Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Síða 57

Skessuhorn - 20.12.2005, Síða 57
^ttlitoUHÍÍiaíí ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 57 Skötuklúbbur Emils með veislu á Akranesi Hópurinn í anddyri Iþróttasafnsins. Finnbj'óm Þorualdsson keppti m.a. á Ólympíuleikum 1948 og var ífrjálsíþróttalandsliði Islands 1981 gegn Svíum í œsispennandi landskeppni. Hann er einn affélögum ískötu- klúbbi Emils, eða “Icelandic skate club Hér stmdur hann við mynd af sér í Iþróttasafhi Islands á Safnasvitðinu. Fyrir mörgum áratugum síðan settust þrír menn niður til skötuáts á aðventunni. Allir þessir menn voru tengdir ferðaþjónustunni. Ekki er það í ffásögu færandi nema fyrir það að í framhaldinu myndaðist klúbbur manna sem í áratugi hefur komið saman og neytt þessa góða matar skömmu fyrir jól. Klúbburinn er kenndur við einn frumherjanna, Skagamanninn Emil Guðmunds- son, sem lengi var hótelstjóri Hótel Loftleiða. I klúbbnum eru nú nærri þrír tugir manna. Margir þeirra eru Skagamenn, enda foringinn héðan eins og áður sagði. Sem vonlegt er, kom klúbburinn ávallt saman á Hót- el Loftleiðum. Hin síðari ár hafa menn brugðið undir sig betri fætin- um og snætt skötuna víðar. A laugar- Skata; kæst og vellyktandi og aðrar veitingar daginn var kom hópurinn saman í Safhaskálanum á Akranesi og er þetta í þriðja sinn sem komið er saman á Skaganum. Gunnar Sigurðsson bæjarfulltrúi á Akranesi hefur verið í klúbbnum í hálfan mannsaldur, eða því sem næst. Hann segir samkomu klúbbs- ins fastan og nauðsynlegan Hð í í veislu Emilsmanna. undirbúningi jólanna og ekki skemmi að borða þennan kraft- mikla mat í leiðinni. Skatan færi fé- lagsmönnum án efa mikinn kraft. Ljósmyndari Skessuhorns kom við og myndaði þennan föngulegá hóp. Því miður taka ljósmyndir að- eins útlit en ekki fykt. HJ/ljósm : HS Óskum vidskiptavinum okkar svo og Vestlendingum öllum gledilegrajóla og farsældar á komandi ári med þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári toi rdn .þráðlaust breiðband Snjómokstur á vegum um jól og áramót Vegagerðin mun hreinsa snjó eftirtalda daga, á eftirtöldum leiðum, ef þörf er á um jól og áramót: Dagana 21., 22. og 26. desember 2. og 3.janúar. Allar aðalleiðir í Borgarfirði og einnig Geldingadraga, í Reykholt og Húsafell. Allar aðalleiðir á Snœfellsnesi ásamt Útnesvegi að Hellnum, um Álftajjörð og Skógarströnd. Einnig um Heydal, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Svínadal, Reykhólasveit að Reykhólum og í Kollafjörð. A aðfangadag 24. og gamlársdag 31. verður þjónusta fram að hádegi á þessum sömu leiðum nema ekki um Geldingsdraga og ekki frá Reykholti í Húsafell. Dagana 20., 23., 27., 28., 29., og 30. desember er þjónustað samkvæmt áætlun. Á jóladag og nýársdag verðurþjónusta frá kl. 10:00 á leiðum sem venjulega eru með vetrarþjónustu alla daga, það er hringvegur, Akrajjallsvegur, Hvalfjarðarvegur, frá Borgarnesi að Hellissandi um Fróðárheiði, Vatnaleið og norðanvert Snæfellsnes milli Stykkishólms og Ólafsvíkur, í Búðardal um Bröttubrekku. Upplýsingar um færð eru veittar í síma 1777 og í talhólfi, sími 1778 Vegagerðin á Vesturlandi r

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.