Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 71
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005
71
Alfreð og Erla
heiðursfélagar
Leynis
Snæfell
sigraði
Hauka
Snæfellingar knúöu fram sigur
á Haukum, 97:93, á heimavelli í
lceland Express-deildinni í körfu
á fimmtudaginn í liðinni viku. Svo
virtist sem baráttu og ákveöni
vantaði í leik beggja liða framan
af, þó svo að leikurinn væri þeim
báðum mikilvægur. Snæfellingar
keppast við að halda sæti í topp
átta og Haukar berjast við að
halda sér frá botnsætinu. Leik-
menn Snæfells voru þó fyrri til að
sækja í sig veðrið og stóðu uppi
sem sigurvegarar.
MM
Tapí
Grinda-
vík
Grindavík vann Skallagrím
92:89 í lceland Express deild
karla í körfuknattleik á laugar-
dag. Jeremiah Johnson var
stigahæstur í liði Grindvíkinga
með 30 stig og Páll Axel Vil-
bergsson gerði 20. Hjá Skalla-
grími var Jovan Zdravevski með
23 stig. MM
Þau hjónin Alfreð Viktorsson og
Erla Karlsdóttir voru heiðruð og
gerð að heiðursfélögum Leynis á
aðalfundi félagsins 6. desember
fyrir framlag sitt til golfklúbbsins í
gegnum tíðina. Þau hafa tekið
virkan þátt í átarfi Leynis og upp-
byggingu til’imargra ára. Þau
hjónakornin eru mikið golfáhuga-
fólk og stunda íþróttina af miklum
móð sértil heilsubóta og ánægju,
fara reglulega erlendis í golfferðir
og taka virkan þátt í golfmótum á
sumrin. Alfreð hefur nokkrum
sinnum tekið'þátt í keppni erlend-
is með landsjiði eldri kylfinga á ís-
landi.
MM
s
Oskum Vestlendingum sem og
landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar
ogfarsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
W Flutningar
Engjaási 1
Borgarnesi
Málverk
Oska eftir að kaupa málverk eftir
eftirtalda listamenn:
Gunnlaug Scheving, ÞorvaUI Skiílason, Jiílíönu
Svcinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur,
Louisu Matthíasdóttur og Svavar Guðnason.
Uppl. ísíma 864-3700
Tilvalin jólagjöf til
starfsmanna!
Allt í einum pakka
Gjafakort MRA eru til sölu í útibúum Landsbanka Islands og
íslandsbanka á Akranesi.
Fáanleg í þremur upphæðuté''*'
kr. 2.500, 5.000, og 10.000.
Handhafar gjafakortanna geta
notað kortin hjá um
30 verslunar- og
þjónustuaðilum
á Akranesi
ÍSLANDSBANK!
Landsbanklnn
Banki allra landsmanna
V.
J
Selolía frá Noregi
Þórhartna
Guðmundsdóttlr
Skrlfstofumaður hjá SÍBS