Morgunblaðið - 23.05.2019, Page 21

Morgunblaðið - 23.05.2019, Page 21
Til hamingjumeð daginn! Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 90 ára afmæli umþessarmundir. Við viljum bjóða þér og þínum að koma og eiga glaðan dagmeð okkur á fjölskylduhátíð sjálfstæðismanna viðValhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 25.maí, kl. 11–13. Meðal annars verður boðið upp á glæsilegar afmælisveitingar, tvo hoppukastala, leikhópurinn Lotta skemmtir, Bjarni Benediktsson ávarpar hátíðina og Eyþór Arnalds tekur lagið. Á eftir verður haldið í Heimdallarreit í Heiðmörk og 90 tré gróðursett. — Allir velkomnir!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.