári Lamude Athafnamaður og þjálfari 231.129 Kr. Klemens Nikulásson Hannigan Hatari 216.041 Kr. Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari og frumkvöðull 206.488 Kr. Björn Boði Björnsson athafnamaður 191.171 Kr. Fjölnir Þorgeirsson athafnamaður 172.500 Kr. Ari Ólafsson Eurovision-fari 108.036 Kr. Ástrós Guðjónsdóttir dansari og Hatari 100.002 Kr. Sólbjört Sigurðardóttir dansari og Hatari 80.070 Kr. Björn Steinbekk Kristjánsson Athafnamaður 64.000 Kr. Sindri Þór Stefánsson strokufangi 52.316 Kr. Hilmar Þór Leifsson Athafnamaður 28.121 Kr. Fólk í fréttum Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Tvö hundruð þúsund er nóg Alda Karen Hjaltalín Laun: 206.488 kr. Fyrirlesarinn og frumkvöðull- inn Alda Karen Hjaltalín kom eins og stormsveipur inn í ís- lenskt samfélag þegar hún troð- fyllti Hörpu með námskeiðum og fyrirlestrum. Alda er aðeins 25 ára gömul en hefur afrek- að margt, svo sem verið sölu- og markaðsstjóri hjá Sagafilm. Alda er búsett í Bandaríkjunum en var harðlega gagnrýnd fyr- ir boðskap sinn á fyrrnefndum námskeiðum þar sem hún boð- aði möntruna „þú ert nóg“. Hún starfar nú við persónulega ráð- gjöf sem og sölu- og markaðs- setningu á ýmsum sviðum. Eurovision- ævintýrið búið Ari Ólafsson Laun: 108.036 kr. Tónlistarmaðurinn Ari Ólafsson var fulltrúi Íslands í Eurovision í fyrra og flutti lagið Our Choice á stóra sviðinu í Lissabon í Portúgal. Ari komst ekki áfram í úrslit en vann hug og hjörtu þjóðarinnar með einlægri sviðsframkomu og fasi. Í framhaldinu fékk Ari inngöngu í einn virtasta tónlistarskóla í heimi, Royal Academy of Music í London, og flutti út. Þótt það sé eflaust nóg að gera hjá þessum unga og upprennandi manni í skólanum slær hann ekki slöku við í tónlistarsköpun og gaf nýverið út popplagið Too Good. Stormasamt ár Áslaug Thelma Einarsdóttir Laun: 1.365.851 kr. Áslaug Thelma Einarsdóttir náði athygli heillar þjóðar á síð- asta ári og vel fram á það nýja þegar henni var sagt upp hjá Orku náttúrunnar (ON). Áslaug hafði gegnt stöðu forstöðu- manns einstaklingsmarkaðar hjá fyrirtækinu, sem er dóttur- félag Orkuveitu Reykjavíkur, en var sagt upp haustið 2018. Áslaug og eiginmaður henn- ar, Einar Bárðarson, fram- kvæmdastjóri Votlendissjóðs, létu hátt í sér heyra og hélt Áslaug því fram að hún hefði verið rekin fyrir að kvarta undan hegðun Bjarna Más Júlíussonar, þáverandi framkvæmdastjóra ON. Síðar var uppsögnin talin réttmæt af innri endurskoðun en fyrir stuttu lagði Áslaug fram stefnu á hendur ON fyrir að hafa Björgvin Halldórsson 897.648 kr. Björgvin Halldórsson, eða Bó eins og hann er oftast kallað- ur, er einn ástsælasti listamað- ur þjóðarinnar og slær ekki slöku við þótt kominn sé á eft- irlaunaaldur. Hann hefur gert gott mót með árlega jólatón- leika og ýmsar uppákomur þar sem gullbarkinn fær að njóta sín. Nú síðast varð hann þess heiðurs aðnjótandi að fá fyrstu stjörnu íslenskrar tónlistar sem afhjúpuð var í Hafnarfirði. Bó var snortinn við þá afhjúpun enda Gaflari í húð og hár. Það er ekki gó fyrr en Bó segir gó Friðrik Dór Jónsson Jón Ragnar Jónsson Laun: Jón: 323.124 kr. Friðrik: 711.844 kr. Talsverður launamunur er hjá tón- listarbræðrunum Friðriki Dór og Jóni Ragnari Jónssonum. Friðrik er með rúmlega sjö hundruð þúsund í mánaðarlaun á meðan Jón er aðeins með ríflega þrjú hundruð þúsund krónur. Báðir eru þeir samt iðnir við kolann í tónlistar- sköpun, uppistandi, á tónleikum og í auglýsingum. Hvað útskýrir launamuninn er óvíst en ljóst er að Friðrik getur látið bróður sinn finna fyrir því í næsta fjölskyldu- boði. Bræður berjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.