Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 65

Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 65
 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 65 Kanya og Drom -Eftir Aðalbjörgn Þorkelsdóttur “Mikið gríðalega er ég þyrst,” hugsaði Kanya með sér þegar hún reyndi að hvíla sig í enn eitt skiptið, þyrst og banhungruð. Hún hugg- aði sig þó við það að bráðum kæmi mamma hennar aftur til baka frá kaupstaðnum, þangað sem hún hafði labbað langa leið til að fylla ílát þeirra af daglegu vatnsbirgðun- um. Kanya átti heima á afskekktum stað með mömmu sinni og yngri bróður, Miguel, langt ffá kaup- staðnum. Þetta var enn einn sólrík- ur morgunn í Keníu, jafn heitur sem hljóður. En jólin héldu þau þó heilög sem fyrr. Þegar mamma Kanyu kom aftur inn, nötraði strákofinn allur af bröltinu. Kanya hljóp til mömmu sinnar og hjálpaði henni með ílátin, henni veitti nú ekki af hjálpinni, orðin alveg upp- gefin. Miguel kom síðan æsispenntur og þambaði vatnið af mikilh áfergju. Kanya varð örg og sagði Miguel að hann ætti að fara sparlega með vamið, hann ætti ekki að taka því sem sjálfsögðum hlut. Dröfn kom ekki dúr á auga fyrir spenningi um nóttina. Það fór orðrómur um að Kertasníkir væri óvenjulega rausnarlegur þetta árið og gæfi alveg æðislegar gjafir. Þótt hún ólm vildi vera góð stelpa og sofha, gat hún ekki leitt hugann ffá því hvað hún fengi þessa nóttina. Dúkku, bangsa, eða ef til vill línu- skauta, hún yrði víst bara að komast að því morguninn eftir. Þegar hún leit út um gluggann sinn, fannst henni jólaandinn genginn í garð og umlykja sig gjörsamlega og fékk hún óvæntan en þægilegan hroll við Framhald Ýmir Páll mér um hann. Um nótttina dreymir mig að við erum að renna okkur saman á sleðanum. Við þjótum á mikilli ferð niður brekk- una fyrir ofan húsið okkar og skemmtum okkur konunglega. En “úbs,” sleðinn stímir beint á stóra tréð við götuhornið. Við það vakna ég. Eg stekk framúr rúminu, gríp sleðann og hleyp til pabba. Pabbi spyr hvort ég ætli nú ekki að fá mér að drekka eitthvað áður en ég fari út að leika. Eg horfi bara stórum augum á hann, en spyr svo hvort hann viti hvar fátæki strákurinn sem var í búð- inni í gær eigi heima? Pabbi vissi það. Mig langar til að gefa honum sleðann, því ég er alveg viss um að honum finnst gaman að renna sér. Að lokum keyrir pabbi mig til stráksins og bankar á dyrnar. Sleðinn góði er eina gjöfin sem strákurinn fékk. Þetta er besti vinur minn í dag og þetta eru bestu jól sem hef lifað. Ymir Páll Gíslason, 8. bekk Varmalandsskóli tilhugsunina, og loksins sofnaði hún sælum svefni. Eftir áreynsluna fékk mamma Kanyu sér blund. Kanya fór þá út og vann verkin sín samviskusam- lega. Þreif hænsnabúrin, tíndi egg- in úr hreiðrunum, tók nokkur til vörslu og önnur áttu að fara á markaðinn í kaupstaðnum. A markaðnum var mikið að gerast eins og venjulega. Allir ákafir í að selja vörurnar sínar og fullvissa kúnnana um að þetta væru bestu vörurnar á boðstólnum. Kanya fékk sitt fyrir eggin og hélt síðan heim á leið. Það var verið að selja ýmsar jólavörur á markaðnum, ný- innfluttar ffá fjarlægum löndum. Þegar hún kom til baka átti Miguel fullt í fangi með að koma einni hænunni aftur inn í búrið sitt. Þetta kom Kanyu til að hlæja og Miguel gat ekki annað en hlegið líka. Þegar Dröfh vaknaði blasti við henni úttroðinn strigaskórinn í gluggakismnni. Hún kættist rosa- lega og hoppaði af rúminu og labb- aði í áttina að glugganum. Hún lokaði augunum og fór með hönd- ina ofurvarlega inn í skóinn. Hún opnaði síðan augun og gapti af undrun. I skónum var glæný dúkka með ljóst hár, í bleikum kjól og með rauða slaufu í hárinu. Hún varð ofsakát og hljóp inn til mömmu sinnar og pabba og sagði þeim fféttirnar. Þau litu hvort á annað og brosm. Dröfh fór svo strax inn í herbergi og kynnti nýju dúkkuna fyrir öllum hinum herbergisfélög- unum. Dröfn var síðan hugsað til aðfangadagskvölds og hlakkaði til að klæðast nýja sparikjólnum sem mamma hennar hafði keypt handa henni í búðinni. Bróðir hennar, Haukur, hafði fengið svakalega lítil jólaföt, enda ekki nema 4 ára. Dröfh fór síðan inn til hans til að metast um gjafimar. Hann fékk stóran, rauðan dótabíl sem hann var alveg hæstánægður með. Kanya, Miguel og mamma þeirra sám við lítið borð í einu horni kof- ans. Mamma þeirra var búin að út- búa hænu fyrir jólamatinn, sem þeim fannst ilma dásamlega. Þótti þeim þó ffekar miður að þurfa að missa eina hænu, en þau átm ekki annarra kosta völ. Henni var síðan skipt jafnt á milli og borðuð með mikilli lyst. Eftir matinn faðmaði mamma þeirra þau og sagðist elska þau af öllu hjarta og sögðust þau gera hið sama. Þau sungu síðan fal- lega sálma um Jesú Krist og Guð og fundu fyrir jólaylnum í hjarta sínu. Fjölskylda Drafnar var saman- komin við stórt borð hlaðið ýmsum kræsingum. Þau vora með villigæs, kalkún og hangikjöt og hlaðborð af ýmiss konar eftirrétmm. Húsið vníi allt vel skreytt og hreint og þau vora með risastórt jólatré í stof- unni. Fjölskyldan borðaði ffekar lítið, flestir vora orðnir pakksaddir við fyrsm bitana. Síðan sögðu allir gleðileg jól og svo var skálað. Dröfn fannst eitthvað vanta í jólastemninguna en áttaði sig ekki á hvað það væri, og hélt þá bara á- fram að dást að nýju dúkkunni. Aóalbjörg Þorkelsdóttir 8-SS í Brekkubæjarskóla á Akranesi. -í« Björgunarsveitin Brák Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Brákar verður í Pétursborg, husnæöi sveitarinnar Brákarbraut 20 Brákarey. I Opið verður laugardaginn 17. des. til og með „ fimmtudeginum 22. des. kl. 13.00 -18.00. Á Þorláksmessu verður opið kl. 13.00 - 21.00. í boði verður stafafura, rauðgreni, ásamt norðmannsþin (innflutt tré) Einnig verður selt greni. Flugeldasala Björgunarsveitanna Brákar og Heiðars verðurí Pétursborg, húsnæöi Brákar Brákarbraut 20 Brákarey. Flugeldasalan opnar 28. desember. Afgreiðslutími verður sem hér segir: Miðvikudaginn 28. des frá 13-19 Fimmtudaginn 29. des frá 13-19 Föstudaginn 30. des frá 13-22 Laugardaginn 31. des frá 10-15 Gamlársdagur Föstudaginn 6. jan. 2006 frá 15-18 cji eáál )/< J'f/J/ Jt(J J'á> (Ú■ /’<: J((/ JJ/át jy/teá//(</</J' á/ /'<)//(//( fet/'/<■« áej/t/ ej' aóa áe-j/t/ t/j/a ■///«/(/// tudj/t//<///( Jt ///// <//'//j/t o<t / J' UJJt < ///<///<(/ «/ ■</////« rá t/e/Y/j/ ////«/'á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.