Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 66

Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 66
,e 66 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 SBESS1ÍH0S2K Sagnaritarar samttmans; áhugaljósmyndarar á ferð og flugi Skessuhorn ætlar að gera þess- um áhugaljósmyndurum skil á næstu mánuðum og kynna verk þeirra. Við ríðum á vaðið með að sýna hér á opnunni nokkrar mynda Hilmars Sigvaldasonar á Akranesi. Hann stundar fulla vinnu á Grund- artanga en ver ómældum hluta frí- tíma síns í ljósmyndun á og við Akranes; búinn fullkominni Canon stafrænni ljósmyndavél. Hilmar kveðst hafa smndað ljósmyndun í einhverjum mæli sl. þrjú ár og hef- ur jafnvel hug á því að nema ljós- myndun ef tækifæri gefst. Eftir hann liggja þúsundir mynda sem sumar hafa birst í Skessuhorni. Við báðum Hilmar að velja brot af þeim myndum sem hann hefur tek- ið undanfarin misseri og ár. MM j^ýtugaljósmyndarar eru víða til og margir, en þeir eru þó ekki margir sem taka þetta áhugamál svo alvarlega að ljósmyndunin er fram- ar flestu öðru sem þeir taka sér fyr- ir hendur; stunduð af slíkri eljusemi að í raun er um að ræða aðila sem stunda stanslausa samtímasögu- skráningu. Þessir aðilar eru alls ekki að ljósmynda í atvinnuskyni heldur drífur áhuginn þá áfram og ekkert annað. Samtímaskráning af þessu tagi er vafalaust vanmetin og í raun ætti að verðlauna þessa menn fyrir með einhverjum hætti; gera þá að launuðum bæjarlistamönnum - því það eru þeir vissulega. Hér á Vesturlandi eru nokkrir sem stunda áhugaljósmyndun af kappi. Nefna má þá Alfons Finns- son og Sverri Karlsson á Snæfells- nesi, Björn Húnboga Sveinsson og Þórhall Teitsson í Borgarfirði, Júl- íus Axelsson í Borgarnesi og Hilm- ar Sigvaldason á Akranesi. Allt prýðis ljósmyndarar sem eiga í fór- um sínum þúsundir og jafhvel tug- þúsundir mynda frá liðnum árum. Myndir sem ella væru glötuð augnablik. mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.