Morgunblaðið - 23.05.2019, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.05.2019, Qupperneq 53
Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Markmiðið er að safna um tuttugu milljón krónum á næstu fimm árum sem tryggir að minnsta kosti upp- setningu á 25 vatnsbrunnum í Malaví. Fallegu litirnir í Kusintha- línunni eru vandlega valdir í þeim tilgangi að þeir passi vel við aðra liti og gljáa í Bitz-keramikinu. Kusintha-glerið er framleitt á Spáni og er úr endurunnu gleri sem gefur vörunum einstakt og hrátt útlit. Glerið hefur grænan undirtón en öðrum litum er náð fram með úðun. Endurunnið gler hjá Bitz Borðbúnaður frá Bitz hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og nú bætist við skemmtileg glerlína sem heitir Kusintha. Glerið er endurunnið og kem- ur í fallegum litum sem passa vel við núverandi Bitz-borðbúnað. Kusintha þýðir breyting og mun salan á vörunum stuðla að breytingum fyrir börn í Malaví í samstarfi við Rauða krossinn í Danmörku. Fallegt Glerið hefur grænan undirtón en öðrum litum er náð fram með úðun. Vinsælt Bitz hefur notið mikilla vinsælda hér á landi. Endurunnið Kusintha glerið er úr endurunnu gleri sem gefur vör- unum einstakt og hrátt útlit. Hugað að heildinni Glerið er endurunnið og kemur í mörgum fallegum lit- um sem passa vel við núverandi Bitz borðbúnað. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2019 Krókháls 1 • 110 Reykjavík • S. 567 8888 • www.pmt.is Allt til merkinga & pökkunar LÍMMIÐAR • ÁPRENTAÐIR LÍMMIÐAR • VOGAMIÐAR • PRENTARAMIÐAR • VERÐMERKIMIÐAR • STAÐLAÐIR LAGERMIÐAR • HILLUMIÐAR Fáðu tilboð í límmiða eða umbúðir ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA g Bestu barþjónar landsins háðu ein- vígi á dögunum þegar keppt var um Sumarkokteil Finlandia 2019. Dóm- nefnd frá Finlandia sá um að velja drykkina sem komust í úrslit en það var svo íslensk dómnefnd sem fór staða á milli og smakkaði drykkina á heimavelli keppenda. Keppnin var óvenju sterk í ár en það var Jóhann B. Jónasson hjá Ei- riksson Brasserie sem bar sigur úr bítum með drykkinn „Grapefruit & Tonic“. „Grapefruit & Tonic“ 60 ml Finlandia Grapefruit Vodka 30 ml sérútbúið greipsíróp (uppskrift hér að neðan) 2 skvettur Bittermens hopped gra- pefruit bitters 200 ml Fever-Tree Mediterranean to- nic Byggt í stóru vínglasi fyllt með klaka og hrært saman Skreytt með þurrkaðri greipald- insneið og sprota af myntu Uppskrift að sérútbúnu greipsírópi 300 ml ferskur greipsafi 300 ml ferskur sítrónusafi 10 gr greipbörkur 450 g hvítur sykur Sameinið safa og sykur í potti og hitið að suðu. Þegar suðan kemur upp takið af hellunni og bætið við berkinum og látið hann marinerast á meðan lög- urinn kólnar. Þegar lögurinn hefur kólnað sigtið þá sírópið og setjið á flösku. Fyrir þá sem treysta sér ekki í þetta, þá er bara að kíkja í heimsókn á Eiriksson Brasserie en drykk- urinn er kominn á seðil þar. Ljósmyndir/Ómar Vilhelmsson Kampakátur Hér sést sigurvegari keppninnar, Jóhann B. Jónasson, ásamt dómnefndinni sem var skipuð þeim Tobbu Marinós, Írisi Ann Sigurð- ardóttur, Tómasi Kristjánssyni og Einari Smárasyni. Sumarkok- teillinn í ár Sigur Það var kokteillinn „Grapefru- it & Tonic“ sem bar sigur úr býtum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.