Morgunblaðið - 23.05.2019, Síða 25

Morgunblaðið - 23.05.2019, Síða 25
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 19:3023. MAÍ OsmoVänskä hljómsveitarstjóri Jean-Yves Thibaudet einleikari Kaija Saariaho Ciel d’hiver (Vetrarhiminn) JamesMacMillan Píanókonsert nr. 3, „Leyndardómar ljóssins“ Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 3, „Hetjuhljómkviðan“ Tónleikakynning kl. 18:00 THIBAUDET BEETHOVEN Franski píanistinn Jean-Yves Thibaudet hefur um áratuga skeið veriðeinn sá fremsti á heimsvísu. Hljóðritanir hans hafa selst í metupplögum og hann hefur haldið tónleika með stjörnulistamönnum á borð við Joshua Bell, Renée Fleming og Ceciliu Bartoli. Árið 2011 frumflutti Thibaudet píanókonsert nr. 3 eftir skoska tónskáldið James MacMillan, litríkt og stórbrotið verk innblásið af aldagömlum kirkjusöng og trúarsiðum kaþólskra. Tónlist MacMillans er sérlega litrík og eftir frumflutninginn skrifaði einn gagnrýnandi að verkið væri „yfirflæðandi af litum og áhugaverðum augnablikum“. Það er sannarlega tilhlökkunarefni að Thibaudet skuli flytja þetta verk á Íslandi og að samverkamaður hans hér sé einmitt Osmo Vänskä, sem einnig stýrði frumflutningnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.