Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 57

Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 57
^ttlitoUHÍÍiaíí ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 57 Skötuklúbbur Emils með veislu á Akranesi Hópurinn í anddyri Iþróttasafnsins. Finnbj'óm Þorualdsson keppti m.a. á Ólympíuleikum 1948 og var ífrjálsíþróttalandsliði Islands 1981 gegn Svíum í œsispennandi landskeppni. Hann er einn affélögum ískötu- klúbbi Emils, eða “Icelandic skate club Hér stmdur hann við mynd af sér í Iþróttasafhi Islands á Safnasvitðinu. Fyrir mörgum áratugum síðan settust þrír menn niður til skötuáts á aðventunni. Allir þessir menn voru tengdir ferðaþjónustunni. Ekki er það í ffásögu færandi nema fyrir það að í framhaldinu myndaðist klúbbur manna sem í áratugi hefur komið saman og neytt þessa góða matar skömmu fyrir jól. Klúbburinn er kenndur við einn frumherjanna, Skagamanninn Emil Guðmunds- son, sem lengi var hótelstjóri Hótel Loftleiða. I klúbbnum eru nú nærri þrír tugir manna. Margir þeirra eru Skagamenn, enda foringinn héðan eins og áður sagði. Sem vonlegt er, kom klúbburinn ávallt saman á Hót- el Loftleiðum. Hin síðari ár hafa menn brugðið undir sig betri fætin- um og snætt skötuna víðar. A laugar- Skata; kæst og vellyktandi og aðrar veitingar daginn var kom hópurinn saman í Safhaskálanum á Akranesi og er þetta í þriðja sinn sem komið er saman á Skaganum. Gunnar Sigurðsson bæjarfulltrúi á Akranesi hefur verið í klúbbnum í hálfan mannsaldur, eða því sem næst. Hann segir samkomu klúbbs- ins fastan og nauðsynlegan Hð í í veislu Emilsmanna. undirbúningi jólanna og ekki skemmi að borða þennan kraft- mikla mat í leiðinni. Skatan færi fé- lagsmönnum án efa mikinn kraft. Ljósmyndari Skessuhorns kom við og myndaði þennan föngulegá hóp. Því miður taka ljósmyndir að- eins útlit en ekki fykt. HJ/ljósm : HS Óskum vidskiptavinum okkar svo og Vestlendingum öllum gledilegrajóla og farsældar á komandi ári med þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári toi rdn .þráðlaust breiðband Snjómokstur á vegum um jól og áramót Vegagerðin mun hreinsa snjó eftirtalda daga, á eftirtöldum leiðum, ef þörf er á um jól og áramót: Dagana 21., 22. og 26. desember 2. og 3.janúar. Allar aðalleiðir í Borgarfirði og einnig Geldingadraga, í Reykholt og Húsafell. Allar aðalleiðir á Snœfellsnesi ásamt Útnesvegi að Hellnum, um Álftajjörð og Skógarströnd. Einnig um Heydal, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Svínadal, Reykhólasveit að Reykhólum og í Kollafjörð. A aðfangadag 24. og gamlársdag 31. verður þjónusta fram að hádegi á þessum sömu leiðum nema ekki um Geldingsdraga og ekki frá Reykholti í Húsafell. Dagana 20., 23., 27., 28., 29., og 30. desember er þjónustað samkvæmt áætlun. Á jóladag og nýársdag verðurþjónusta frá kl. 10:00 á leiðum sem venjulega eru með vetrarþjónustu alla daga, það er hringvegur, Akrajjallsvegur, Hvalfjarðarvegur, frá Borgarnesi að Hellissandi um Fróðárheiði, Vatnaleið og norðanvert Snæfellsnes milli Stykkishólms og Ólafsvíkur, í Búðardal um Bröttubrekku. Upplýsingar um færð eru veittar í síma 1777 og í talhólfi, sími 1778 Vegagerðin á Vesturlandi r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.