Morgunblaðið - 17.08.2019, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2019
Á sunnudag Norðan 8-15 m/s. Dá-
lítil væta á Norður- og Austurlandi,
en þurrt sunnan heiða. Fer að lægja
um kvöldið og styttir upp. Hiti 5 til
15 stig, hlýjast syðst.
Á mánudag Breytileg átt 3-8, en norðan 8-13 með austurströndinni fram eftir degi. Víða
léttskýjað, en skýjað austanlands og skúrir syðst. Hiti yfir daginn frá 5 og upp í 15 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hinrik hittir
07.21 Molang
07.25 Refurinn Pablo
07.30 Húrra fyrir Kela
07.54 Rán og Sævar
08.05 Nellý og Nóra
08.12 Mói
08.23 Hrúturinn Hreinn
08.30 Djúpið
08.51 Bréfabær
09.02 Millý spyr
09.09 Konráð og Baldur
09.21 Flugskólinn
09.45 Fuglabjargið Hornøya
10.15 Sætt og gott
10.45 Villt náttúra Indlands
11.35 Hljómskálinn
12.10 Grænlensk híbýli
12.40 Úti að aka – á reykspú-
andi Kadilakk yfir Am-
eríku
13.40 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
13.55 Með okkar augum
14.25 Kvöldstund með Doris
Lessing
14.45 Þetta er Orson Welles
15.40 Ísland – Portúgal
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Guffagrín
18.24 Sögur úr Andabæ
18.45 Bækur og staðir
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kaleo á tónleikum
20.50 Íslenskt bíósumar: Á
annan veg
22.15 Síðasta konungsríkið
23.00 Wild at Heart
Sjónvarp Símans
10.30 Bachelor in Paradise
11.55 Everybody Loves Ray-
mond
12.15 The King of Queens
12.35 How I Met Your Mother
13.00 Speechless
13.30 Southampton – Liver-
pool BEINT
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon President
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
20.15 Bachelor in Paradise
21.40 Silver Linings Playbook
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Billi Blikk
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Tindur
08.20 Dagur Diðrik
08.45 Latibær
09.10 Stóri og Litli
09.20 Lína langsokkur
09.45 Mæja býfluga
09.55 Víkingurinn Viggó
10.05 Stóri og Litli
10.20 K3
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
11.20 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.40 Wigstock
15.20 Seinfeld
15.45 Veep
16.15 Divorce
16.50 Golfarinn
17.25 Rikki fer til Ameríku
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Golden Exits
21.30 Her
23.35 Darkest Hour
01.45 The Shape of Water
03.45 Love, Simon
20.00 Hjólaðu (e)
20.30 Mannamál (e)
21.00 21 – Úrval (e)
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.00 Heimildarmynd –
Brotið
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
22.30 Eitt og annað frá
Húsavík (e)
23.00 Að vestan
23.30 Taktíkin – Hallgrímur
Jónasson (e)
24.00 Að norðan
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Að rækta fólk.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Hyldýpi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Listin og landafræðin.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Meistari Morricone.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
17. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:25 21:39
ÍSAFJÖRÐUR 5:17 21:58
SIGLUFJÖRÐUR 4:59 21:41
DJÚPIVOGUR 4:51 21:12
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan og norðan 10-15 m/s, en hvassara í vindstrengjum suðaustanlands og á
stöku stað á Vesturlandi. Bjart að mestu sunnan heiða en talsverð rigning á Austurlandi
seinnipartinn í dag. Hiti 6-11 stig um landið norðanvert, en 11 til 16 stig syðra yfir daginn.
Mig hefur lengi
dreymt um að setja á
laggirnar hljómsveit
sem hefði það hlut-
verk eitt að leika
gamla slagarann
Hush; aftur og aftur í
ýmsum útsetningum
og mismunandi tón-
tegundum. Nafn
hljómsveitarinnar yrði
að sjálfsögðu Hus-
hbandið.
Íslenskar útvarpsstöðvar hafa í áranna rás
sýnt þessu merka lagi furðulega lítinn áhuga,
jafnvel má tala um tómlæti í því sambandi, og
Hushbandið myndi að sjálfsögðu stefna að því að
rétta hlut þess á öldum ljósvakans.
Margir halda að breska rokkbandið Deep
Purple hafi samið og frumflutt Hush á sínum
tíma en það er rangt. Joe heitinn South, eða Jói
að sunnan, eins og hann var jafnan kallaður
heima á Akureyri, samdi lagið fyrir bandaríska
kántríboltann Billy Joe Royal ári áður, það er
1967, og komst það alla leið í 52. sæti Billboard-
listans. Sumum finnst það kannski ekkert merki-
legt en þeim sömu bendi ég á, að 52. sæti er
miklu betra en til dæmis 97. sæti. Hushbandinu
má alls ekki rugla saman við ástralska glysrokk-
bandið Hush sem starfaði við góðan orðstír á ár-
unum 1971-77 með Keith Lamb í broddi fylk-
ingar.
Það er aðeins einn smávægilegur agnúi á
þessum metnaðarfullu áformum mínum; ég spila
ekki á eitt einasta hljóðfæri og er afleitur
söngvari. En það gerir verkefnið bara ennþá
meira ögrandi.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Smellinn Huggulegur
maður, Joe South.
Hushbandið 10 til 14 100% helgi á K100 Stef-
án Valmundar rifjar upp það besta
úr dagskrá K100 frá liðinni viku,
spilar góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
14 til 17 Gleðigangan Bein út-
sending frá Gleðigöngu Hinsegin
daga og partýinu í Hljómskálagarð-
inum. Gleði og góðir gestir ásamt
lifandi tónlist!
17 til 18 Algjört skronster mix
Hið eina sanna skronster mix reitt
fram af Ásgeiri Páli.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Leikarinn Josh Kloss sakaði í vik-
unni Katy Perry um að hafa áreitt
sig kynferðislega þegar þau unnu
saman að tónlistarmyndbandi við
lagið „Teenage Dream“ árið 2010. Í
færslu á Instagram lýsti hann því
þegar þau voru bæði stödd í af-
mælisveislu og hún gyrti buxurnar
niður um hann og sýndi vinum og
veislugestum tippi hans. Nú hefur
sjónvarpskonan Tina Kandelaki frá
Georgíu stigið fram og sakað Perry
um að hafa áreitt sig, einnig í
veislu. Kandelaki segir að Perry
hafi verið blindfull þegar hún káf-
aði á henni og reyndi að kyssa
hana. Hún hafi þurft að lemja hana
af sér.
Fleiri ásaka Perry
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt
Akureyri 10 skýjað Dublin 20 léttskýjað Barcelona 28 rigning
Egilsstaðir 10 skýjað Vatnsskarðshólar 13 léttskýjað Glasgow 19 skýjað
Mallorca 29 heiðskírt London 16 skúrir
Róm 28 heiðskírt Nuuk 10 skýjað París 24 heiðskírt
Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 21 léttskýjað
Winnipeg 12 heiðskírt Ósló 17 skýjað Hamborg 20 léttskýjað
Montreal 21 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 rigning Berlín 22 léttskýjað
New York 23 alskýjað Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 21 léttskýjað
Chicago 24 rigning Helsinki 18 heiðskírt Moskva 17 rigning
Dramatísk mynd með gamansömu ívafi sem gerist í náinni framtíð með Joaquin
Phoenix, Amy Adams og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um
einmana rithöfund sem finnur ástina á hinum ólíklegasta stað, í nýrri tegund af
stýriforriti í símanum sínum sem er sagt að sé hannað til að mæta öllum þörfum
notandans... og það eru engar ýkjur.
Stöð 2 kl. 21.30 Her
ÞJÓNUSTA FYRIR
ÁSKRIFENDUR
HLJÓÐMOGGI FYRIR
FÓLK Á FERÐ