Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 58

Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 58
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 201658 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Svipmyndir úr sjómennsku á Vesturlandi Þeir félagar Ágúst Jónsson og Steinar Ragnarsson keyptu nýlega bátinn Júlíönu til strandveiða og hafa þeir fiskað vel á sinn nýja bát. Ljósm. af. Sigurmar Gíslason á Gulla afa SH er einn þeirra fjölmörgu sjó- manna sem stunda strandveiðar frá Snæfellsnesi. Þegar veður hamlar ekki veiðum eru aflabrögð góð og sumir fljótir að ná í dags- skammtinn. Hér er Sigurmar að innbyrða þorsk í stærri kantinum. Ljósm. af. Jóhannes Kristjánsson á Krók SH ánægður þrátt fyrir miklar tafir vegna bilana í bát hans. Ljósm. af. Löndunargengi Fiskmarkaðar Íslands hefur haft nóg að gera að undanförnu vegna strandveiðanna og annarra báta sem landa hjá Fiskmarkaðinum. Hér eru þeir Sigfús Þorbjörnsson og Fannar Jökulsson að landa úr einum bátanna. Ljósm. af. Vegna fjölda báta sem stunda strandveiðar í Ólafsvík þurfa bátar að bíða löndunar. Ljósm. af. Vel notaðir skakkrókar. Ljósm. af. Komið í land á Arnarstapa. Ljósm. af. Menn eru oft að flýta sér á miðin til að ná ósærðum fiskimiðum. Hér má sjá Hjörleif Guðmundsson á Geisla SH en sá bátur er með nýrri og öflugri bátum í strandveiðikerfinu og vel búinn tækjum til fisk- veiða. Ljósm. af. Breiðafjörðurinn hefur löngum þótt fengsæll meðal sjómanna. Það eru ekki einungis bátar frá Snæfellsnesi sem sækja sinn fisk þar enda er fjörðurinn þekktur fyrir að vera gjöfull. Þorleifur EA frá Grímsey er á netum og landar afla sínum í Ólafsvík. Góð aflabrögð hafa verið hjá bátnum og á myndinni eru þeir að fara að draga net sín. Ljósm. af. Einar Hjörleifsson við löndun eftir að aflaskipið Guðmundur Jensson SH kom að landi með 20 tonn af fallegum fiski um miðjan maímánuð. Einar er markmaður Víkinga í Ólafsvík og kvöldið áður varði hann vítaspyrnu frá Garðari Gunnlaugssyni í leik Víkinga og ÍA. Ljósm. Pétur Steinar Jóhannsson.Beðið eftir því að landa. Ljósm. af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.