Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 71

Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 71
 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 71 Alfreð og Erla heiðursfélagar Leynis Snæfell sigraði Hauka Snæfellingar knúöu fram sigur á Haukum, 97:93, á heimavelli í lceland Express-deildinni í körfu á fimmtudaginn í liðinni viku. Svo virtist sem baráttu og ákveöni vantaði í leik beggja liða framan af, þó svo að leikurinn væri þeim báðum mikilvægur. Snæfellingar keppast við að halda sæti í topp átta og Haukar berjast við að halda sér frá botnsætinu. Leik- menn Snæfells voru þó fyrri til að sækja í sig veðrið og stóðu uppi sem sigurvegarar. MM Tapí Grinda- vík Grindavík vann Skallagrím 92:89 í lceland Express deild karla í körfuknattleik á laugar- dag. Jeremiah Johnson var stigahæstur í liði Grindvíkinga með 30 stig og Páll Axel Vil- bergsson gerði 20. Hjá Skalla- grími var Jovan Zdravevski með 23 stig. MM Þau hjónin Alfreð Viktorsson og Erla Karlsdóttir voru heiðruð og gerð að heiðursfélögum Leynis á aðalfundi félagsins 6. desember fyrir framlag sitt til golfklúbbsins í gegnum tíðina. Þau hafa tekið virkan þátt í átarfi Leynis og upp- byggingu til’imargra ára. Þau hjónakornin eru mikið golfáhuga- fólk og stunda íþróttina af miklum móð sértil heilsubóta og ánægju, fara reglulega erlendis í golfferðir og taka virkan þátt í golfmótum á sumrin. Alfreð hefur nokkrum sinnum tekið'þátt í keppni erlend- is með landsjiði eldri kylfinga á ís- landi. MM s Oskum Vestlendingum sem og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar ogfarsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. W Flutningar Engjaási 1 Borgarnesi Málverk Oska eftir að kaupa málverk eftir eftirtalda listamenn: Gunnlaug Scheving, ÞorvaUI Skiílason, Jiílíönu Svcinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur og Svavar Guðnason. Uppl. ísíma 864-3700 Tilvalin jólagjöf til starfsmanna! Allt í einum pakka Gjafakort MRA eru til sölu í útibúum Landsbanka Islands og íslandsbanka á Akranesi. Fáanleg í þremur upphæðuté''*' kr. 2.500, 5.000, og 10.000. Handhafar gjafakortanna geta notað kortin hjá um 30 verslunar- og þjónustuaðilum á Akranesi ÍSLANDSBANK! Landsbanklnn Banki allra landsmanna V. J Selolía frá Noregi Þórhartna Guðmundsdóttlr Skrlfstofumaður hjá SÍBS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.